Dagblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 20
•20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978. Veðrið Veðurspá fyrir landið i dag, norð- austan Att i dag. Léttskýjað á Suöur- og Vesturiandi, en dálftil rigning Norðaustanlands. En i nótt snýst vindur til suöaustanáttar og fer að þykkna 'jpp ó Suðvesturiandi. Hiti í Reykjavfk kl. 6 i morgun, 5 stig og léttskýjað, Gufuskálar 9 stig og lóttskýjað, Galtarviti 6 stig og létt- skýjað, Akuroyri 7 stig og skýjað, Raufarhöfn 8 stig og rigning, Höfn 9 stig og skýjað, Vestmannaeyjar 7 stig og léttskýjað. Dalatangi 8 stig og rigning. Þórshöfn i Fœreyjum 8 stig og skýjað, Kaupmannahöfn 17 stig og léttskýjað, Osló 15 stig og abkýjaö, London 13 stig og léttskýjað, Hamborg 18 stig og léttskýjað, Madríd 14 stig og heiðrikt, Lissabon 17 stig og heiðríkt, New York 25 stig og skýjað. Bjarni FJnarsson vélsmiðameistari lé” 5. ágúst sl. Hann fæddist í Strandahjá- leigu í Vestur Landeyjum 30. ágúst 1903. Foreldrar hans voru Ólöf Bjarna- dóttir og Einar ísleifsson. Ólst hann upp hjá þeim ásamt þrem bræðrum og eru tveir þeirra á lifi. Föður sinn ntissti Bjami aðeins 13 ára að aldri. Eftir það sá hann um sig sjálfur. Eftirlifandi eigin- konu sinni Elísabetu Þorkelsdóttur kvæntisthann 17. apríl I937. Þau Elisa- bet og Bjarni eignuðust þrjú börn. Elztur þeirra er Þorkell læknir á Landákot'. Næstur er Björgvin Ásbjörn. cinnig! læknir og yngst er Ólöf Halldóra er varð stúdent sl. vor. Helga Þorbergsdöttir, Rauðalæk 32. lézt mánudaginn 14. ágúst. Dagur Brynjúlfsson, Hátúni !0, lézt 14. ágúst. Guðríður Margrét Þórdardóttir, Suður götu 3! . Akranesi, lézt að heimili sinu aðfaranótt 14. ágúst. Helgi ívarsson, fyrrverandi fiskimats- maður, verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni fimmtudaginn I7.ágústkl. 13.30. Sigurður Tómasson, Goðheimum 8. sem lézt 9 þ.m. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 18. ágúst kl. 15. Jóhanna G. Gisladóttir, Yrsufelli 13, lézt sunnudaginn 13. ágúst. Útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. ágúst kl. 10.30. Þórunn Pétursdóttir sjúkraþjálfi, Álfa- skeiði 40, Hafnarfirði, er lézt á Land- spítalanum 8. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 18. ágúst kl. 13.30. Hörgshlíð Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Kveðjusamkoma fyrir kristniboðana Áslaugu Johnscn og Jóhannes Ólafsson lækni, sem eru á förum til Eþiópiu, veröur haldin i húsi KFUM og K við Holta veg i kvöld kl. 20.30. Tekiö verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. Útivistarferðir Föstud. 18/8 kl. 20. Ot i buskann, nýstárieg ferð um nýtt svæði. Farar- stjórar Jcn og Einar. Farseðlar á skrifstofu Lækjarg. 6a. simi 14606. Ferðafélag íslands Föstudagur 18. ágúst kl. 20.00. 1. Þórsmörk tgist í húsi). 2. Landmannalaugar — Eldgjá (gist i húsi) 3. Fjallagrasaferð á Hveravelli og i Þjófadali. (gist i 'húsi). Fararstjóri: Anna Guðmundsdóttir. 4. Ferð á Einhyrningsflatir. Gengið að gljúfrum v/Markarfljót og á Þrihyrning o.fl. (gist i tjöldum). Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. Miðvikudagur 16. ágíist. Kl. 08. Þórsmörk. (Hægteraðdvelja þar milli ferða) Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðazt verður um Hvalfjörð-Borgarfjörð-Uxahryggi-Þingvelli til Reykja- víkur. Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari. Lagt verður af stað frá Skólavörðustíg 16, kl. 9.00 f.h. Þátttuka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17. ágúst k. Kvenfélag Háteigssóknar: Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Selfossi. Aðrir viðkomustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit. Valhöll á Þingvöllum og á heimleið komið i Strandakirkju. Þált taka tilkynnist i sima 34147. Inga, og simi 16917. Lára. Jöklarannsóknafélagið Ferðir sumarið 1978: 19. ágúst: Farið inn á Einhymingsflatir. 