Dagblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. ÁGUST 1978.
19
Mína þvoði ekki upp í gærkvöldi.
Bez; að koma henni á óvart
"7 og gera það!
^ Hún verður svo ánægð að hún^
steingleymir að ég kom ekki heim
fyrr en klukkan þrjú í
PADDA! Þú skalt ekki haldaN
að ég sé búin að gleyma að þú
komst ekki heim fyrrenþrjúí
nótt!
Jæja, diskarnir eru þó í |
minnsta hreinir!
Húsnæði óskast
Breiðholt.
Feðgin óska eftir herbergi frá og með 1.
sept., helzt sem næst Fjölbrauta-
skólanum. Uppl. um helgina í síma 99-
1451.
Óska eftir að taka
á leigu 1—2 herbergja íbúð strax. Uppl.
hjá auglþj. DB1 síma 27022.
H-367
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herbergi með eldunar-
aðstöðu eða lítilli einstaklingsíbúð i
nágrenni Háskólans eða miðbænum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 81569.
Ungt par óskar
eftir að taka 2—3 herbergja íbúð á leigu
sem næst miðbænum. Uppl. i síma
42206.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022.
H—413.
Ung og reglusöm skólastúlka
utan af landi óskar eftir herbergi með
eldunaraðstöðu, sem næst Breiðholti.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—425.
Ung, reglusöm hjón,
þroskaþjálfanemi og menntaskólanemi,
óska eftir 2ja herbergja íbúð, greiðslur
eftir samkomulagi. Oft er þörf, en nú er
nauðsyn. Uppl. i sima 53454.
Einstæð móðir
með eitt barn óskar eftir góðri eins til 2ja
herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði.
Er reglusöm, reykir ekki og smakkar
ekki áfengi. Góð fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 51436 allan
daginn.
Getur einhver hjálpað?
Óska eftir 3ja —4ra herb. íbúð i Reykja-
vik eða nágrenni. scm allra l'yrst. 3
fullorðnir i heimili. Hringið i sima 96-
22442 eftir kl. 5 cða 10884 Reykjavik.
Alyce Berg.
Ungur maður
utan af landi óskaret'tir I eða 2 herbergj
um eða einstaklingsibúðá leigu í Garða-
bæ eða Hafnarfirði. Góðri umgengni
heitið. einhvers konar húshjálp keniur til
greina. Uppl. í sima 34742 á kvöldin.
2ja til 4ra herb.
íbúð óskast á leigu. helzt i Breiðholti.
Uppl. í sima 31289.
2ja herbergja ibúð
óskast á leigu i Kópavogi eða i austur-
bænum, ekki í Breiðholti. Róleg og úti-
vinnandi. Meðmæli geta fylgt. Uppl. i
síma 51359.
liafnarfjörður.
3ja til 4ra herbergja ibúð óskast fyrir I.
nóv. í 6 mán. Uppl. í sínia 52701.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
74058 eftir kl. 8 á kvöldin.
Akureyri — Akureyri.
Ungt par óskar eftir ibúð strax á Akur
eyri. reglusemi og öruggum mánaðar-
grciðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—494
Hcrbergi óskast
fyrir reglusaman mann i austurbæ
Kópavogs. Uppl. i sima 35668.
íbúð óskast.
Hver vill leigja einhleypum. reglusöm-
um manni ibúð annaðhvort á Selfossi
eða i Hveragerði? Uppl. i simum 99-
4178. 1192 og 1692.
Erí húsnæðisvandræðum.
Óska cftir herbergi eða litilli ibúð nú
þegar eða sem lyrst. helzt sem næst mið
bænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
II—2379
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast fyrir systkin og eitt barn. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—190
Kona með 8 ára barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt
sem næst Austurbæjarskólanum. Ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022.
__________________________H—91958
SOS.
Ung hjón með eitt barn óska eftir ibúð
sem fyrst. Gjörið svo vel að hringja i
síma 38633.
Leiguþjónustan.
Einbýlishús, raðhús eða sérhæð óskast.
helzt í Fossvogi eða Smáibúðahverfi.
ekki skilyrði. Einnig vantar okkur mikið
af 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Uppl.
hjá Leiguþjónustunni Njálsgötu 86. simi
29440.
íbúð óskast I Keflavik
eða Njarðvik, 3ja—4ra herbergja. í 6
mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—92113
Iðnaðarhúsnxði óskast
undir trésmíðaverkstæði. Stærð ca 80—
150 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—047
2ja til 3ja herb. ibúö
i Reykjavik óskast strax. Má þarfnast
lagfæringa. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—1937
Einstaklingsibúð
í Reykjavík óskast. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sinta 76988 eftir kl. 18.
Parutanaflnndi,
hann i Tækniskólanum. hún er
sjúkraliði. óska cltir litilli íbúð frá
byrjun sept. til mailoka. Algjörri
reglusenti heitið. Fyrirfrantgreiðsla. ef
óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
11-796
Leigumiðlunin I
Hafnarstræti 16 1. hæð, vantar á skrá
fjöldann allan af 1 til 6 herb. ibúðum,
skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði.
Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. í síma
10933.
I
Atvinna í boði
i
Starfskraftur óskast
til ræstingarstarfa frá kl. 4 á daginn.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—439.
