Dagblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 13
DAGÖLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978 Iþróttir Flugleiðir h.f. bjóða nú öllum landsmönn- um þátttöku í getraunarleik. Þrenn aðalverðlaun eru í boði og 20auka- verðlaun. Aðalverðlaunin eru fjölskylduferðir til staða sem hafa bætst tiltölulega nýlega í ferðaáætlun Flugleiða: Miami strönd, París og skíðalönd Alpa- fjalla. Aukaverðlaunin eru 10 ferðir fyrir tvo með millilandavélum félagsins, til hvaða áætlunarstaðar þess sem er — og heim aftur, og 10 ferðir fyrir tvo, á sama hátt innanlands. Dregið veróur úr réttum lausnum sem berast. Tilefni boðsins 1. ágúst s.l. voru 5 ár liðin frá sameiningu hlutafélaganna Flugfélags íslands og Loftleiða, með stofnun Flugleiða h.f. Full ástæða er því til að staldra ögn við og líta á stöðu þessa stærsta hlutafélags í eigu íslendinga. Getraunin sýnir nokkur veigamikil atriði hennar. Af sama tilefni er nú ákveðið að þau hlutabréf sem gefin hafa verið út til aukn- ingar hlutafjár, verði boðin öllum lands- mönnum til kaups og lögð verði áhersla á að þau dreifist sem víðast. Sérstakar aug- lýsingar verða birtar síðar í mánuðinum um fyrirkomulag hlutabréfasölunnar. Velkomintil leiks UR AÐ SÉR IJÁ VÍKING ingu liðsins í gærkvöld liðið út keppnistímabilið menn og mikiö býr í liöinu. Æfing okkar í gær- kvöld var skemmtileg. Leikmennirnir lögðu hart að sér. Víkingur hefur alls ekki náð að uppfylla þær vonir er við liðið hafa verið bundnar — þeir eiga betra skilið,” sagði Youri Ilitschev í viðtali við DB. Og hann bætti við, „það er gaman að vera aftur kominn i slaginn i 1. deild. Þannig get ég komið' fram hugmyndum, sem ég hef alið með mér og eins tel ég, að með því geti ég náð betri árangri sem þjálfari.” Eins og DB skýrði frá á mánudag hvarf Billy Haydock, þjálfari Víkings, af landi brott öllum að óvörum. Hann hafði þjálfað Víking í þrjú ár og liðið verið óspart gagnrýnt fyrir heldur þurra og leiðinlega knattspyrnu. Youri Ilitschev mun stjórna Iiði Víkings það sem eftir er keppnistíma- bilsins — en Vikingur á eftir að leika þrjá leiki. H. Halls. idsliðsmann tki á Ipswich Bury-Wrexham 1-2(14) Charlton-Colchester 00(3-2) Darlington-Mansfield 2-2 (3-2) Exeter-Bournemouth 1-1 (2-1) Gillingham-Reading 1-2 (2-5) Halifax-Walsall 0-2(14) Hartlepool-Rotherham 1-1 (1-6) Huddersfield-Preston 2-2 (2-5) Peterbro-Hull City 1-1 (2-2) Notts Co.-Scunthorpe 3-0(40) Sheff.Wed.-Doncaster 0-1 (1-1) Swansea-Newport 50(6-2) Swindon-Portsmouth 4-2 (4-2) Wimbledon-Southend 4-1 (4-2) YorkCity-Grimsby 0-3 (0-5) r i i i Flugleiðir h.f. bjóða nú öllum landsmönnum til get- raunaleiks. Merkið í svarrelti. Klipplð út og sendið skrifstofum félagsins, eða umboðsmönnum þess fyrir 31. ágúst n.k. Aukaseðlar fást á sömu stöðum. Hver fjölskylduaðili má senda eina lausn. Rekstrarstærð Flugleiða má m.a. marka af því að saman- lagður fjöldi þeirra kílómetra, sem allir farþegar félagsins lögðu að baki s.l. ár, (farþega/km félagsins) var 2.629.681.000. Það svarar til meira en 10.000 km á hvern íslending. Hjá Air France er samsvarandi tala 390 km, og hjá KLM 910 km, en það er hæsta þess konar hlutfall, sem vitað er um hjá erlendu félagi. 