Dagblaðið - 11.09.1978, Page 21

Dagblaðið - 11.09.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1978. ÚTSALAN HÓFST í MORGUN SAUTJ Laugavegi 33 Sími 29290 diamonds byCartier...mink Hún hjálpaði Ole Söltoft Hér gefur hinn ástfangni Ole Ullu blóm. við leikum ekki stærstu hlutverkin saman. Ég hef lært aðtaka lífinu með ró. segir Ole, ég hef sagt nei við fjórum revíutilboðum. Ég ætla að fara að hætta þessum leikaraskap, en þarf þó að vera með í tveim til þrem kvikmyndum í viðbót. Við höfum fengið á leigu góða íbúð hér og hérna líður mér vel enda er ég fæddur hér, og nú nýt ég lifsins helmingibetur, segirOleaðlokum. „Ég var kominn niður, vegna þess að ég drakk mig út úr vandamálunum,” segir Ole Söltoft hinn frægi danski rúm- stokksieikári. „Síðan kom Ulla og hjálpaði mér úr allri vitleysunni,” heldur hann siðan áfram. „Ég stóð í hjónaskilnaði um þetta leyti, ég vissi ekki hvað ég ætti að gera eða hvað myndi verða um dóttur mína litlu. Ég fékk þá hugmynd að vinna mig út úr vandamálunum og byrjaði ég þá að vinna kl. 6 á morgnana og fram undir miðnætti. Þá fór ég í næturklúbb og vann til kl. 2 eftir miðnætti. Til að gleyma skiinaðinum sem ég stóð i fór ég aö drekka heilu timana. Það eru takmörk fyrir hvað hver manneskja getur leyft sér að gera, en ég örmagnaðisL Síðan, guði sé lof, kom Ulla inn i mitt lif, hún bjargaði mér.” Það var hræðilegt að sjá Ole liggja í rúminu i volæði sinu, segir Ulla. » Oie Söltoft orðinn hress og kátur eftir að hafa legið i dvala. Hann var eins máttlaus og nokkur getur verið og hafði enga matarlyst en fékk í staðinn C-vítamín sprautur i höndina og B-vítamín í bakið. Og pillur fékk hann á hverjum degi. Martröðin stóð yfir í heilan mánuð og ég get ekki lýst því hvað glöð ég varð þegar hann fór að hressast. Nú drekkur Ole bara vatn og hrærir í vínglasi við hátiðleg tækifæri. Mér finnst þetta yndislegt. Við höfum líka talað um að eignast börn, en það skal bíða þangað tii við erum tilbúin til að taka á móti þeim. Þetta með að hann sé súper elskandi í kvikmyndum snertir mig ekki, það er jú bara hans starf. Og ég veit einnig að hann hefur aldrei haft samfarir i neinni mynd. Ole er með í nýjustu rúmstokks- myndinni „Agent 69” og í myndinni „Skyttens tegn”. Við höfum leikið saman í revíum og mér finnst það ekki vera skemmtilegt að við skulum gera það, en það er kannski allt í lagi á meðan Uila með Ole á rúmstokknum — ég er ekki afbrýðisöm út i rúmstokksmynd- irnar segir Ulla.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.