Dagblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1978.
5
“ SKORIÐ NIÐUR OG FRESTAÐ
Lúðrfk Jösepsson
„Enn get ég ekki sagt að neitt það hafi
komið fram í þessum viðræðum sem
réttlæti að segja megi að þetta muni
takast,” sagði Lúðvík Jósepsson, for-
maður Alþýðubandalagsins, í viðtali við
DB.
„Hins vegar virðist vera fullur vilji
fyrir að reyna þetta.” Hann var spurður
um ágreiningsefni. „Það er um að ræða
Bjartsýnn
— segir Benedikt
Gröndal
„Ég hef alltaf verið bjartsýnn,” sagði
Benedikt Gröndal, formaður Alþýðu-
flokksins, í viðtali við DB.
„Verið er að vinna að því að reyna að
brúa það bil sem var milli flokkanna
eftir að fyrstu viðræðunum lauk. Enn er
talsvert eftir óbrúað.”
Benedikt sagði að nú væri verið að
vinna að myndun vinstri stjórnar. Um
aðra möguleika, svo sem minnihluta-
stjórn Alþýðuflokks og Alþýðubanda-
lags, væri ekki rétt að ræða fyrr en
tilefni gæfist til þess.
HH
hvað menn treysta sér til að gera i
kjölfar hugsanlegrar gengisfellingar til
að tryggja að kaupsamningar fái að
standa í öllum meginatriðum, eins og
þeir liggja fyrir,” sagði Lúðvík. „Þetta
verður ekki hægt nema til komi röskleg
tilfærsla í efnahagskerfinu.” Hann sagði
að í tillögum Alþýðubandalagsins fælust
ráðstafnir sem mundu að minnsta kosti
Benedikt Gröndal
lækka verðlag í landinu um 10 af
hundraði og ennfremur yrði að lækka
útgjöld útflutningsatvinnuveganna, til
dæmis með vaxtalækkun um sem
svaraði 10 prósent i kaupi mælt. „Þetta
er þvi aðeins unnt að framkvæmdum
verði frestað og rikisútgjöld skorin
niður,” sagði Lúðvík, „og nýir skattar
lagðir á.” Spurningunni um hvort aðrir
Flokkarnir
viljugri
— segir Karl Steinar
Guðnason
„Ég er miklu bjartsýnni en áður, eftir
viðræðurnar nú,” sagði Karl Steinar
Guðnason alþingismaður (A) og varafor-
maður Verkamannasambandsins í
viðtali við DB í þann mund er viðræðu-
fundur var að hefjast i Þórshamri í gær.
„Ég tel að sá þrýstingur, semverka-
lýðshreyfmgin hefur beitt til að ná
endum saman, sé að hafa áhrif þá átt að
flokkarnir séu miklu viljugri til
samkomulags en áður var,” sagði Karl
Steinar. HH
gætu samþykkt slíkar hliðarráðstafanir
samfara gengisfellingu væri ekki
fullsvaraðenn.
„Ég er vanur þessum tón eftir um 40
ára þingmennsku,” sagði Lúðvík um þá
gagnrýni að verið væri að afhenda
rauðliðum landsstjórn. „Allt þetta sýnir
augljóslega hversu grunnt lýðræðishug-
sjónin ristir hjá þeim sem skrifa
Morgunblaðið, að þeim finnst óguðlegt
að næststærsta flokknum sé gefinn
möguleiki á að gera tilraun til að mynda
meirihlutastjórn.” HH
Karl Steinar Guðnason
Ragnar Amalds
Skattur
á hæstu
tekjur?
— rætt við Ragnar
Arnalds
„Ef útkoman yrði sú að fullar vísitölu-
bætur yrðu greiddar á hæstu laun hinn
1. september yrði jafnframt lagður
skattur á hæstu tekjur,” sagði Ragnar
Arnalds alþingismaður (AB) í viðtali við
Dagblaðið.
Hann sagði að enn væri ásamt fleiru
ófrágengið um verðbótaspursmálið.
Viðræðurnar gengju allveg. „En
menn sjá enn ekki til lands,” sagði
Ragnar Arnalds.
HH
MUIMUM TÉKKOSLÓVAKÍU
Útifundur á Lækjartorgi
mánudaginn 21.ágúst n.k.
Spái minnihlutastjórn
— segir Ólafur G.
Einarsson
„Ég held að ekkert verði úr vinstri
stjórninni hjá þeim frekar en i fyrra
skiptið,” sagði Ólafur G. Einarsson
alþingismaður (S) i viðtali við DB.
„Liklega springa viðræðurnar, fyrst
og fremst á efnahagsmálunum.
Eftir það spái ég helzt minnihluta-
stjórn Alþýðuflokksins og Alþýðu-
bandalagsins. Ef það tekst ekki spái ég
minnihlutastjórn annars hvors hinna
flokkanna, Sjálfstæðisflokks eða Fram-
sóknarflokks.
Sízt af öllu vildi ég utanþingsstjórn,"
sagði Ólafur.
„Néi, ég tel ekki að búið sé að afhenda
rauðliðum landið,” sagði hann.
HH
Ölafur G. Einarsson
Magnús Kjartansson, Pálmi Gunnarsson,
Sigurður Karlsson og félagar leika
átorginu frá kl 1730
Ræðumenn verða:
Finnur Torfi Stefánsson,alþingism.
Jóhanna Thorsteinsson,fóstra
Jón Magnússon, lögfr.
Jón Sigurðsson,ritstj.
Fundarstj: Einar Guðfinnsson,nemi
Tinna Gunnlaugsdóttir leikari flytur Ijóð
Lýðræðissinnuð æska
Auglýsing
Fræðsluráð Norðurlandsumdæmanna eystra
og vestra óska eftir að ráða tvo sálfræðinga —
annan sem forstöðumann til starfa við ráðgjaf-
ar- og sálfræðiþjónustu umdæmanna.
Aðsetur þjónustunnar verður á Akureyri.
Umsóknarfrestur er til 1. september nk. og
skal umsóknum skilað til fræðslustjóra, sem
veita allar nánari upplýsingar.
Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra
sfmi 95-4369
Bókhlöflunni
450 BLÚNDUÓS
Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra
sfmi 96-24655
Glerérgötu 24
600 AKUREYRE
Einar
FinnurTorfi
Jóhanna