Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.09.1978, Qupperneq 23

Dagblaðið - 11.09.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I!. SEPTEMBER 1978. 23 £ Húsgögn i Húsgögn til sölu, tekk hjónarúm með áföstum nátt borðum, snyrtiborð með spegli, Ijós borðstofuskápur, gamalt skrifborð og svefnbekkur með rúmfatageymslu Uppl. í sima 42569. Til sölu er fallegt sófasett og sem nýr tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 76307 í dag og næstu daga. Vel með farið sófasett og sófaborð óskast til kaups. Uppl. í sima 42990 eftirkl. 6. Gamalt skatthol, pólerað, til sölu. Uppl. í síma 74083. Tekk borðstofuhósgögn með7 stólum til sölu. Uppl. í síma 51367 eftir kl. 19. Til sölu borðstofuborð, skenkur og 6 stólar, 4ra sæta sófi, 2 stólarogstrauvél. Uppl. i síma 51060. Hlaðrúm með dýnum, sem ný, tii sölu. Verð 50 þús. Uppl. i síma 20749. Húsgagnaverzlun Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Antik. Borðstofusett. sófasett. skrifborð. svefn herbcrgishúsgögn. stakir stólar. borð og skápar. gjafavörur. Kaupum og tökunt i untboðssölu. Antikntunir Laufásvegi 6. sínti 20290. I Fatnaður Brúðarkjóll. Mjögfallegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. i síma 38412 cftir kl. 7. Til sölu brúnn férmingarjakki úr riffluðu flaueli ásamt ljósum buxum. Meðalstærð. Uppl. ísima 35136. Verksmiðjusala. Herra-. dömu- og barnafatnaður i miklu úrvali á sérstöku verksntiðjuverði. Opið alla daga. ntánudaga til föstudaga. kl. 9—6. Stórmarkaður i vikulokin: Á föstudagskvöldunt kl. 6—10 og laugar- dögunt kl. 9—6 breytunt við verk- smiðjusal okkar i stórmarkað þar sent seidar eru ýntsar vörur frá ntörgum frantleiðendum, allt á stórkostlegu stór- ntarkaðsverði. Módel Magasín Tunguhálsi 9. Árbæjarhverfi. sínti 85020. I Fyrir ungbörn i Til kaups óskast svalavagn, bamavagga, burðarrúm og ungbarnabað. Uppl. i síma 23428. Svalavagn ásamt kerru á sömu grind til sölu, verð ca 15 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—224. Til sölu nýleg Silver Cross skermkerra, litur mjög vel út. Uppl. í síma 20297. Góður barnavagn óskast. Uppl. ísima 38266. £ Heimilistæki 8 Fyrir óþurrkana 1 vetur. Splunkunýr ónotaður Philco tauþurrk- ari með ársábyrgð. Á sama stað eldhús- vifta, ný úr kassanum, selst af sérstökum ástæðum á hagstæðu verði. Uppl. í sima 74400. Óskum að kaupa nýlega þvottavél. Uppl. i síma 19227. Til sölu 360 lítra ITT frystikista. Verð 140 þús. Uppl. i síma 51659eftir kl. 4. Óska eftir að kaupa frystiskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—125. Ísskápuróskast. Vandaður ísskápur óskast, ekki hærri en 135 cm. Vinsamlegast hringið í síma 50003 eftirkl.7. I Sjónvörp 8 Finlux litstjónvarpstæki. Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit- sjónvarpstæki í viðarkösstím, 22”, á kr. 410 þús., 22ja” með fjarstýringu á kr. 460 þús., 26” á kr. 465 þús., 26" með fjarstýringu á kr. 525 þús. Kaupið lit- sjónvarpstækin þar sem þjónustan er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Til sölu svarthvítt sjónvarp. Curting. Uppl. i sima 75263 eftir kl. 5. Sportmarkaóurinn untboðsverzlun Samtúni 12. auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugiald. Eigum ávallt til nýleg. vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- ntarkaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. £ Dýrahald 8 Pössun. Lítil puddle dama sem er einmana á dag- inn óskar eftir pössun. Uppl. í síma 34724eftir kl. 7 á kvöldin. 2 páfagaukar til sölu (Dísan). Uppl. í sima 74083. Hvolpar til sölu. Uppl. í sima 82073. Góður reiðhestur óskast. Uppl. ísíma 14465. Pláss óskast fyrir 3 hesta i vetur í Víðidal eða nágrenni. Get tekið að mér hirðingar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-10 2ja mán. tík af góðu kyni fæst gefins, helzt i sveit. Uppl. í síma 92-8433 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir barnahesti (tömdum). Uppl. í sima 82387 eftir kl. 7 á kvöldin. Stórt, rúmgott fuglabúr til sölu með 2 rólum. Á sama stað er til sölu lok á fiskabúr. Uppl. i síma 30621. I Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skóla- vörðustig21a,sími 21170. Hljóðfæri 8 Öska eftir að taka á leigu eða kaupa hljómsveitarorgel. sinia 36557 eða 31411. Uppl. Rafmagnsorgel. Til sölu tveggja borða Winnil með Irommuheila og fótbassa. 