Dagblaðið - 11.09.1978, Page 12

Dagblaðið - 11.09.1978, Page 12
12 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1978. Orðsending frá skóla Ásu Jónsdóttur Keikifelli 16, Breiðholtí III Starfsemi skólans á þessu skólaári er hafin. Innritun barna (5 og 6 ára) og viðtöl við for- eldra eru kl. 1—3.30 frá mánudegi 11. sept- ,ember til fimmtudags 14. september að báðum dögum meðtöldum. Æskilegt er að skólagjöld verði greidd áður en kennsla hefst. Full kennsla barna sem fædd eru 1972 og 1973 hefst að morgni nk. föstudags, 15. september. Upplýsingar kl. 1—3.30 daglega í síma 72477. Skólanefndin. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhúsinu Varah/utír fyrir vörubíia og f/utninga vagna Bremsuhlutar, dráttarstólar, dráttarkrókar, aurhlífar, aurbretti o.fl. ÓSAL V ARAH LUTAVERZLU N ÓSKAR ALFREÐSSON TANGARHÖFÐA 6 - SÍMI86619 EIMDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐARRÁC BENCO Bolholti 4, Revkjavík. Simi 91-21945. Hinar handhægu tveggja rása tal- stöðvar komnar aftur. Tilboð í tíu daga SANNKOLLUÐ KJARABÓT í ÓÐAVERÐ- BÓLGUNNI Enn gefst Dagblaðslesendum kostur á að eignast hljómplötuna Feelings á góðu verði. Tilboðið, sem kynnt var síðastliðinn mánudag, gildir til fimmtudagsins. Þá verður boðið upp á nýja breiðskifu og hana ekki af verri endanum. En nóg um það, þegar þar að kemur. Dagblaðið og hljómdeild Karna- bæjar tóku upp samstarf sín í milli fyrir nokkru um að gefa lesendum kost á að kaupa ákveðnar hljómplötur með 25% afslætti i einhverri af verzlunum Karnabæjar (sjá nánar i pöntunar- seðlinum). Fyrsta platan, sem boðið var upp á, var með tuttugu af vinsælustu lögum rokksöngvarans Buddy Holly. Feelingsplatan er númer tvö í röðinni. — Um leið og ný plata er kynnt fellur afsláttartilboðið á þeirri fyrri niður. Á Feelings eru tuttugu rómantísk lög frá ýmsum tímum. Meðal flytj- enda laga á þessari plötu eru Elton John, Frankie Valli, Johnny Mathis og Barry Manilow. Af söngkonum má nefna Kiki Dee og GladysKnight. Þeir sem áhuga hafa á að notfæra sér 25% afsláttartilboðið þurfa að framvisa pöntunarseðlinum í einhverri af sjö hljómplötuverzlunum Karna- bæjar. Þeir sem hug hafa á að fá plöt- una i póstkröfu fylla seðilinn út með nafni sínu og heimilisfangi. Þeir fá viðkomandi plötu síðan senda um hæl. Feelingsplatan kostar út úr búð 4950 krónur. Er afslátturinn hefur verið gefinn er verðið um 3700 krónur. Þetta er þvi sannkölluð kjara- bót í óðaverðbólgunni. ÁT. KLIPPIÐl TILB0Ð í TÍU DAGA! Dagblaóið og Karnabær vilja auðvelda þér að auka við plötusafnið. Gegn framvísun þessa miöa veita verzlanir Karnabæjar þér 25%, JÁ, FJÓRÐUNGSAFSLÁTT, af verði hljómplötunnar á næstu 10 dögum. Móttaka er í verzlunum Karnabœjar að Laugavegi 66, Austurstrœti 22 og í Glæsibæ. Einnig hjá Cesar á Akureyri, Fatavali í Keflavík, Eplinu á Akranesi og Eyjabœ í Vestmannaeyjum. Ibúar annars staðar á land- inu geta eignast þessa góðu plötu með því að póstsenda Hefurðu komið á sérkenniiega staði? Vikan Við erum á VIKUNNl; sími 27022. VIKANhefur áhuga á að heyra frá þér. Við tölum nú ekki um ef þú átt skemmtilegar myndir úr ferðalaginu. Hugmyndin er sú að með því að segja frá ferðalaginu þínu gœtum við ef til vill aukið áfjölbreytni ferðalaga „landans”. Látum fylgja gagnlegar upplýsingar af hverju tagi, um kostnað, mat, gistihús, bílaleigur ogþar fram eftir götunum. Láttu heyra frá þér.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.