8. sept.: Farið I Jökulheima. Upplýsingar á daginn i síma 86312, Ástvaldur, og 10278, Elli. Upplýsingar á kvöldin í sima 37392. Stefán, og 12133, Valur. Þátttaka tilkynnist þremurdögum fyrir brottför. + Jarðarför mannsins míns, Ingimars Kr. Magnússonar húsasmíðameistara, fer fram frá Akraneskirkju fimmtu- daginn 17. ágúst kl. 14.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. Bóthildur Jónsdóttir. Hallgrfmur Bogason, fyrrum bóndi að Knappsstöðum i Stiflu, er áttræður á morgun, fimmtudaginn 17. ágúst. Hann tekur í tilefni þess á móti gestum að Búlandi 14 í Reykjavík. Happdræ tti Happdrætti UMFK Dregið hefur verið i skyndihappdrætti UMFK hjá bæjarfógetanum i Keflavlk. Upp komu þessi níimer: 3413 Mallorkaferð. 3119 Sólarlandaferð. (Birt án ábyrgðar). Ferðahappdrætti Alþýðuflokksins Dregið hefur verið i ferðahappdrætti Alþýðuflokksins' í Vesturlandskjördæmi 1978. Vinningar féllu sem hér segir: 1. Sólarlandaferð — Nr. 797 2. Sólarlandaferð — Nr. 511 3. Sólarlandaferð — Nr. 604. Vinninga má vitja til Grétars Ingimundarsonarj Borgarnesi, eða Erlings Gissurarsonar, Akranesi. Sumarhappdrætti Kvenfélags Breiðholts Dregið hefur verið i Sumarhappdrætti Kvenfélags Breiðholts 1978. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Nr. 1684 1. vinningur: Þriggja daga dvöl fyrir tvoá Hótel EDDU. Verðmæti kr. 37.000.00. Nr. 1151 2. vinningur: Vöruúttekt í Breiðholtskjöri, Arnarbakka 2, R. Verðmæti kr. 25.000.- Nr. 0506 3. vinningur: Kvöldverður fyrir tvo i Veitingahúsinu Naustinu. Verðmæti kr. 12.000. Nr. 0242 4. vinningur. Vöruúttekt i verzl. Valgarði. Leirubakka. Verðmæti kr. 10.000.- Nr. 1387 5. vinningur: Kvöldverður fyrir tvö á Hótel Sögu. Verðmæti kr. 8.290.. Vinninga .skal vitjað sem allra fyrst til Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Brúnastekk 6. Rvik (simi: 74309). Happdrætti Soroptimista- klúbbs Kópavogs Dregið hefur verið i happdrætti Soroptimistaklúbbs Kópavogs. Upp komu eftirtalin númer: 5527 Sólar- landaferð, 3629 Færeyjaferð, 5911 Akureyrarferð, 1453 Akureyrarferð. Vöruúttektir komu á eftirtalin númer: 1738, 3883, 3664, 5425, 5113, 5207. 5621, 6984, 4044, 3562 og 1554. Nánari upplýsingar eru veittarísimum41177og5l405. Berjatínsla í landi Skaftaf ells utan Þjóðgarðsins, er bönnuð. Al-Anon fjölskyldur Svarað er i sima 19282 á mánudögum kl. 15—16ogá fimmtudögum kl. 17—18. Fundir eru haldnir í Safnaðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21. i AA-húsinu Tjamargötu 3c á miðviku- dögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. IMorrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Síðari úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta i þýðingu á aðrar Noröurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefndar 13—14. nóvember n.k. Frestur til að skila umsóknum er til 1. október n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu. Hverflgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 KÖbenhavn K. Þrír kettir í óskilum Hjá Kattavinafélagi tslands er einn högni og tvaer læður I óskilum. Högninn er með gráum flekkjum, bláa hálsól með hálfri blárri tunnu. Læðumar eru á að giska þriggja til fjögurra mánaða gamlar, báðar svartarog hvltar. Sími Kattavinafélagsinser 14594. Ljósmæðrafélag íslands Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alla virka daga kl. 16—17. Sími 24295. Geðvernd Munið frímerkjasöfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, sími 13468. Fundartímar AA. Fundartimar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjamargötu 3c, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Rósarkrossreglan Atlantis pronaos. Pósthólf 7072,107 Reykjavik. í óskilum Ung þrilit læða svört, hvit og gul með bláa hálsól og áfestu gulu merkisspjaldi, en heimilisfang og sima- númer hefur dottið af. Einnig bröndóttur högni nvíturá hálsi og trýni. Kattavinafélagið.simi 14594. Námskeið heldur Nordens Folkhögskola Biskops-Amó 190 60 Bálsta , Sverige. frá 8. sept. 1978 til 22. april 1979. Námskeiðið er á ýmsum kjörsviðum þar sem námið skiptist í fræðilegt nám, vettvangsrannsóknir og gagnaúrvinnslu. Einnig verður vornámskeið frá 8. janúar — 20! apríl um heimildaljósmyndun. Nánari upplýsingar gefur Norræna félagið, Norræna húsinu. Sími 10165. Árbæjarsafn er opið kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið- beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis- hús. Aðalfundur NAUST verður á Fáskrúðsfírði helgina 19.