Dagblaðið - 11.09.1978, Side 1
frýálst,
úháð
dagblaú
4. ÁRG. — MANUDAGliR 11. SEPTEM BER 1978. - 199. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐLMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.- AÐALSÍMI 27022.
Skátar og íþrótta-
æska haldin afbrota-
hneigð umfram aðra!
„ANDLEGT NÁn-
ÚRULEYSI0G
RASSAKÖST RÍKIS
STJÓRNARINNAR”
— segir Hilmar Helgason um vörugjaldið
á myndavélar
„Ég hélt að viðskiptaráðherra væri
hugsandi maður og léti hag láglauna-
fólks sig nokkru varða,” sagði Hilmar
Helgason framkvaemdastjóri er hækk-
un verðs á myndavélum var borin
undir hann.
„En það er ekki langt síðan hann
lýsti þvi yfir að hann væri andlega
náttúrulaus þannig að hann hefur
ábyggilega ekki áhuga á myndatökum.
Hér heggur sá er hlífa skyldi, því um
70% af öllum myndatökum eru fjöl-
skylduljósmyndir. Það er í meirihluta
ungt fólk, sem tekur þessar myndir af
uppvexti barna sinna og fl„” sagði
Hilmar.
Hin 30 prósentin eru ljósmyndarar,
sem þegar kaupa sínar filmur erlendis,
því að þar fást 4 filmur fyrir eina hér.
Fólk á ferðalögum kaupir einnig sinar
filmur erlendis. Leiðrétting tolla hér-
lendis orsakaði ntikinn fjörkipp i sölu
myndavéla hérlendis. Og það er vitað
hvað það gefur i ríkiskassann. En í dag
munu menn ekki kaupa myndavélar
hérlendis þvi það er hægt að fá tvær
ytra fyrir eina hér.
Það er nánast útilokað fyrir lág-
launamann að ná sér í sæmilega
myndavél. Sem dæmi má taka að mest
selda myndavélin af alvöruvélum hér-
lendis hefur verið Canon AEl. Hún
kostaði fyrir gengisfellingu 175 þús-
und. Eftir gengisfellingu og sérstakt
vörugjald kostar sama vél 257 þúsund.
Fyrir ári síðan kostaði þessi vél 104
þúsund krónur.
Hafi menn aðstöðu til að kaupa
slíka vél í Fríhöfninni í Keflavík þá
kostar vélin þar 104 þúsund. Við
höfum selt um 1000 vélar á ári af þess-
ari gerð. Eftir þessar aðgerðir má bú-
ast við því að salan verði um 50 á ári.
Hinar 950 vélamar verða keyptar er-
lendis og það eru þvi erlendir en ekki
innlendir aðilar sem koma til með að
hagnast á þeirri sölu. Það má þvi segja
að þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar
minni á rassaköst kálfa á vordegi,”
sagði Hilmar Helgason framkvæmda-
stjóri.
- JH
Kennaraháskólinn:
Lokaársnemendur
mæta ekki til skóla
— orsökin deila barnakennara og
fjármálaráðuneytis
Helmingur nemenda á lokaári I fjallað er um að kennarapróf verði
Kennaraháskóla íslands, eða um 43 metin jafngild til launa án tillíts til
nemendur, mættu ekki til náms í hvenær þau eru tekin. Þetta ákvæði er
morgun fremur en fyrir helgi. Tildrög ekki komið til framkvæmda, að sögn
þessa máls eru að barnakennarar neita kennara.
að taka kennaranema í æfingakennslu
fyrr en deila kennara og fjármálaráðu-
neytis um túlkun síðustu kjara-
samninga er til lykta leidd.
Deilan stendur um atriðið þar sem
Ástæðan fyrir að helmingur loka-
ársnemenda mætir nú til náms er að
þeir eiga ekki að fara i æfingakennslu.
fyrr en síðar i vetur og þvi bitnar
þetta ástand ekki á þcini. - G.S.
Hillsidemorðinginn enn ráðgáta
— sjá erl. grein bls. 10
Sumarveörið vill
ekki kveðja okkur
—segiri
ritgerö ungs
sálfræöings
um afbrota-
hneigö
barna og
unglinga
-bls.7
Sérfræðingar
hefðu gefið:
En Kortsnoj
náði jöfnu!
— Jón L. skrifar ut
einvígisskákina i
á bls. 15
Tfubílarí
einum hnút
íGrand Prix
en Andretti
varð heims-
meistari
— sjá 8 og1
Númá
blekkja
áfengis-
blöðruna
— sjá bls.8og9
Sumaríð virðist ekkert á þvi að kveðja
að þessu sinni. Að vísu andar svolftið
kðldu í morgunsárið. Helgarveðrið lék
við Reykvikinga og fólk suðvestanlands.
Hér eru þeir Kristinn Gunnarsson 4 ára
og tviburabræður hans Gunnar og Helgi
að þreyta kapphlaup í gróðursældinni i
ÖskjuhUð. Við segjum nánar frá góð-
viðri helgarinnar.
— sfa o/s. d
Valsmenn
eru beztir
— sja íþróttir
bls. 14,15,16,
17,18 og 19