Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.09.1978, Qupperneq 19

Dagblaðið - 11.09.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR ll.SEPTEMBER 1978. 19 I Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir D Þekkt andlit úr handknattleiksheiminum, forvigismenn hinna ýmsu þjöða. Frá vinstri formaður sænska sambandsins, þá Janusz Czerwinski, en hann er Islendingum að göðu kunnur, Ivan Snoj, Júgöslavfu, Bregula, Pöllandi og Kunst, Rúmeniu. DB-mynd Ari. Heimsmeistarakeppnin 1982 verður háð í V-Þýzkalandi Þingi alþjóðahandknattleikssambandsins lauk í gær. Frestað að draga í riðla íB-keppnina á Spáni A þingi Alþjöða handknattleikssam- bandsins sem lauk að Hötel Loftleiðum í gær var ákveðið að næsta heimsmeist- arakeppni skuli fara fram í V-Þýzka- landi árið 1982. Frestað var að draga i riðla i B-keppninni á Spáni í ársbyrjun 1979, en þar verður fsland meðal þátt- takenda. Dregið verður 21. nóvember í Sviss, eftir C-keppnina i Sviss. Fjörutíu og ein þjóð hafði atkvæðis- rétt á þinginu i Reykjavík sem fullgildir meðlimir IHF. Umræður voru fjörugar á köflum, en einnig bar þingið merki samdráttar Austurblokkarinnar. Það voru fjörugar umræður þegar ákveðið var að næsta C-keppni skuli fara fram i Færeyjum 1980 — tækninefnd vildi ekki leggja þlessun sina yfir máliö. Bar fyrir sig þokuna en þingheimur sætti sig ekki við þá niðurstöðu, sló hnefum i borð. Eftir snjalla ræðu fulltrúa Fær- eyja, þar sem hann meðal annars bar fyrir loforð himnaföðurins fyrir góðu veðri í Færeyjum þá var samþykkt að C- keppnin færi fram i Færeyjum og stóðu islenzku fulltrúarnir dyggilega við hlið Færeyinga í málinu. Þessi niðurstaða þýðir meðal annars að tvö ný iþróttahús verða byggði Færeyjum fyrir 1980. Þing IHF bar merki sóknar hand- knattleiksins í heiminum, fulltrúar voru Aðeins eitt stig Fram í sex síðustu leikjum — í 1. deild eftir 3-2 ósigur í Eyjum Eyjamenn hrepptu fjóröa sæti 1. deild- ar er þeir sigruðu Fram 3—2 í síðasta leiknum i Eyjum I sumar. Eyjamenn fengu öskabyrjun, skoruðu þegar á 2. minútu, og komust i 3—0 fyrir leikhlé en i lokin mátti Páll Pálmason taka á honum stóra sínurn til að bjarga sigrin- um i höfn. Það var logn og blíðviðri i Eyjum á laugardag og Eyjamenn voru friskir i fyrri hálflcik. Þegar á 2. minútu skoraði Karl Sveinsson, mcð góðu skoti utan vitateigs. Á 13. minútu var markakóng- ur Eyjamanna á fcrðinni, Sigurlás Þor leifsson skoraði þá sitt 10. mark I sumar, afstuttu færi. Leikmenn Fram voru mjög daufir í fyrri hálfleik, eins og raunar i siðustu leikjum sinum í I. deild — í síðustu sex leikjum sinum í I. dcild i sumar hafa Fram fengið aðeins eitt stig. Á 43. mínútu juku Eyjamcnn forustu sína í 3—0 með kostulegu marki. Guð- mundur Baldursson hálfvarði skot frá Gústaf Baldvinssyni, knötturinn barst til Karls Sveinssonar, scm hitti knöttinn mjög illa, en ekki verr en svo að í net- möskvunum hafnaði knötturinn, 3—0. Leikmenn Fram komu ákveðnir til síðari hálflciks, mun meiri barátta og ákveðni. Þegar á 7. mínútu minnkaði Fram forustu Eyjamanna er Guð- mundur Steinsson skoraði, cftir varnar- mistök í vöm tBV. Á 39. mínútu minnk- aði Fram muninn í 3—2 — Pétur Orms- lev skoraði úr víti eftir að brotið hafði verið á Guðmundi Sveinssyni. Fram sótti látlaust lokamínúturnar, og litlu munaði að stig fcngist en Páll Pálmason varði meistaralega — 3—2 sigur Eyjamanna, en þeir vcrða að leika betur i Belfast, ef sigur gegn Glentoran á að nást. R.S. Von IBI varð að engu — Jafntefli við Fylki 2-2 á Laugardalsvelli tsfirðingar misstu af von umsætií 1. deild er F.vlkir tók stig af tsfirðingum i Reykjavlk á laugardag, 2—2. Raunar voru leikmenn Fylkis nær sigrí, fóru illa með upplögð tækifærí — en komust í 2—0 aðeins til að missa niður forskotið. Fylkir náði forustu í fyrri hálfleik er Kristinn Guðmundsson skoraði sann- Fjöldi tækifæra Þórs, ekkert þeirra nýttist Vonir Akureyringa um tvö lið 1 1. deild næsta sumar urðu að engu á Akur- eyri er Þór náði aðeins jafntefli gegn spútnikliði 2. deildar, Austra