Dagblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978.
í DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ ^ 11 ■' ■ 1 SÍMI27022 ÞVERHOLT! )J
Filt undir teppi
til sölu, ca 30 fm. Uppl. í síma 71937.
Stórt, vandað borðstofuborð,
tekk. til sölu, stærð 1,70x90.
stækkanlegt. Verð 25 þús. Einnig til sölu
á sama stað kvensportjakki. með leður
bryddingum nr. 40. Verð 12 þús. Uppl. i
síma 17132 á kvöldin.
Hitatúpa, Rafba,
13.5 kw til sölu. Uppl. í sima 95—4317.
Til sölu nVlegt húddlok
á Mazda 929 og afturstuðari á Mazda
818. Einnig til sölu á sama stað litið
sófasett. Uppl. í síma 13327.
Tæki til köfunar.
Voil Swimastcr köfunarkútar. Nemrot
Silver lunga og Akva l.ung þrýstimælir
til sölu. Uppl. i sima 50386 eftir kl. 6.
Kerrmagn
af Marmct gcrð til sölu. Verð 50 þús-
und. Uppl. í sima 50386.
Garðhellur
til sLilu. Hellusteypan i Sináibúa-
hvammi við Fifiihvammsveg i Kópa
vogi. Uppl. i sima 74615.
Barnarimlarúm
með færanlegum botni til sölu. Á sama
stað gamalt sófasctt, selst ódýrt. Uppl.
Lækjarfit 5 niðri eftir kl. 17.
Megas.
Örfá eintök af ljóða- og nótnabókum
Mcgasar til sölu i Bókaverzluninni
Skólavörðustig 20, simi 29720.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Heim-
keyrsla. Uppl. í símum 99—4424 og
25806. v
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 73454.
I
Óskast keypt
i
Óska eftir að kaupa
1 vi'l nieð farin notuð skrifborð. Uppl i
sima 33444 og 73676.
Óska eftir að kaupa
startara i Amcrican Motor 232. árgerð
74. Uppl. i sima 76367.
Vil kaupa
2ja manna svefnsófa eða sófasett, eins
manns svefnsófa eða rúm. ennfremur
gamaldags vængjahurð með slipuðu
gleri eða stuðlavegg. Uppl. í síma 13265.
Óskum eftir að kaupa
Polaroid myndavél, helzt 4.40. Uppl.
gefur Bílasalan Skeifunni. simi 84848 og
35035.
Kaupi bækur,
íslenzkar og erlendar, gamlar og nýlegar.
heilleg timarit, pólitisk plaköt. gömul
póstkort, vainslitamyndir og málvcrk.
Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig 20.
simi 29720.
Viljum kaupa
notaða tréstóla með baki 110—15 stk.l.
3—4 tréborð. Einnig stóra hrærivél.
matarstell og hnífapör fyrir minnst 25
manns, glerkalTikönnu og bollastell.
stóra potta og pönnu. Uppl. i sima 14167
frá kl. 9— 12 og 10752 frá kl. 19—23.
Borðsög óskast.
Uppl. i síma 51680 eftir kl. 6.
Eins fasa rafmagnsmótor,
220 W, 10—12 ha„ óskast fyrir súg-
þurrkunarblásara. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—91684
<j
Verzlun
i
Kópavogsbúar.
Nýkomin smyrnavcggteppi og púðar.
Fjölbreytt úrval af grófu prjónagarni.
Hcspulopi og plötulopi. Saba mohair
garn. fleur maohairgarn og angorina
lux. Sendum í póstkröfu. Móly. hann
yrðavcrzluri Hamraborg 12. simi 44340.
Rýabúðin Lækjargötu 4.
Rýabúðin er flutt að Lækjargötu 4.
Höfum mikið úrval af prjónagarni.
móhair og angóra, prjónauppskriftir.
Hvergi meira úrval af smyrnateppum og
púðum. Saumaðir rokokostólar og upp-
fyllingargarn. Alls konar handavinnu-
vörur. Fallegir saumakassar. Alltaf eitt-
hvað nýtt. Velkomin í Rýabúðina Lækj-
argötu4, sími 18200.