—20. ágúst. Kvöldvaka fyrir almenning og opinn umræðufundur með Jakob Jakobssyni fískifræðingi eru liðir I dag- skrá fundarins. Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) halda árlegan aðalfund sinn að þessu sinni á Fáskrúðs- fírði 20. ágúst, en undanfari fundarins er skoðunar- ferð laugardaginn 19. ágúst, og verður farið að morgni frá Egilsstöðum um Breiðdal og Stöðvarfjörð til Fá- skrúðsfjarðar undir leiðsögn jarðfræðinga og fleiri fróðleiksmanna. Sveinn Sigurbjamarson sérleyfishafí á Eskifirði tekur við óskum um far i þessa ferð (simi 6299) og skráir þátttakendur. Að kvöldi laugardagsins er kvöldvaka fyrir almenn- ing með fjölbreyttu efni i félagsheimilinu Skrúð og á sunnudag er auk aðalfundarstarfa opinn umræðu- fundur með Jakob Jakobssyni fískifræðingi um ástand og verndun fiskstofna og nýjungar i fiskveiðum. Hefst hann i Skrúð kl. 13.30 og er öllum opinn. Eru útvegs- menn og áhugamenn um sjávarútveg sérstaklega hvattir til að koma og hlýða á erindi Jakobs, sem einnig mun svara fyrirspurnum. SUMARGLEÐI Hljómsveitar Ragnars Bjarnarsonar, Bessa Bjarna- sonar og Ómars Ragnarssonar. 17. ágúst, fímmtud. HótelSaga.. 18. ágúst, föstud. Vestmannaeyjar. 19. ágúst, laugard. Aratunga 20. ágúst, sunnud. Kirkjubæjarklaustur. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 22. þriðjudaga til föstudaga kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opið alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. íslenzka dýrasaf nið Skólavörðustíg 6b er opið daglega kl. 13— 18. Mmnirtgðrspjold Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra ■fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni, Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu S. 27411 og Steindóri s. 30996. Minningarkort Hallgrímskirkju f Reykjavfk fást í Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsgðtu 3, Kirkjufelli, verzl. Ingólfsstræti 6, verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Emi & örlygi hf. Vestur- götu 42, Biskupsstofu, Klapparstig 27, og í Hallgríms- kirkju hjá Bibliufélaginu og kirkjuverðinum. Gjafir Styrktarfélag vangefinna Gjafír og áheit til Styrktarfélags vangefínna og heimila þess I apríl — júli 1978: Lina 5000, N.N. 10.000, Jón Runólfsson, Bergþóru- götu 13, Rvik 10.000, Kennarar Melaskóla 4.000, Anna Hermannsdóttir, Grundargötu, Ísafírði 2.000, Erla og Helgi til minningar um Sigríði Sigurðard. frá Miðbæ 6.000, Erla, Helgi og Guðni til minningar um Sigriði Sigurðard. og Guðbjörgu Guðvarðard. frá Vestmeyjum 50.000, S.Á.P. 2.000, P.Á. 1.000, R.E.S. 1.000, Lilja Pétursdóttir 1.000, V.P. 1.000, Jakob og Edda 1.000, Friðrik Steindórsson 7.500, ólafia Guðnadóttir 25.000, Guðríður Erlendsdóttir 3.000, Grétar Tryggvason 30.000, Guðrún Vigfúsdóttir 1.000, Pétur Eggertsson, Hólabraut 16, Skagaströnd 5.000, Fimm stúlkur á Eyrarbakka 4.200, Svanhildur Jónsdóttir, Skeiðarvogi 21, R 25.000, Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, R 10.000, N.N. 5.000, Guðlaug Ingvarsdóttir 10.000, Arfureftir Guðrúnu heit. Finns- dóttur, Stórholti 27, R 750.350 og spariskírteini ríkis- sjóðs 500.000, Tvær systur 3.000, Guðrún Andrésd., Laugavegi 67a, R 16.300, Birgir Einarsson, Melhaga 20—22 R 20.000, Sigriður Guðmundsd., Hring braut 56, R 1.395, N.N. 1.000.000, Jón Runólfsson Bergþórugötu 13, R 15.000, Til minningar um Guð björgu Guðvarðard. og Sigríði Sigurðard. frá Vest mannaeyjum frá Erlu og Helga 6.000, Anna Bjama dóttir 1.000, N.N. 6.000, Ágústa Hólmbergsdóttir Mariubakka 22, R 3.000, Frá gömlum manni 5.000 Erla, Helgi og Guðni til minningar um Guðbjörgu Guðvarðard. og Sigríði Sigurðard. frá Vestmannaeyj um 15.000, Jón Björnsson málarameistari i tilefni 75 ára afmælis hans þann 30. júli sl. 300.000. Holger Clausen 1.000, Málarameistarafélag Reykjavikur i til- efni 75 ára afmælis Jóns Bjömssonar málarameistara 30.000, Gjafír v/75 ára afmælis Jóns Björnssonar mál- arameistara 118.700, Safnanir bama með hlutaveltum mán. apríl-júli 217.460. Stjórn Styrktarfélags vangefínna flytur gefendum beztu þakkir fyrir þann góða hug til málefna vangef- inna, er gjafír þessar bera vott um. NR. 149.