frá Eski- firði. Þór fór illa að ráði sinu á Akureyrí, fjöldi góðra marktækifæra voru mis- notuð, nánast ótrúlegt hvað Þórsarar fóru illa að ráði sinu i síðarí hálfleik er Þór sótti látlaust og tækifærín komu hvert af öðru. Austri sótti meir undan vindi í fyrri hálfleik en i síðari hálfleik snerist dæmið við. Þá sóttu Þórsarar látlaust, vart að lcikmenn Austra hefðu komið knettin- um fram yfir miðju. En leikmenn Þórs voru ckki á skotskónum og tækifærið til að endurheimta sætið i 1. deild glataðist. St.A. Brezkur golf sigur í Belgíu Nick Faldo, Englandi, sigraði á miklu golfmóti í Waterloo í Belgíu í gær eftir aukakeppni við Severiano Ballesteros, Spáni, um efsta sætið. Faldo sigraði á annarri holu. Þeir voru jafnir i efsta sæti með 209 högg — 54 holur — en þegar þrjár holur voru eftir hafði Spánverjinn þriggja högga forustu. Lehti úti í skógi á 16. holu og tapaði við það tveimur högg- um. Faldo vann upp eitt högg á 18. holu. Bob Charles, N-Sjálandi, varð þriðji á 212 höggum. Síðan komu Gene Littler, USA, 213, Jerry Heard, USA, og Simon Owen, N-Sjálandi, 216 högg. kallað draumamark, fékk scndingu út i vítateigshornið og spyrnti viðstöðulaust og hafnaði þrumuskot hans upp við sam- skeytin, óvenjulega glæsilcgt mark. Á 15. mínútu siðari hálfleiks náði Fylkir að komast i 2—0 eftir hroðaleg mistök markvarðar ÍBl. Skot frá hliðarlinu, á miðjum vellinum frá Hilmari Sighvats- syni fór yfir markvörð ÍBÍ og i net- möskvana, 2—0. Isfirðingum tóks tað minnka muninn í 2—1 er örnólfur Oddsson skoraði, en mikil rangstöðulykt var af markinu. Á 75. minútu jöfnuðu ísfirðingar, skoruðu upp úr þvögu — en ekki tókst þeim að knýja fram sigur. Jafntefli 2—2 — og Haukar í 1. dcild. Jafntefli hjá Cosmos ogBoca New York Cosmos og Boca Juniors, heimsmeistarar félagsliða, gerðu jafn- tefli 2—2 á leikvelli Cosmos í New Jersey á laugardag. Cosmos haföi yflr í hálfleik 1—0 en i siðari hálfleik jafn- aði argentinska liðið. frá Asíu, Afríku, og Ameríku. Fulltrúi Chile lenti i miklum hrakningum, öllum farangri hans var stolið í Bandarikjun- um og svo bágt var ástand hans er hann loks komst til Islands að bjarga varð klæðnaði hans með því að fara i vcrzlun um miðnætti á laugardag til að klæða Chilebúann. Næsta þing fer fram í Moskvu og verður þar stjórnarkjör. Þá verður þing- ið haldið i Bretlandi árið 1982. Engar reglubreytingar í handbolta voru gerðar, málinu slegið á frest. Meðal annars var tillaga um að sókn megi ckki standa lengur en 45 sckúndur. Rússar hafa beitt þessari reglu, og þakka þeir góðan árang- ur á alþjóðavettvangi þvi, mcðal annars. Lokastaðan Í2. deild Úrslit leikja i 2. deild: Ármann — Haukar 3-5 Þór— Austri 0-0 Fylkir — Isafjörður 2-2 Lokastaða 2. deildar varð þvi: KR 18 13 4 1 48-9 30 Haukar 18 8 5 5 27-22 21 Isafjörður 18 7 6 5 31-25 20 Þór 18 7 6 5 18-16 20 Reynir 18 7 4 7 22-21 18 Austri 18 6 6 7 17-19 18 Þróttur 18 7 4 7 25-30 18 Fylkir 18 7 2 9 21-22 16 Ármann 18 5 2 11 22-33 12 Völsungur 18 2 3 13 18-48 7 Sigur USA Bandariska landsliðiö i knattspyrnu sigraði Olympique Marseillcs, franska 1. deildarliðið, 1—0 í Le Havre í Frakklandi á laugardag. Varamaður- inn Etherington, sem leikur með Cos- mos, skoraði sigurmarkið átta min. fyrir leikslok. Skallaði þá í mark eftir langt innkast. Bandaríska liðið hafði talsverða yfirburði i leiknum og var vel fagnað af 7000 áhorfendum. Franska liðið, sem hafði leikið deildaleik kvöld- ið áður, var án þriggja HM-leikmanna Frakklands, þeirra Marc Berdoll, Marius Tresor og Francois Braccu. Þetta var 3ji leikur USA í Evrópuferð- inni. Jafntefli 0—0 i Reykjavik en liðið tapaði svo landsleik I Sviss 2—0. 11. deild á föstudag vann Marseilles Valenciennes 2—0. Laval vann St. Etienne 2—1, og Strassborg vann Angers 6—0. Þá vann Monaco Nizza 6—1. Strassborg hefur góða forustu. Hlotið 17 stig. Bordeaux er i öðru sæti með 13 stig, en siðan koma Sochaux, Lyon, Metz og St. Etienne með 12 stig. CASIO - umboðið Bankastræti 8 Sími 27510

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.