Dagblaðið - 02.09.1978, Side 16

Dagblaðið - 02.09.1978, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 I 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝ5INGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTl i Til sölu 8 Blár leðurhvildarstóll með skemli, alveg sem nýr. ul sölu, einnigkringlótt hvítt borðkróksborð með stálfæti breidd 110 cm. A sama stað eru til sölu tvær myndavélar, Pentax SLR og Voightlánder, einnig rautt rýjateppi, 115X180. Uppl. ísíma 25066. Sólarlandaferð. Bingóvinningur til Majorka eða Ibisa er til sölu, 25% afsláttur. Uppl. í síma 92-8209. Gott eldhúsborð til sölu. Verð kr. 16241. 15 þús. Uppl. i síma Raðsófasett til sölu, einnig mótor og gírkassi í Opel Kadett. Uppl. í síma 66335 (heima) og vinnusimi 81225. Borð og 6 stólar ásamt skenki úr tekki til sölu, einnig út- varpsgrammófónn, og Radionette sjón- varpstæki, svarthvitt. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 37476. Til sölu froskmannsbúningur meðöllu.gott verð. Uppl. í síma 83338. Fallegur borðstol'uskápur (danskur), til sölu, einnig sem ný strau- vél. Uppl. í síma 93-1887. Til sölu eldhúsinnrétting, eldavél, stálvaskur, og isskápur. Verð 200 þús. Uppl. í síma 31488. Hey. Gott hey til sölu. Uppl. gefur Sigurður Hjálmarsson i síma 99-7201 kl. 9—6 virka daga. Til sölu vel með farin Janome saumavél í tösku, verð 25 þús. Uppl. í síma 20671. Fjölbreytt SflWI I MÍMI ER og skemmtilegt tungumálanám. Utfooð Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar eftir tilboðum í raflögn í fimmtán parhús í Hólahverfi í Breiðholti. Útboðsgögn verða af- hent á skrifstofu FB, Mávahlíð 4, Reykjavík, gegn 20 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu FB þriðjudaginn 5. sept. 1978 kl. 16.00. Athugið að skilafrestur er mjög stuttur. Kennarar Grunnskólinn á Fáskrúðsfirði er að taka til starfa í nýjum húsakynnum og vantar kenn- ara. Kennslugreinar; tónmennt og almenn kennsla. íbúðarhúsnæði til staðar. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Einar Georg Einarsson, í síma 73816 eftir kl. 18 og fræðslu- stjóri Austurlands, Reyðarfirði. Skólanefndin. Laust embætti er f orseti íslands veitir Prófessorsembætti í meinafræði við læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembættið skulu láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Umsóknir þurfa að berast menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. október 1978. Menntamálaráðuneytið 29. ógúst 1978. Finfaldur stálvaskur með borði og blöndunartækjum, tvö- faldur stálvaskur, handlaug, eldavél, 3 bilaútvarpstæki, saumavél, Ijósakróna, ömmustöng, sjónvarpsspil, svarthvítt Luxor sjónvarpstæki og Willys jeppi árg. ’46 til sölu. Uppl. i síma 82354. Til sölu iitiö notaður, nýlegur, Electrolux ísskápur með frysti, rauðuraðlit. Uppl. ísíma 16817. Trésmíóavél til sölu. Sambyggð trésmíðavél, tegund Rekord, með 4 ha mótor, 3ja fasa, 220/380 volt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—013. Til sölu gaseldavél (3 hellur með ofni). Uppl. i símum 35740 og 25990. Til sölu rafmagnsvatnsdæla, litið notuð. Uppl. i síma 99—5046 á laugardag. Ullargólfteppi með filti til sölu og sjálfvirk þvottavél sem þarfnast viðgerðar. Ódýrt. Kommóða óskast á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—054. Terylene herrabuxur frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr„ einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616. I Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa fataskáp og lítið eldhúsborð og stóla. Uppl. i síma 34219. Reiðhjól — Bill. Óska eftir litlum góðum bil árg. '69—72 með öruggum mánaðargreiðslum, einnig tveim drengjareiðhjólum fyrir 6—9 ára. Uppl. í síma 36109. Flygill og píanó í góðu ástandi óskast. Uppl. í sima 31357. Mig vantar Oscilloscope. Þeir sem hafa slikt tæki ásamt áhuga á sölu hringi eftir kl. 5 í síma 74161. Óska eftir að kaupa 2 raðhitunarkatla, 7—12 kílóvött. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-146 Fiskabúr óskast til kaups, helzt með græjum. Uppl. I sima 52032. Autobianchi 77 árgerð Til sölu fallegur og mjög spar- neytinn bíll BÍLASALAN SKEIFAN SKEIFUNN111 SIMAR: 84848- 35035 Verzlun 8 Verksmiðjusala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopi, nýkomið handprjónagarn, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullar- bolir og fl. Opið I3—18. Les-prjón h/f, Skeifunni 6. Púðauppsctningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengjajárnum á mjög góðu verði. Úrval af flaueli, yftr 20 litir, allt tillegg selt niðurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúð in, Hverfisgötu 74, sinii 25270. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega úrvals fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á sófasett og svefnsófa, verð kr. I.680 m. Póstsendum. Opið frá kl. I—6, Máva- hlið 39. Tónavalauglýsir. Mikið úrval af ódýrum, notuðum og vel með förnum hljómplötum ávallt fyrir- liggjandi. Kaupum notaðar hljómplötur á hæsta verði. Opið I—6. Tónaval, Þingholtsstræti 24. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4, R. Simi 23480. Fyrir ungbörn Barnavagn til sölu. Uppl. í sinia 71906. Vel með farinn Swithun barnavagn eða kerruvagn óskast. Uppl. í síma 44I42. Biaðburðarfóik vantarí eftirtaiin hverfi frá 1. september Lindargata Miöbær, Austurstræti, Hafnarstræti Vesturgata, Bakkastígur H verfísgata frá 2—117 Stórholt, Skipholt frá 1—45 Þórsgata, Freyjugata Leifsgata, Fjölnisvegur Skarphéðinsgata Hringbraut, Meistaravellir Víöimelur, Reynimelur Tjarnarból, Tjarnarstígur Tunguvegur, Rauöagerði Uppi. á afgreiðslunni ísíma27022. WIAÐIÐ C Verzlun Verzlun Verzlun j smu mm Isluzkt Htgtit ii Hutítrk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuölum, hillum og skápum, alll eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa h/i .Tnönuhrauni 5. Simi 51745. Á.GUÐMUNDSSON IHúsgagnaveritsmiÖja, Skemmuvegi 4 KópavogL Simi 73100. ím VIABIÐís- ] [ Viðtœk|aþ|ómista ] Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og hclgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.