Dagblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 17 Til sölu sem nýr hár barnastóll, verð 10 þús., og Silver' Cross skermkerra í ágætu lagi, verð 12 þús. Uppl. í sima 81480. 1 Fatnaður i Leðurkápa nr. 12, dökkbrún að lit, til sölu, verð 30 þús. eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 23886. Verksmiðjusala. Herra-, dömu- og barnafatnaður I miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla'daga. mánudaga til föstudaga, kl. 9—6. Stórmarkaður i vikulokin: Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl. 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar i stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasin Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sínii 85020. 1 Húsgögn n Til sölu ódýrt! Grænn skrifborðsstóll, með háu baki, al- stoppaður, snýst, og annar gulur sjón- varpsstóll. sem ruggast. Uppl. i síma 10120 eða 44718. Skrifborð til sölu á kr. 25 þús. Uppl. í síma 74400. Til sölu borðstofuskápur, nýlegur, vel með farinn, og skápur með glerhurðum í Pirahillur. Uppl. i sima 93- 2077. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm. tvibreiðir svefn- sófar, svefnsófasett. hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum gegn póst- kröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126, simi 34848. Stofuskápur til sölu, er með gleri. Vel með farinn. Uppl að Laugateig 33 kjallara, eftir kl. 5. Til sölu litill ísskápur litið notaður. sófaborð. einn skápur og einn stóll, gamall. Uppl. í síma 72098. Eldhúsborð og 4 stólar með baki til sölu. Nýtt frá Krómhús- gögnum. Verð 50 þús. Einnig Swallow kerruvagn á 25 þús. Uppl. i sima 76664 eftirkl. 18. Antik. Borðstofusett. sófasett. skrifborð. svcfn herhergishúsgögn. stakir stólar. borð og skápar. gjafavörur. Kaupum og tökum i untboðssölu. Antikmunir Laulasvegi 6. simi 20290. Húsgagnaverzlun Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. 2ja ntanna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skatthol. Vegg hillur, veggsett, borðstofusett. hvildar- stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. 8 Sjónvörp i Sportmarkaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12. auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg. vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. 1 Heimilistæki 8 Hooverþvottavél til sölu. Verð 50 þús. Uppl. í sima 35759. Frystiskápur til sölu. Uppl. í sima 75843. Straujárn og strauborð. Óska eftir að kaupa gamalt straujárn og strauborð, einnig vil ég kaupa gamla ryksugu ef þú átt hana til. Vinsamlegast hringið i sima 27022 og auglþj. mun svara öllum fyrirspurnum. H-827 Rétt, ogsvo sleppirðu Lara.. . ! Æ.. . hann fór beint inn um rúðuna í stofunni hans séra Páls.. . Ég heyri einhvers konar „klikk-klakk” hljóð! Vísundar gefa alla vega ekki frá sér nein „klikk-klakk” hljóð. | Jú, — ef þeir eru með lausar falskar tennur! Til sölu vegna brottflutnings af landi Rowenta grillofn. Nýleg Progress ryksuga. gufustraujárn og straubretti. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. H—159 8 Dýrahald 8 Fiskabúr óskast til kaups, helzt meðgræjum. Uppl. í sima 52032. Til sölu 10 vetra rauðskjóttur klárhestur með tölti. Uppl. isima 83278. Dýravinir athugið. Óska eftir gæzlu fyrir hund 2—3 tima eftir hádegi. þyrfti helzt að konia lieim. Tilvalið fyrir skólafólk. Vinsamlegast hríngið i sima 25121. Til sölu 2ja ára vel með farin Rickenbacker rafmagns- gitar á kr. 150 þús. Uppl. í sima 51932 milli kl. 5 og8 á kvöldin. Mjög gott stofuorgel, Lowre 98, til sölu, vegna sérstakra ástæðna. Uppl. i síma 53246. Hljómbærauglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro Harmonix, Lffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gítara og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt i fararbroddi. Uppl. i sinia 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. IPianóstillingar og viðgerðir i heimahúsum. sími 19354. 