Dagblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 4
Húsavfk Eftirtalin störf við leikskóla Húsavíkur eru laus til umsóknar. A. hálfs dags starf, frá 1. sept. nk. Vinnutími frákl. 8.15—12.15 f.h. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. B. heils dags starf frá 1. okt. nk. Vinnutími er 8 tíma vaktir. Umsóknarfrestur er til 15. sept. nk. Fóstur- menntun er æskileg. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 41621. Dagvistunarnefnd barna. Skrifstofustarf Verzlunarráð íslands óskar að ráða ritara til vélritunar- og almennra skrifstofustarfa allan (eða hálfan) daginn í þrjá mánuði, frá 1. september til nóvemberloka. Góð vélritunar- og tungumálakunnátta (íslenzka og enska) er nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar til skrifstofu ráðsins að Laufásvegi 36, Reykjavík. VERZUJNARRAD ISLANDS ICELAND CHAMBER OF COMMERCE P.O. BOX 514 REYKJAVIK Hafnarfjörður — Lóðir í Hvömmum í ráði er að úthluta á næstunni lóðum fyrir einbýlishús. raðhús og fjölbýlishús í „Hvömmum”. Stefnt er að því að lóðirnar verði byggingar- hæfar á síðari hluta næsta árs. Kafizt verður greiðslu upptökugjalds af lóðunum. Umsóknir skuli sendar á þar til gerðum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu minni eigi síðar en 8. sept. 1978. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarf irði. Nýtt símanúmer hjá umboðsmanni okkarí Gerðum Garði Kristjönu Kjartansdóttur Garðarsbraut 78 SÍMI92-7278. BIAÐIÐ Vörubíiar og hjólaskóflur Voivo 85 árg. ’73, með flutningakassa. Volvo 89 árg. ’75,10 hjóla með Robson. Scania 76 árg. ’63,2 drifhásingar. Scania 76 árg. ’66, búkki en pall og sturtulaus. Scania 85 árg. ’72,6 hjóla. Kockum hjólaskófla árg. ’72. Yale hjólaskófla árg. ’70. Bray hjólaskófla árg. ’69. Borgartúni 24, simar28590 og28575. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978. DB á neytendamarkaði ALGJÖRLEGA ÓSÆn KEX í verzlunum má kaupa fleiri tugi ef ekki hundruð tegunda af margs konar kexi. Neytendur hljóta að vera duglegir að kaupa þetta kex, þvi annars væri varla verið að flytja það til landsins í svo stórum stil. Má þvi ganga út frá því sem visu að lands- menn séu miklar kexætur. Hér er uppskrift að algjörlega ósætu kexi sem er mjög gott. Það er raunar svo ódýrt að hver kaka kostar ekki nema nokkra aura, sem verður að kallast gott í dýrtiðarþjóðfélaginu okkar. Hveitikex: 400 gr hveiti 250 gr smjörlíki tæpur bolli vatn og örlitið salt. Það er ekki ónýtt að bjóða heimilisfólkinu upp á ósætt kex með tómatmarmel- Hnoðað deig. sem flatt er út þunnt. aðinu sem við birtum uppskrift af í júlímánuði. DB-mynd Bjarnleifur. kökurnar skornar eða stungnar út. Deigið er stungið teða pikkað) með Kexið bakast við um 400° F eða Ijúffengt annaðhvort með osti eða gaffli eða þar til gerðu áhaldi áður en 204°C þar til það er Ijósbrúnt. Þetta marmelaði. þaðcr bakað. kex geymist vel í luktri dós. Það er Verð: um 182 kr. Hvað í „morgunverðarpökkunum”? í framhaldi af umræðunt unt sykurinnihald Weetabix og annarra ntorgunverða hringdi dr. Alda Möller efni I % Weetabix Kornfleiks Rice crispics All- bran. matvælasérfræðingur. Hún sagðist hafa undir höndum nákvæmt efna innihald nokkurra tegunda. F.innig Vatn 8 8 7 8 sagði hún að á mörgum tegundum. — Protein 11 7 6 12.6 sérstaklega þeim bandarisku. væri ná Fita 1.9 0.8 l.l 4.5 kvæni skilgreining á innihaldinu í Tréni 2.0 0,4 ekki ntælt ekki niælt pökkunum. Steinefni 2.5 3.0 ekki mælt ekki ntælt n Sykur 6.0 10.0 8 18 Hvað kosta hlutirnir? — Verðsamanburður Neytendasamtakanna frá 1. ágúst Vörutegund BREIÐHOLTSKJÖR KR ON-NorSurfelli KJÖT & FISKUR Hveiti 10 lbs. PHILSBURY'S 805,- 888,- 860,- Sykur 2 kg. 156,- 1 fcg. 280,- 2 kg. 278,- 2 kg. Hrisgrjón 454 gr. 187,- 179,- 134,- 1 LHS Appelsínudjús 1.009,- 1.009,- 907, - 2 I. EGILS Korn flakes KELLOGS 250 gr. 361,- 390,- 342,- Klósetpappír Regin 107,- 106,- 104,- Uppþvottalögur t>vol 2 l. 543,- 544, - 491,- Sirkku molasykur 1 kg. 277,- 265,- 299,- Frón mjólkui-kex 400 gr. 229,- 215,- 214,- Holts mjólkurkex 250 gi 192,- 192,- 193,- Frón kremkex 230,- 230,- 235,- Royal lyftiduft 450 gr. 386,- 386,- 368,- Kakó FRY'S 2.27 gr. ROWNTRE'S 250 gr. 701,- - 857,- Flórsykur 500 gr. 138,- 122,- 117,- Ora fiskbollur stór d. 422,- 422,- 528,- Ora fiskbúðingur stór d 613,- 735,- 750,- Tómatsósa LYBBys 680 gr_ 453,- 467,- 431 ■- Kartöf l'jmjöl 1 kg. 3QQ - 263,- 3 J0, - Solgryn haframjöl 475 gr. • 199,- 180,- 198,- Grænar baunir stór dós 340,- 309,- 344,- PÚÓursykur KATLA DANSUKIŒR KATLA 375,- 1 kg. 164,- 1/2 kg. 375,- 1 kg. Vex þvottaefni 700 qr. 325.- 301,- 324. - Eggjasjampó Man 283,- 323,- 207,- Vanilludropar 89,- 91,- , 97,- ■ Kókómalt NESQUIK 800 gr. 1.186,- 1.085,- 1.173,-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.