Dagblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1978.
frægðina
Hörkuspennandi og viðburðahröð ný
bandarisk liimynd meö C'laudia
Jennings. Louis Quinn.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.5.7.9 og 11.
Kyikmyndir
LAUGARDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu (I Tyrens
Tegnlsýndkl. 5.7og9.
BÆJARBÍÓ:Læknir i hörðum leik. sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ: Frummaðurinn ógurlegi (The Mighty
Peking Man) sýnd kl. 5.7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.
HAFNARBÍÓ: Allt fyrir frægðina. sýnd kl. 3. 5, 7. 9
og 11. Bönnuðinnan lóára.
HÁSKÓLABÍÓ: Stutt kynni (Bricf Encounter) með
Soffíu Lóren og Richard Burton. sýnd kl. 5.7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Bíllinn (The Car), sýnd kl. 5. 7. 9
og 11.
NÝJA BÍÓ: Hryllingsóperan (The Rocky Horror
Picture Showl. sýnd kl. 5.7 og 9.
REGNBOCfW: S;ilur \: Systurnar. endursýnd kl.
3.5. 7. 9 og II. Salur B: Vetrarhaukur. endursýnd kl.
3.05, 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. Salur C: Ruddarnir.
endursýnd kl. 3.10. 5.10. 7.10.9.10 og 11.10. Salur D:
Sómakarl s<i:dkI. 3.15. : 15,7.15.9.15 og 11.15.
STJÖRN' BÍÓ : Oismn við Hvitu línuna (White line
feveri meó Jan Michacl Vincent. Key Lens og Slim
Pickcns i aðalhlutverkum, endursýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuðhörnum.
rÓN BÍÓ : Kolbrjálaói kórfélagar sýnd kl. 5. 7.20
Dg9.3o. Bunnuðinnan lóára.
SUNNUDAGUR:
AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu i T>rens
Tegn) sýnd kl. 5.7 og 9. Barnasýning kl. 3.
8ÆJARBÍÓ: Læknir i hörðum leik, sýnd kl. 5 og 9.
Litli veiðimaðurinn sýnd kl. 3.
GAMLA BÍÓ: Frummaðurinn ógurlegi (The Mighty
Peking Man) sýnd kl. 5.7 og 9. Gullræningjarnir sýnd
kl.3.
HAFNARBÍÓ: Alll fyrir frægðina. sýnd kl. 5. 7.9 og
11. Alakasam sýnd kl. 3.
HAFNARFJARÐARBÍÓ:
HÁSKÓLABÍÓ: Stutt kynni (Brief Encounter) með
Soffiu Loren og Richard Burton sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skipsrániðsýnd kl. 3.
LAUGARÁSBÍÓ: Bíllinn (The Car) sýnd kl. 5.7.9 og
11. Flugkappinn Valdósýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ: Hryllingsóperan (The Rocky Horror
Picture Show) sýnd kl. 5. 7 og.9, Afrika Express sýnd
kl; 3. ' - i ;
Útvarp kl. 21.20: Kvöldljóð
Gleymdar en áður vinsælar
söngkonur kynntar
í kvöld kl. 21.20 er þátturinn K völd-
Ijóð á dagskrá útvarpsins en það er
tónlistarþáttur í umsjá Helga Péturs
sonar og Ásgeirs Tómassonar.Þessir
þaettir eru tileinkaðir rólegri tónlist og
í þættinum i kvöld ætla þeir að kynna
söngkonur sem annað hvort eru
hættar að syngja eða gleymdar. Sumar
þeirra voru frægar í tíu ár, aðrar urðu
aldrei frægar en þær eiga það þó allar
sameiginlegt að hafa átt vinsælt lag á
tímabilinu 1964—1976. Meðal þeirra
sem verða kynntar má nefna Cillu
Black og Petulu Clark. Þátturinn er
fjörutíu og fimm mínútna langur.jr^
Ásgeir Tómasson
19 000
Systurnar
„RUDDARNIR”
Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í
litum.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
REGNBOGINN: Salur A. Systurnar. endursýnd kl.
3, 5. 7, 9 og 11. Salur B: Vetrarhaukur. endursýnd kl.
3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. Salur C: Ruddarnir.
endursýnd kl. 3.10. 5.10 7,10 9.10 og 11.10
Salur D: Sómakarl, sýnd kl. 3.15. 5.15. 7.15 9 |50e
11.15.
Helgi Pétursson
Slmi 11475.
Gulleýjan
ROBERT LO.UIS STEVENSON'S
ToeaSUDe
Idand
Hin skemmtilega Disney-mynd byggð á!
sjóræningjasögunni frægu eftir Robert
Louis Stevenson.