8 Ljósmyndun Til sölu Grautner fjarstýring, 6 rása. Tilboð. Einnig Minolta Autopak—8 d6 og Kanon zum 814 e super-8 kvikmyndatökuvélar. Uppl. í. síma 92—1544. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðun, filmum. Uppl. i síma 23479 lÆgir). Kvikmyndakeppni sjónvarpsins. Vegna keppni unglinga um beztu super 8 kvikmyndir veitum við 5% afslátt af FUJI kvikmyndatökuvélum og filmum til 20. september. AX—100 sjálfvirkar, verð 39.900. inni eða útifilma. verð 3330. Linsan i AX—100 er svo Ijósnæm að lýsing er óþörf í góðri innilýsingu. 1:1.1. F = 3 m Betri eða ódýrari vél er varla á markaðinunt i dag. AMATÖR ljósmyndavöruverzl. Laugavegi 55. simi 22718. G Fyrir veiðimenn Ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Uppl. i Hvassaleiti 27, simi 33948, og Njörva- sundi 17. simi 35995. Afgreitt tii kl. 22. Urvalsánamaðkar fyrir lax og silung. Maðkabúið Lang- holtsvegi 77, simi 83242. 4 ■nnrömmun 8 Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikið úrval af rammalistum. Norskir. finnskir og enskir. innramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfirði, sínii 52070. G.G. Innrömmun Grensásvegi 50, simi 35163. Strekkjum á blindramma, tökum allt til innrömmunar, fallegir málverkarammar. Erum einnig með tilbúna myndaramma. sem við setjum í og göngum frá meðan beðið er. Til sölu Zodiac Mark 2 árg. ’76, vel með farinn. Uppl. i sima 66146. Til sölu cr sportbátur úr plasti með innanborðsvél. Tegund Tiel. Lengd 18 fet. I bátnum er eldavél, vaskur, klósett, dýptarmælir og talstöð. Svefnpláss fyrir fjóra, blæja að aftan. Árg. 1975. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—3621 2 mjög fallegir 4ra metra langir plast kajakar til sölu. Uppl. í sínia 86972. 8 Hjól 8 8 Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 2 la, sími 21170. 8 Til bygginga Til sölu eins fasa sambyggð trésmiðavél. Tegund vélar- innar er SCM Mini 30, itölsk. Vélin er ca tveggja ára, mjög góð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—140 Yamaha Rd 50 árg. ’77 til sölu. Uppl. í sima 41758. Kostapris. til sölu Honda 350 CB árg. 74. sem þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Verð aðeins 190 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 52575 eftir kl. 4. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir í flestar gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72, simi 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Til sölu Honda 350 SL árg. 73. Fallegt hjól i mjög góðu standi. Uppl. ísima5l707. 8 Fasteignir 8 Iðnaðarhúsnæði, verzlunarhúsnæði 50—60 ferm. í Hafnarfiröi til sölu. lnngöngudyr og stórar innkeyrsludyr. Tilboð óskast. Uppl. i sínia 83757, aðallega á kvöldin. 8 Bílaþjónusta Óska eftir sprautun á Datsun 1200. Uppl. i síma 50887. 8 Bílasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bilaspratunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf. Brautarholti 24, sími 19360 (heima- simi 12667). 8 Bílaleiga 8 Bilaleigan hf„ Smiðjuvegi 36 Kópavogi, simi 75400, kvöld- og helgarsimi 43631. auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig urn helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bilaleigg. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, simi 76722, kvöld- og helgarsimi 72058. Bilaleiga — Car Rcntal. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og 28488. kvöld- og helgarsími 37828. A Bflaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Vantargóðan bil, staðgreiðsla 4—600 þús. Uppi. i síma 18557. Broncoárg. 74. Óska eftir að kaupa góðan Bronco árg. 74. Uppl. isima 43221. Ford Cortina 1600 L, 4ra dyra, station, árg. 71, til sölu, i góðu lagi. Uppl. i Til sölu Skoda 110 L árg. 72, ekinn 47 þús. km. Tilvalinn eyðslulítill bill við hestaheilsu i allan inn- anbæjarakstur. Margt nýrra hluta. Uppl. i síma 20123. 200—250 þús. Til sölu Volvo 144 station árg. ’65, skoðaður 78. Ýmislegt fylgir. Uppl. i sima 74400.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.