Veizt þú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda alla daga vik
unnar. einnig laugardaga, í verksmiðj
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln
ingarverksmiðja. Höfðatúni 4. R. Simi
23480.
Hjallakjör auglýsir.
Kjöt. mjólk. nýlenduvörur. ungbarna-
fatnaður i miklu úrvali. Gott verð. Opið
á laugardögum. Sendum heim. Reynið
viðskiptin. Hjallakjör. Hjallavegi 15.
simi 32544.
Creda tauþþurrkarar.
2 stærðir, 3 gerðir, 20 ára reynsla
hérlendis. Raftækjaverzlun Islands hf.
Sími sölumanns 18785.
Tónaval augíýsir.
Mikið úrval af ódýrum. notuðum og vel
með förnum hljómplötum ávallt fyrir-
liggjandi. Kaupum notaðar hljómplölur
á hæsta verði. Opið I—6. Tónaval,
Þinghollsstræli 24.
Verksmiðjusala.
Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn
og lopaupprak. Opið frá 1 til 6.Les-Prjón
Skeifunni 6.
Safnarabúðin auglýsir.
Erum kaupendur að lítið notuðum og
vel með förnum hljómplötum, ís-
lenzkum og erlendum. Gerum tilboð i
stærri hljómplötusöfn ef óskað er. Mót-
taka kl. 10—14 daglega. Safnarabúðin,
Verzlanahöllinni Laugavegi 26.
$
Fyrir ungbörn
i
Góður kerruvagn óskast.
Uppl. i sima 35462.
Til sölu kerra
fyrir 2 börn. ekki tviburakerra. á 19 þús.
kr. Uppl. i sima 28552.
Vel með farinn barnaiagn
óskast. Uppl. i síma 72979 eflir kl. 5.
Nýr barnabilstóll
til sölu. Uppl. í síma 54307 eftir kl. 19. ‘ '
Til sölu Sivler Cross
kerruvagn. Uppl. í sima 73619eftir kl. 3.
Til sölu harnarúm
og bilstóll. Simi 76472.
Húsgögn
i
Sófaborð með koparplötu.
Til sölu cr svo til nýtt hringlaga sófa-
borð úr palesander mcð koparplötu.
Uppl. i sima 76604.
5 barstólar
úr stáli m/baki. klæddir rauðu plast-
áklæði. til sölu. Uppl. i sima 19117 milli
kl. 5 og 8.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum gegn póst-
kröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi
126, sími 34848.
Óska eftir
eldgömlum borðstofuhúsgögnum og
sófaborðum og lömpum. Uppl. i sima
53672.
Til sölu nýtt hjónarúm
á góðu verði. Uppl. i sima 37983 eftir kl.
4.
Antik.
Borðstofusett. sófasett. skrifborð. svefn
herbergishúsgögn. stakir stólar. borð og
skápar. gjafavörur. Kaupum og tökum i
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
sími 20290..
Bólstrun Karls Adolfssonar
Hverfisgötu 18 kjallara. Til sölu á verk-
stæðinu sirsilon klæddur með grænu
plussi. Klæðingar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum, sími 19740.
1
Heimilistæki
i
Nýleg vel með farin
Candy þvottavél til sölu. Uppl. i sima
33519.
Frvstikista,
4 ára, Gram. H. 345 litra, til sölu. Mjög
vel með farin. selst á 130 þús. kr. Uppl. í
síma 14302 eftir kl. 6.
Tviskiptur Ignis isskápur,
275 litra með 53 litra frystihólfi og sjálf-
virk Hoover þvottavél. sem þarfnast
smáviðgcrðar. til sölu. Uppl. i sima
16559 eftirkl. 7.
1
FatnaÖur
i
Útsala!
Unglingapeysur, kvenpeysur og vesti,
blússur og siðbuxur, mikill afsláttur,
gott úrval. Vezlunin Irma Laugavegi 61.