Nýtt eintak með islenzkum texta.
Bobby Driscoll
Robert Newton.
Bönnuðinnan I2ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Spennandi og magnþrungin litmynd.
með Margot Kidder. og Jenniier salt.
Leikstjóri Brian De Palma.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan I6 ára.
Endursýnd kl. 3,5. 7,9 og II.
-! > "
t-
Winterhawk
Spennandi og vel gerð litmynd,
íslcnzkur texti.
Bönnuð innan I4 ára.
Endursýnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og
11.05.
- salurC — ■ '» '
Ruddr“!~
f“THE BETKH6EBS" j
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
ll.lO.
.. .. solur’D ' -—-
Sómakarl
^ Sjónvarp
Laugardagur
19. ágúst
16.30 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Dave AUen lætur móðan mása (L). Breskur
gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21.15 Sjávarstraumar (L). Stutt sjávarlifsmynd
án orða.
21.30 Sjöundi réttarsalur (L). Bandarísk sjón
varpsmynd, byggð á sögu eftir Leon Úris
Þriðji og síðasti hluti. Réttarhöldin
Rithöfundurinn Abe Cady er sjálfboðaliði
breska flughernum i siðari heimsstyrjöldinni
Hann skrifar skáldsögu um kynni sin af strið
inu og siðar gerist hann mikils metinn kvik
myndahandritahöfundur. Hann fer til ísraels
til að vera við dánarbeð föður sins. Að ósk
gamla mannsins kynnir Cady sér örlög gyð-
inga sem lentu í fangabúðum nasista. Niður-
stöður athugana hans hafa djúpstæð áhrif á
hann. Cady skrifar skáldsögu um raunir gyð-
inganna og þar er minnst á Kelno lækni. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. ágúst
18.00 Kvakk-kvakk (L). ítölsk klippimynd.
18.05 Sumarleyfi Hönnu (L). Norskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum. 3. þáttur. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
18.25 Saga sjóferðanna (L). Þýskur fræðslu-
myndaflokkur i sex þáttum um upphaf og
sögu siglinga. 1. þáttur. Þýðandi og þulur
Bjöm Baldursson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Safalaey (L). Kanadísk heimildamynd um
dýralíf á Safalaeyju við vesturströnd Kanada.
Eyjan er 30 km löng og 1 —2 km breið og vitað
er um meira en 200 skip sem farist hafa við
strendur hennar. Hún er óbyggileg mönnum
en þar eru villihestar, selabyggð og fjölbreytt
fuglalif. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.00 Gæfa eða gjörvileiki (L). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur. 11. þáttur. Efni ti-
unda þáttar: Billy og söngkonan Annie Adams
fara til Los Angeles þar sem hún kemur fram i
sjónvarpsþætti og vekur mikla hrifningu.
Rudy kemur fyrir þingmannanefnd og óskar
eftir rannsókn á starfsemi Esteps vegna gruns
um misferli en nefndin hafnar kröfu hans.
,Estep l*tur leysa Falconetti úr fangelsi.
Diana, dóttir Maggie, reynir að hughreysta
Wes í sorg hans og verður vel ágengt.
21.50 Dolly Parton (L). Tónlistarþáttur með
bandarisku söngkonunni og lagasniiðnum
Dolly Parton.
22.35 Að kvöldi dags (L). Séra Ólafur Jens
Sigurðsson á Hvanneyri flytur hugvekju.
22.45 Dagskrárlok.
Laugardagur
19. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjöms-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.10 Það er sama hvar frómur flækist: Kristján
Jónsson stjórnar þætti fyrir böm á aldrinum
12 til I4ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar
Tónleikar.
13.30 Út um borg og bý. Sigmar B. Hauksson
stjórnar þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 „Draugagangur”, smásaga eftir W.W.
Jacobs. Óli Hermannsson þýddi. Gísli Rúnar
Jónsson les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Bima
Hannesdóttir.
17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Allt I grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn
Pálsson og Jörundur Guðmundsson.
19.55 Strengjakvintett I g-moll (K516) eftir
Mozart. Pál Lukács leikur á víólu með Bartók-
strengjakvartettinum. (Hljóðritun frá útvarp-
inu i Búdapest).
20.30 Dyngjufjöll og Askja. Tómas Einarsson
tekur saman þáttinn. Rætt við Guttorm Sig-
bjamarson og Skjöld Eiríksson. Lesarar:
Snorri Jónsson og Valtýr óskarsson.
21.20 „Kvöldljóð”. Tónlistarþáttur í umsjá Ás-
geirs Tómassonar og Helga Péturssonar.