Stúlka ekki yngri
en 25 ára óskast til starfa í blóma-
verzlun, vaktavinna. Umsóknir er greini
aldur og fyrri störf sendist augldeild DB
merkt „1010”.
Trésmiðir og lagtækir
menn óskast til starfa. Gluggasmiðjan
Siðumúla 20.
Kennara vantar
við Grunnskólann á Þórshöfn. Nánari
upplýsingar gefur Brynhildur Halldórs
dóttir. skólancfndárformaður. i sima 96
81199. Skólanefnd grunnskólans á Þórs-
höfn.
Gott starfsfólk
óskast nú þegar. ísl. sjávarréttir. Sntiðju
vegi 18. Kóp.. simar 76280 og 76825.
Viljum ráða réttingamenn,
bilamálara og aðstoðarmann á
málningarverkstæði. Bilasmiðjan
Kyndill. simar 35051 og 85040.
Starfsfólk óskast
til verzlunarstarfa. ekki undir 20 ára.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—2374
Atvinna óskast
Ungur maður
mcð meirapról'sréttindi óskar eftir
vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—2368
Þrítug kona
óskar el'tir vinnu við ræstingar. Uppl. i
sima 31386.
I9ára kvenmaður
óskar eftir vinnu. Hcfur bilpróf og er
góður bilstjóri. Ef þið atvinnurekcndur
hafiðáhuga þá hringið i sinta 30275.
$
Tapað-fundið
i
Gleraugu með málmspöng,
brún að ofan málmlituð að neðan,
töpuðust á leiðinni frá Ármúla að Land-
spítala. Vinsamlegast hringið I síma
25632. Fundarlaun. n.
Sá sem fann eða tók
2 seðlaveski, brúnt og rautt, i Klúbbnum,
þann 17. ágúst vinsamlegast skili
skilríkjum og lyklum að Álfheimum 48,
1. hæð tilvinstri.
Tapazt hefur
frá Hagamel 53 stlfurbakki á stærð við
öskubakka. Finnandi vinsamlega hringi
i síma 16636 eftir kl. 18.
1
Einkamál
i
Vinur án vimugjafa.
Rúmlega þrítugur maður, sem er
einmana, óskar að kynnast góðum og
traustum vini. Mörg áhugamál. Ég
treysti þér ef þú treystir mér. (Elskan
góð ef ég má, að þér skal nú hlynna, held
það sé mín hinzta þrá, hugar drauma
minna). Tilboð með upplýsingum og
mynd ef hægt er sendist auglýsingadeild
DB merkt. „Góð vinátta.”
Óska eftir að kynnast
stúlku á aldrinum 24—28 ára með sam-
búð í huga. Má hafa með sér 1 barn.
Tilboð sendist DB merkt „1024” fyrir
27.8 nk.
1
Barnagæzla
i
Óska eftir barngóðrí konu
sem næst Fellaborg til að gæta 3ja ára
drengs frá kl. 12—5. Frekari uppl. i síma
73299 milli kl. 4 og 8 laugardag og
sunnudag.
Kona óskast
til að gæta tæpl. 3ja ára stúlku hálfan
daginn, helzt I Voga- eða Heimahverfi.
Uppl. í síma 14817.
Vesturbær.
Unglingsstúlka, helzt í vesturbæ, óskast
til að gæta barna 2—3 kvöld I viku.
Uppl. í síma 13363.
Barngóð stúlka eða kona
óskast til að sækja 4ra ára stúlku á
gæzluvöllinn Grettisgötu kl. 17 og gæta
hennar til kl. 19. Einnig kænti til greina
að gæta hennar frá kl. 15 til 19. annaö
hvort á hcimili okkar i vestttrbæ eða
heimili umsækjanda. I pl i sima
16968 cftirkl. 19.
Ýmislegt
i
Diskótekið Disa auglýsir:
Upplýsinga- og pantanasímar eru 51560
og 52971. Einnig hjá auglþj. DB, sinti
27022, á daginn. Fyrri viðskiptavinir,
muniö að panta snemnta fyrir haust-
skentmtunina. Veljið það bezta. Diskó-
tekið Dísa.
Hjá okkur getur þú
keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól,
viðlegubúnað, bílaútvörp, segulbönd og
báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp,*
hljómtæki og útvörp og fleira og fleira.
Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun,
Samtúni 12, sími 19530,opið 1 til 7.
1
Kennsla
D
Námskeið I
skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að
hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök,
útvegum kennara á staðinn. Upplýs-
ingar og innritun í Uppsetningabúðinni
Hverfisgötu 74, s. 25270.
Hreingerningar
i)
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á ibúðunt,-
stigagöngum og fleiru, einnig teppa-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í sinta 33049. Haukur.
Hólmbræður — Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og
27409.
Hreingerningafélag Rcykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusja. Sírril 32118.
Hreingerningastöðln
hel'ur vant og vandvirkt l'ólk til hrcin-
gerninga. Einnig önnumst við teppa og
húsgagnahreinsun. Pantið í sirna 19017.
Ólafur Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þprsteinn, sími 20888.
1
Þjónusta
i
Húseigendur.
Málningarvinna og viðhald húseigna.
Tek að mér alla málningarvinnu og
minniháttar húsaviðgerðir. Tilboð eða
timavinna. Vönduð vinna og sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 12039 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í
sima 85426.