Dagblaðið - 11.09.1978, Blaðsíða 6
Fasteignir
M
a
Suðurnesjum:
Keflavík
Lítiö einbýlishús
á einni hæð.
Litil fbúð I tvibýli,
efri hæð, verð 5,5 útborgun 2,7—3 millj.
150 fermetra iðnaðarhúsnæði
á göðum stað.
Parhús,
146 fm ásamt sökkli af hilskúr, fæst á j*óðu verði.
Verð kr. 14.5 millj., útb. 7,5—8 millj.
Raðhús í smíðum,
allar útihurðir komnar í, einangrað að innan,
millivet'gír hlaðnir, lact fyrir rafmacni. Verð kr.
10 millj., útb. 5—5.5.
3ja herbergja sérhæð,
nýtl cler, hitaveita. Bezti, staðurinn I bænum.
Verð kr. 12 millj., útb. 7 millj.
4ra herbergja sérhæð
i tvibýli, Verð kr. 9,5 millj., úth. 5 millj.
3ja herbergja íbúð
i þribVli. Verð kr. 7—7,5 millj., útb. 3,5—3,7
millj.
130 ferm sérhæð
I tvíbýli, stórar suðursvalir, verð kr. I6 millj., útb.
9 millj.
3ja herb. sérhæð
á góðum stað I tvíbýli. Verö 7,5 millj., útborcun
3—3,5 millj.
2ja herb. íbúðítvíbýli
65 ferm. Verð 4,5—5 millj., útborcun 2,5—2,7
millj.
Glæsileg sérhæð
I nýlecu tvibýli, efri hæð ásamt bílskúr, allt full
klárað. Verð 20 niillj. Útborcun I2—13 millj.
T résmiða verkstæði
Til sölu trósmiðaverkstæði á góðum stað, ca I50
ferm með tilheyrandi vélum.
Lítið einbýlishús
stór bvgcingarlóð mi*ð byggingarrétti. Verð
4.5—5 millj., útborgun 2,5—2,7 millj.
3 herb. íbúð
í fjölhýlishúsi, verð 8 millj., úthorgun 4—4,5
millj.
Raðhús, x
fullklárað, allf í toppstandi, verð 18—19 millj.,
úthorgun 10i*—II millj.
5 herb. fbúð
í fjölbýlishúsi, laus fljótlega, verð 14.5—15 millj.,
úthorgun 7,5—8 millj.
2ja herb.
2ja herb. íbúð i fjórhýlishúsi. Nýir gluggar, nýtt
gler. Verð 6,5 millj., útb. 3,5 tíl 3,7 millj.
Einbýlishús
Kldra einbýlishús á tveimur hæðurn. Bilskúr.
Verð8,5 millj.
Glæsileg sórhæð í tvibýlishúsi
á góðum stað, 114 ferm, bílskúrsréttur, nýtt verk-
smiðjugler, nýir gluggar. íbúðinni fylgir kjallari
sem I eru 3 svefnherbergi sem mögulegt væri að
fá keypt. Verð 13,5 millj., útb. 7,5-8 millj.
100fmsérhæð,
3ja herb. Bílskúr, nýtt gler, rafmagn endurnýjað.
Verð 12 millj., útb. 6,5 millj.
Einbýlishús
á tveimur hæðum. 150 ferm, Innbyggður bilskúr
35 ferm. Rólegt hverfi. Verð 23—24 millj., útb.
12—13 millj.
Eldra einbýlishús
á góðum stað i góðu ásigkomulagi. Verð 10,5
millj., útb. 5,5 millj.
Höfum einnig 4 herb. íbúð í
smiðum,
100 ferm, sérinngangur, bilskúr. Skile.ð full-
kláruðu að utan, einangrun að innan með
miðstöðvarlögn.
2ja herb.
íbúð í þribýli, sér inng., hitaveita, nýtt gler,
mögulegt að innrétta 1 herb. i viðbót. Verð 6.5
til 7 millj., útb.3,5 tíl 4 millj.
Garður
Eldra einbýlishús,
85 ferm, ásamt bilskúr. Verð 10 millj., úthorgun
5,5 m.
Grindavík
Einbýlishús
130 fcrm með bílskúr á tveim hæðum, lítið áhvil-
andi, hitaveita. Verð 17—17,5 millj., útb. 10
millj.
Einbýlishús
140 ferm á góðum staó, verð 17 millj. útb. 9—10
millj.
Einbýlishús
134 ferm með tvöföldum bílskúr, verð 18—20
millj. útb., lOmillj.