—15. ÁGÚST 1978 Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40* 1 Steriingspund 519,25 520,45* 1 Kanadadollar 227,70 228,30* 100 Danskar krónur 4877,00 4888,30* 100 Norskar krónur 5116,70 5128,50* 100 Sænskar krónur 6005,20 6019,10* 100 Finnskmörk 6493,40 6508,40* 100 Franskir frankar 6204,20 6218,50* 100 Belg. frankar 859,25 861,25* 100 Svissn. frankar 16.777,55 16.816,25* 100 Gyllini 12.461,60 12,490,40* 100 V.-Þýzkmörk 13.524,25 13.555.,45* 100 Lfrur 32,03 32,11* 100 Austurr. Sch. 1876,50 1880,80* 100 Escudos 587,75 589,15* 100 Pesetar 350,85 351,65* 100 Yen 142,34 142,67* •Breyting frá síðustu skráningu. ÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIMIIIIIIIIIIIIIIHIIimilllllllllllll Framhaldafbls. 19 Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusja. Sírrfl 32118. Hreingerningastööin hefur vant og vandvirkt fólk til hrcin- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantið isíma 19017. Ólalur Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóð- o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. 1 Þjónusta i Húsaviðgerðir. Mála hús að utan og kýtta upp glugga, geri við þök og mála, vanir menn. Uppl. jsima 27126. Sjúnvörp Tökum að okl.t r viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum Gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. i síma 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Mosfellssveit og nágrenni. Til leigu hentug jarðýta, Cat D-4, í alls konar vinnu. T d lóðir, snyrtingu o.fl. Sími 66229. Tökumaðokkur að helluleggja, hreinsa. standsetja. og hreyta nýjum og gömlum görðurn. Úl- vegum öll efni. Sanngjarnt vcrð. Verk- tak sf. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-843 Sprunguviðgerðir. Byggingameistari tekur að sér sprungu- viðgerðir á steyptum veggjum og steyptum þökum. Notum aðeins viður- kennd efni sem málning flagnar ekki af. 23 ára starfsreynsla, örugg þjónusta. Uppl. i sima 41055 eftir kl. 6. Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir 0} nýverk bæði innan húss og utan. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. -H—91926. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun hf., simar 76946 og 84924. Hljöðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í sinia 85426. Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin i síma 53364. H Ökukennsla I Lærið að aka Cortinu Gh. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Datsun 180 B 78, sérstaklega lipur og þægilegur bíll. Útvega öll próf- gögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason öku- kennari, sími 75224. Ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskaðer. ökuskóli Gunnars Jónassonar, tsimi 40694. Ætlið þér að taka ökupróf! eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar í símum 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn og kenna yður á nýjan VW Passat LX.Engir lágmarks- tímar. Ökukennsla, bifhjólapróf, reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar. Hringdu I síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. ökukennsla — æfingatimar og bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík Eiðsson, simi 74974 og 14464. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H—4908. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K. j. Sessilíusson. Uppl. í sima 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100. Ökukennsla, æfingatímar, iiæfnisvottord. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son.Uppl. I símum 21098 — 38265 — 17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.