Dagblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1978. 2 r Sterkt landslið er bezta landkynningin Jón L. Árnason Skákunnandi hrin^di: Ég skil ekkert i Islendingum að vera að sækjast eftir þvi að Friðrik Ólafs- son verði forseti Alþjóðaskáksam- bandsins. Ég sé ekki að það sé neitt unnið við það og allt tal um landkynn- ingu i því sambandi er vitleysa þvi að ef Friðrik verður forseti Alþjóðaskák- sambandsins þá er hann ekki lengur gjaldgengur i landskeppni fyrir íslands hönd. Friðrik er ennþá á toppnum sem skákmaður og gæti orðið enn betri. Kortshnoi hefur sýnt það og sannað að menn geta verið i framför í skák a.m.k. I'ram undir fimmtugt. Þess vegna er ekki timabært fyrir hann að þess er örugglega ekki langt að biða að þeir Helgi Ólafsson, Margeir Péturs- son og Jón L. Árnason nái þeim áfanga. En stórmeistarar eru af ýmsum styrkleikagráðum og Friðrik Ólafsson hefur margoft sýnt það og Helgi Ólafsson gefa skákina upp á bátinn. Við eigum heldur að stefna að þvi að ná upp topplandsliði i skák með stórmeistara á öllum borðum. Við eigum þá tvo nú þegar. þ.e. Friðrik og Guðmund og Guðmundur Sigurjónsson Okkur vantar: Bíla, báta og hús- vagna inn á gólf. Mikil sala! Opið kl. 9—19 SýningahöHinni, Bíldshöfða, símar 81410 og 81199. r —-p i ( ?—4—®- VT- , L 4r m j. U/f <r ^ Raddir lesenda Friðrik Ólafsson sannað að hann er i hópi sterkustu skákmanna heimsins. Nei. stefnum heldur að því að ná upp úrvalslandsliði i skák en látum forsetastól Alþjóða- skáksambandsins eiga sig. Sterkt skák- landslið er okkar sterkasta landkynn- ing. Margeir Pétursson Baháíar: „Við lifum á nýju vori mannkyns- sögunnar” Eðvarð T. Jónsson skrifar: Efnahagslegur og félagslegur vandi íslendinga er af sömu rótum runninn og þau vandamál sem aðrar þjóðir heims standa andspænis. Flestir gera sér grein fyrir því að þessi vandámá! verða aldrei leyst nema til komi al- menn og gjörtæk hugarfarsbreyting alls þorra manna. Mörgum er það hins vegar hulin ráðgáta með hverjum hætti þessi breyting á hugarþelinu og hjartalaginu geti orðið en hún hlýtur umfram allt að felast í upprætingu þeirrar græðgi, haturs. öfundar og Ökukennsla Kennslubifreiðiner Toyota Cressida ’78 ogm Geir P. Þormar ökukwmarí. Shnar 1M96 og 21772 (timsvari). óbilgirni. sem eru helztu einkenni þess lífshættulega sjúkdóms sem herjar á hinn „siðmenntaða” heim. Engum dettur í hug að trúin geti verið svarið við vandanum. enda fer andúð á trúarbrögðum og skilnings- leysi á eðli þeirra og tilgangi stöðugt vaxandi. Trú I hefðbundnum skilningi er lífvana form sem engu fær breytt um hegðun manna og hefur misst allt vald yfir hugum þeirra. Baháiar telja að trú geti ekki lýst sér i neinu öðru en þjónustu manna hver við annan og við mannkyniö allt. Bahái kenningarnar lúta allar að einingu, bræðralagi og réttlæti meðal manna. Bahá’u'lláh. höfundur þessara trúarbragða, heldur þvi fram að öll hin gamla heimsskipan sé að líða undir lok og ný að risa i hennar stað. hið fyrirheitna riki Guðs á jörðinni. Hann staðhæfir að ný sið- menning sé að vaxa úr rústum hins gamla skipulags. Við lifum þvi á nýju vori mannkynssögunnar. í hörðum sviptingum. leysingu og umbyltingu. Þvi fyrr sem menn Ijá eyru þessum mikilfenglega boðskap hins nýja tíma, þeim mun sársaukaminni verður þessi þróun fyriralla menn. ja, *\oe>v'~r4€) e £c, -r<r' -*SA// ? M /./7, 7 r ~r v’j LL P/

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.