22.05 Verzlað í sextíu ár. Jón R. Hjálmarsson
ræðir við Guðlaug Pálsson kaupmann á
Eyrarbakka.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. ágúst
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson
vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblað
anna (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Gunnar Hahn og hljóm-
sveit hans leika sænska þjóðdansa.
9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá Ólafs
Sigurðssonar fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. I0.10
Veðurfr.). a. Píanókonsert i d-moll (K466) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Mozart-hljóm-
sveitin I Salzburg leikur. Einleikari og stjórn-
andi: Géza Anda. b. „Petrúska”, ballettmúsik
eftir Igor Stravinskí. Filharmoniusveitin i Los
Angeles leikur; Zubin Mehta stjórnar.
11.00 Messa í dómkirkjunni á Hólum. (Hljóðr. á
Hólahátið á sunnud. var). Séra Gunnar Gisla-
son í Glaumbæ prédikar. Séra Sighvatur Birgir
Emilsson staðarprestur. séra Birgir Snæbjöms-
son á Akureyri og séra Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskup þjóna fyrir altari. Kirkjukór
Sauðárkrókskirkju syngur. Organleikari: Jón
Bjömsson frá Hafsteinsstöðum.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
13.30 Fyrir ofan garð og neðan. Hjalti Jóu
Sveinsson stýrir þættinum.
15:00 Miðdegistónleikan Frá tónlistarhátiðinni
í Björgvin i vor. a. Svita i a-moll eftir Tele-
mann. Per Egil Hovland leikur á blokkflautu,
Einar Steen-Nökleberg á sembal, ör[an
Sætran og Josef Meluzin á fiðlur, Malcolm
Dodd á víólu og John Mörk á selló. b. Píanó-
sónata i D-dúr op. 53 eftir Schubert. Garrick
Ohlsson leikur.
16:00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Heims-
meistaraeinvigið i skák. Jón Þ. Þór greinir frá
skákum i liðinni viku.
16.50 Heilbrigð sál i hraustum likama; — fyrsti
þáttur. Geir Vilhjálinsson sálfræðingur tekur
saman þáttnin og ræðir við Skúla Johnsen
borgarlækni og Ólaf Mixa heimilislækni um
ýmsa þætti heilsugæzlu (Áður útv. i janúar
sl.).
17.40 Létt tónlist. a. Arvid Flaen, Rolf Nylend
og félagar þeirra leika á harinonikur gamla
dansa frá Odal i Noregi. b. Nana Mouskouri
syngur vinsæl lög. c. James Last og hljómsveit
hans leika þekkt göngulög. Tilkv nn
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.25 Laxá í Aðaldal. Jakob V. Hafstein ræðir
við veiðimenn um laxveiði i Laxá og leyndar-
dóma heqnar. MA-kvartettinn og Jakob
syngja nokkur lög; — siðari hluti.
20.00 Íslandsmótið í knattspyrnu. Hermann
Gunnarsson lýsir siðari hálfleik fyrstu deildar
leiksFHog Þróttar.
20.45 Útvarpssagan: „María Grubbe” eftir J.P.
Jacobsen. Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristín
Anna Þórarinsdóttir les (8).
21.15 Stúdió II. Tónlistarþáttur i umsjá Leifs
Þórarinssonar.
22.00 „Kitlur”, smásaga eftir Helga Hjörvar.
Baldvin Halldórsson leikari les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Létt tónlist: Flytjendur: Toni Stricker
flokkurinn, hljómsveit Mats Olssons, Gio-
vanni Jaconelli. Göte Lovén, Rune Gustafson,
Arne Domnerus og Georg Riedel.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
21. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb. Morgunbæn:
Séra Bjöm Jónssno flytur (vikuna á enda)
8.00 Fréttir.8.l0Dagskrá.
8.15 Veðufiregnir. Forustugreinar landsmálabl.
(útdr.).
8.30 Afýmsutagi:Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Svein-
bjömsdóttir heldur áfram að lesa „Áróru og
iitla bláa bilinn”, sögu eftir Anne Cath.-Vestly
i þýðingu Stefáns Sigurðssonar (10).
9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér
um þáttinn.
11.00 Morguntónleikan a. Giuseppe di Stefano
syngur söngva frá Napóli. Hljómsveit undir
stjórn Dino Olivieri leikur með. b. Rudolf
Schock, Margit Schramm og fl. syngja ásamt
kór lög úr óperettum og kvikmyndum. Filhar-
moniusveitin i Vin leikur með, Robert Stolz
stjórnar.
12.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna:Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
ieikari les (8).
Nýtt símanúmer hjá umboðsmanni
okkarí
Gerðum Garði
Kristjönu Kjartansdóttur
Garðarsbraut 78
SÍMI92-7278.
BIAÐIÐ