1 árs gamalt. Uppl. i sima 85989. Til sölu Marshall söngkerfi, 200 vött. verð 130 þús. Uppl. í sima 95- 4758 á kvöldin. Pianöstillingar og viögerðir i hcimahúsum. Simi 19354. Otto Rvcl. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall. Ricken- backer, Gemini, skemmtiqrgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix. Lffektatæki. Hondo rafmagns- og kassa gítara og Maine magnara. — Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. í sínia 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. £ Hljómtæki 8 Marantz 1040 magnarí; 2 x 36 Wsin, til sölu, ársgamall, lítið not- aður. Uppl. í síma 75871 eftir kl. 2á dag- inn, mánudag, þriðjudagog miðvikudag. Til sölu lítið notaður Pioneer útvarpsmagnari, LX-440, hátalar, CS-66 og plötuspilari, PL-15 C. Uppl. i sima 37078 eftir kl. 5. 1 Ljósmyndun Véla og kvikmyndaleigan. Kvikntyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filniur. skiptum einnig á góðunt filntum. Uppl. í sinta 23479 (Ægir). 16 mnt, super 8 og standard 8 ntm kvikmyndafilntur til leigu í ntiklu úrvali. bæði tónfilntur og þöglar filntur. Tilvalið fyrir barnaafntæli eða barnasamkomúr. Gög og Gokke. Chaplin. Bleiki pardusinn. Tar/an o.fl. Fyrir fullorðna. nt.a. Star wars. Butch and the Kid. Frcnch connection. MASH o.fl. i stuttunt útgáfum. Ennfrcmur úrval mynda i l'ullri lengd. 8 ntm sýningarvélar til leigu. Filntur póstsendar út á land. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Uppl. i sinta 36521. i Innrömmun 8 Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikið úrval af rammalistunt. Norskir. finnskir og enskir. innrantma handavinnu sent aðrar ntyndir. Val innrönintun. Strand- götu 34, Hafnarfirði. sinti 52070. G.G. Innrömmun Grensásvegi 50, sími 35163. Strekkjum á blindramnta, tökunt allt til innrömmunar. fallegir ntálverkarammar. Erum einnig með tilbúna myndaramma. sem við setjum í og göngum frá meðan beðið er. !) Fyrir veiðimenn Ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Uppl. i Hvassaleili 27. sinti 33948 og Njörvasundi 17. sinti 35995. Afgreitl til kl. 22. £ Til bygginga I Notað mótatimbur. Til sölu u.þ.b. 1200 metrar 1 x6, 600 m 2 x 4 og 200 2 1/2x5 (fúavarið). Uppl. i síma 19013 eftir kl. 5. Til söju litill vinnuskúr með rafmagnstöflu. Uppl. i sima 76037 eftir kl. 7, Til sölu einnotaðar uppistöður, I 1/2x4”, um 800 m. allt í lengdunum frá 340—510, hentugt fyrir standandi klæðningu og breiddarsagað fyrir 10 cm Breiðfjörðs setur. Uppl. í sima 16559 cftir kl. 19 á kvöldin. I Byssur 8 Sako — 222. Gæsaveiðimenn. Til sölu á tækifærisverði nýr Sako 222 sporter sem sést lítils háttar á skefti, einnig til sölu Grundig 24” nýlegt svart/h vítt sjónvarpstæki. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—168. Nýr Sako riffill, 243 caliber. til sölu. Á sama stað fæst gefins fallegur kettlingur. Uppl. í sinia 50820. £ Bátar 8 Til sölu af sérstökum ástæðum ný 22ja hestafla bátavél með öllum búnaði. Uppl. í síma 43846. Johnson — Mercury. Til sölu 40 ha Johnson og 9,8 ha Mcrcury utanborðsmótorar. Uppl. i sima 42119 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Af sérstökum ástæðum cr til sölu 6—7 tonna bátur sem þarfnast viðgerðar á bol, aðallega miðsiðu. Bátur- inn er vélarlaus með skrúfu og öxli á 36 ha. Lister. Bátnum getur fylgt efni og saumur til viðgerðar. Kjörið tækifæri fyrir lagtæka mcnn. Verð 900 þús. stað greitt. Uppl. í síma 94—3631. 16 tonna trilla til sölu i góðu ástandi. 4 handfærarúllur, ýsunet og linuspil fylgja. Góður bátur. frambyggður. Mjög góðir greiðsluskil- málar ef samið cr strax. Uppl. i sima 10933.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.