Sérhæð130 ferm
með bílskúr, verð 10,5—ll millj., útborgun 5,5
millj.
Innri Njarðvík
3 herb. sérhœfl
í tvíbýli.
Einbýlishús í smíðum,
næstum fullklárað, skipti möguleg á ibúð i
Reykjavik.
Einbýlishús
i smíðum, rúmlega fokhelt, ásamt bilskúr, verð 9
millj., úthorgun 5 millj.
Einbýlishús 140 fm
með 80 ferm bilskúr, verð 15,5 — 16 millj.
Útborgun 8—9 millj. Skipti á ibúð í Reykjavík
möguleg.
Ytri-Njarðvík
2ja herb. fbúfl f tvibýli.
Verð 4,5—5 millj., útborgun 2,5—2,7 millj.
Einbýlishús,
125 ferm, ásamt hilskúr á góðum stað. Verð til-
boð.
2herb. fbúð
i tvibýlishúsi, 84 ferm með bilskúr, verð 6,5 millj.,
útborgun 3—3,5 millj.
;3ja herb. íbúð
í tvibýlishúsi, 85 ferm, verö 6,8—7 millj., út-
borgun 4millj.
Raðhús
I smiðum, 85 ferm., fullklárað að utan, fokhelt að
innan. Verð 8.5 millj. útb. 4.5 millj.
Einbýlishús
í smíðum, tæplega fokhelt. 5000 metrar af timbri
fylgja. bílskúr uppsteyptur.
Íbúflir f smiðum
3ja herb. ibúðir, 2 stærðir, skilast fulikláraðar,
einnig á sama stað einstaklingsibúðir.
Vogar
4 herb. fbúð
i tvibýli ásamt sökklum að bílskúr.
Verð 8 millj., útborgun 2—3 millj.
Einbýlishús
á tveim hæðum ásamt bátaskýli og bílskúr, skipti
á íbúð I Reykjavik. Verð 15—16 millj.
Sandgerði
100 fm sérhæð
i tvíbýli ásamt 30 fm bilskúr, verð kr. 8—8,5
millj., útb. 4 millj.
4ra herb. fbúð
IIO ferm, i fjölbýlishúsi, íbúðin er fullkláruð.
Verð 10—10,5 millj., útborgun 5,5—6 millj.
Fokhelt einbýlishús
142 ferm, verð 7,5 millj., útborgun 4 millj.
Eldra einbýlishús
110 ferm með 35 ferm hílskúr, verð 9,5 millj., út-
borgun 4,5—5 millj.
104 fm íbúð
104 fermetra ibúð i fjölbýlishúsi. Bilskúrsréttur.
Verð 9JS - 10 millj., útb. 5 - 5.5 millj.
Göð sórhæð,
90 ferm, i tvibýlishúsi, bilskúrsréttur. Verð 6—
6,5 millj. útb. 3—3,5 millj.
2ja herb.
íbúð í tvíbýli. Öll innréttuð og tekin í gegn árið
1969 nýleg teppi, nýtt gler, góð eldhúsinnrétting.
Verð 6 millj. útb. 3 til 3.5 millj.
ATH.:
Höfum kaupanda að sumarbú-
stað i Grimsnesi eða nágrenni,
verflur afl vera fulikláraður.
Opii) 6 (Jufiu vikunnur frá kl. 1—6. Myndir uf öllum fusteipnum á
skrifstofunni. Ilöfum jjárstcrku kuupcndur u<) cinhýlishúsum op
raðhúsum.
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
HAFNARGÖTU 57 —KEFLAVfK — SlMI 3868.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1978.
Það er svo notalegt að fá heita lækjarbununa á sig. Það fannst a.m.k. þessum mæðgum i læknum.
Blíðskaparveður var í Rcykjavík í
gær, en heldur fátt um að vera. Fólk
safnaðist víða saman og naut veðurs-
ins. Að venju var margmcnni í Naut-
hólsvík og læknum góða. 1 Öskjuhlíð-
inni, sem um árabil hefur verið einn
vinsælasti útivistarstaður Reykvik-
inga, sleiktu fjölskyldur sólina i gróð-
ursælum lautum. Litlir strákar voru i
feluleik, en prúðar yngismeyjar spáss-
eruðu um og tindu blóm handa
mömmuogpabba. CM
Þær voru á göngutúr i öskjuhliðinni
þessar sætu stelpur. Frá vinstri Bryn-
hildur Guðmundsdóttir, Sigrún Lilja
Guðbjartsdóttir og Ásta Sigbrandsdótt-
ir.
Vaá! Eins gott að halda sér þegar maður er staddur úti á flugvélavæng.