1. SPURNING 1 í&f Hvaða þjóð er mesta flugrekstrar- þjóðin í þessum samanburði? jSfc □ □ □ ' Frakkar Hollendingar (slendingar Aðeins örfá flugfélög í Evrópu geta státað af því að f verið rekin án ríkisstyrkja undanfarin ár. 4.SPURHINC ^s4ÍWé). Eitt neðangreindra félaga hefur af jjgpfySwfengió ríkisstyrk. jmE&jjÉspÆfa. Hvaða félag er það? Flugleiöir British Aii Sabena Flugleiðir ýmist eiga, eða eru virkir þátttakendur í re erlendra flugfélaga, sem vakið hafa verðskuldaða atl á alþjóða vettvangi fyrir öra uppbyggingu og gc rekstur. 5.SPURNINC Þetta a viö um tvö neðantaldra féi ® .J'.g\\S~ÍÍE Þau heita? Cargolux Iberia SAS Luxair. Air Bahama Þótt starfsmannafjöldi Flugleiða sé sá lægsti, sem við þekkjum, miðað við selda farþega/km, starfar þó einn af hverjum hundrað vinnandi Islendingum hjáfélaginu. í Vestur-Þýskalandi vinnureinn af hverjum 1700 hjá Luft- hansa og á írlandi einn af hverjum 400 hjá Air Lingus. Það er hæsta erlenda hlutfall, sem okkur er kunnugt um. 2. SPURNING í Hvaða flugfélag veitir samkvæmt ^ þessu, hlutfallslega mesta atvinnu í sínu þjóðfélagi? Þrenn aðalverðlaun A) 3ja vikna fjölskylduferð til Florida. I B) 2ja vikna fjölskylduferð til Parísar. E C) 2ja vikna fjölskylduferð til Alpafjalla {fe'J^pHótelgisting innifalin í Öllum ferðunum. Til fjölskyldu teljast forráðamenn hennar og þau börn þeirra sem hjá þeim búa. TuHugu aukaverölaun; 1 — 10 Tvelr larmiðar meö vélum 11 — 20 Tvelr larmiöar með vélum lélagslns tll elnhvers áætlunar- lélagslns tll einhvers éætlunar- staðar erlendis — og helm altur. staðar Innanlands — og heim altur. Air Lingus Flugleiöir Lulthansa Undanfarin ár hafa Flugleiðir h.f. haft hæsta hleðslunýt- ingu allra fiugfélaga á Norður-Atlantshafsleiðum. Árið 1977 varð hún 76.1%. CapeskeppiráEM Enski kúluvarparinn Geoff Capes, sem vann gullverðlaun á samveldisleikunum, 19.77 m, skýrði frá þvl I gær, að hann mundi keppa á EM I Prag. Þ6 „með mótmælum” þvi hann segir tilgangslítið fyrir brezka íþróttamenn að keppa við kraftjötna austantjaldslandanna, sem allir séu „á lyfjum”. „Ég veit alveg hvað á sér stað — eftir keppni á alþjóðamótum 110 ár,” sagði Capes. Hann varð i 3ja sæti á EM i Róm, en reiknar með að verða sjötti i Prag. i I I FLUGLEIÐIRHF Aóalskrifstofa Reykjavikurflugvelli Nafn Heimilisfang Simi 3. SPURNINC Hvað er hleðslunýting? □. □ Nýting framboöinnar Hámarks flugtaks- hleöslugetu flugvélanna þyngd flugvélanna 0 \ Tíminn sem fór í afgreiöslu flugvélanna

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.