Gerið góð kaup
á alla fjölskylduna. Peysur og buxur í úr-
vali. einnig bútar úr mörgum efnum.
mjög gott verð. Buxna- og búta
markaðurinn. Skúlagötu 26.
1
Teppi
l
Gólfteppi af ýmsum gerðum
til sölu. verða seld með sérstökum af-
slætti þessa viku. Persía, Skeifunni 8,
simi 85822.
Hljóðfæri
i
Til sölu Yamaha trommusett,
vel með farið. Uppl. í síma 71685 eftir
kl. 18.
Til sölu lOOvatta
Carlsbro magnari með 120 vatta boxi,
selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
99-3231 eftir kl. 5 næstu daga.
Til sölu er gamalt orgel,
4ra kóra, í góðu lagi. Uppl. í síma 23881
milli kl. 5 og 8 í dag.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð-
færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu
um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild. Randall, Ricken-
backer, Genini skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix Efekt-
tæki, og Hondo rafmangs- og kassagít-
ara og Maine magnara. Hljómbær sf.,
ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610,
Hverfisgötu 108. Opið alla daga frá kl.
10—12 og 2—6 nema laugardaga frá kl.
10- 2.
Hljómtæki
S>
Sértilboð, tónlist.
3 nrismunandi tegundir 8 rása spólur á
kr. 3.999 allar. 3 nrismunandi tegundir
af hljómplötum eða kassettum kr. 4.999
allar eða heildaxútgáfa Geimsteins. átta
plötur á 9.999. Gildir á meðan upplag
endist. Skrifiö eða hringið. íslenzkt efni.
Geimsteinn hf„ Skólavegi 12. Keflavik.
sinri (9212717.
Nýleg stereósamstæða
til sölu. Uppl. i sima 13067.
Hljóðfæraverzlunin Tónhvísl auglýsir.
Höfum kaupendur að Fender gitar- og
bassamögnurum. Gibson og Fendcr
giturum og bassagiturum. Mikil eftir-
spurn. Hljóðfæraverzlunin Tónhvisl.
Laufásvegi I7.simi 25336.
Ann-Margret hin fagra, sem við
munum eftir m.a. úr Tommy, leikur
dularfulla konu sem eltist við Columbo
i nýrri gamanmynd.
Ann-Margret leggur gildrur
fyrir Columbó
Það þætti frétt til næsta bæjar et
fegurðardisir islenzkar færu að eltast
við niiður fagra karlmenn. eineygða
og ógurlega. Ann-Margrel. hin losta
fulla og fagra leikkona. lætur sig þó
ekki muna um nðeltast við hinn ófriða
og klaufalega Peter Falk sem við
þekkjum betur sem Colombo.
Reyndar er allt í plati þvi þetta gerist
bara á hvíta tjaldinu.
Þar leikur Ann-Margret konu eina
sem er mjög dularfull og flækir hún
málin eftir mætti fyrir leynilöggunni
iFalk) sem er að reyna að leysa þau.
Nafn myndarinnar gefur til kynna að
ekki sé löggan neitt oflaunuð þvi hún
heitir The Cheap Detective (leynilögg-
an ódýral.
Myndin cr öll hið mesta grin enda
gerð af Neil Simon. Aðrir leikarar í
hcnni eru líka þekktir fyrir hrckkja-
skap á hvíta tjaldinu. Má þar nefna
Madeline Kahn sem við þckkjum úr
Blazing Saddles. Sherlocke Holmes
younger. Smarter brother og fleiri
myndum Mcl Brooks og Gene Wilder.
Louise Fletcher, sú er lék hjúkkuna í
Gaukshreiðrinu, kemur einnig fram
Leikararnir eru ekki af verri endanum. Madelina Kahn, Stockard Channing, Marsha Mason, Peter Falk, Louise
Fletcher og Eleen Brennan fyrir uan Ann-Margret.
og Marsa Mason svo einhver séu
nefnd. Þessi mynd ætti þvi að vera vel
þess virði aðsjá. hvenær sem við láum
að bcrja hana augum hér á landi. —