Dagblaðið - 11.09.1978, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR ll.SEPTEMBER 1978.
25
(m
Húsnæði óskast
4ra til 5 herb. ibúð
óskast, helzt í austurbænum i Kópa-
vogi, árs fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—5100.
Hjúkrunarnemi
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð í
vesturbænum eða miðbæ. Uppl. i síma
13415 eftir kl. 16.
Góð ibúð,
4-5 herbergja óskast til Ieigu, íbúðin þarf
að vera með sérþvottahúsi og helzt
bílskúr, tvennt í heimili. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022
H—839.
Óska eftir að taka
á leigu 1—2 herbergja íbúð fyrir unga
stúlku, helzt sem næst Kringlumýrar-
braut. Uppl. i síma 92—8260Cirindavik.
I7ára stúlka óskar
eflir herbergi á Akureyri. Cióð um-
gengni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma
95-1908.
Halló—Hjáip.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja
herbcrgja íbúð. Fyrirframgrciðsla cf ósk-
að er. Reglusemi heitið. Uppl. i síma
83885 eftirkl. 18.
Kona með eitt barn
óskar cftir íbúð, helzt sem næst Land-
spítalanum. Einvher fyrirframgreiðsla
möguleg. Sími 36745.
Oska eftir
3ja. 4ra eða 5 herb. ibúð, teppalagðri,
með gardinum og sima, 3 fullorðnir í
hcimili. Algjör reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Há leiga í boði, 1 mán-
ur gctur verið borgaður i dollurum.
Uppl. i sima 74279.
Cherokee árg. ’74.
Til sölu Chevrolet árg. 74, 6 cyl., bein-
skiptur, vökvastýri, í góðu lagi, ný-
klæddur, ný dekk og fl„ lítur mjög vel
út. Til sölu og sýnis að Bílasölunni
Braut.
Mini Special 78.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Austin
Mini special árg. 78 með lituðu gleri,
ekinn 6000 km. Uppl. í sima 86793 eftir
kl.6.
SkodaS 1I0L
árg. 73 til sölu, mjög góður bill. Sclst á
góðu verði. Uppl. í síma 50818.
Til sölu jeppi
með blæjum árg. ’66, i góðu lagi, skoð-
aður 78. Skipti möguleg á ódýrari bil.
Uppl. i síma I9360og 11604.
Citroén DS árg. 74
til sölu vcgna flutninga af landinu. Bill í
sérflokki, hagstæðir greiðsluskilmálar.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—224.
Til sölu
C'ortina árg. '67, góður bill. Uppl. i sima
50694.
Til sölu VW 1300
sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
53774 á kvöldin.
Til sölu VW sendibíll
árg. 72 með gluggum. Vél ekin 28 þús.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
27097.
VW 1200 L.
Til sölu VW 1200 L árg. 74, ekinn 48
þús. km. Uppl. í sima 33647 eftir kl. 6.
Volvo felgur 71—74.
Til sö!u 4 stk. felgur !úþdir Volvo árg.
71—74. Uppl. í áittík;42rí9 í kvöld og
næstu kvöld.
Cortina 1600 L árg. 71
til sölu, góður bill. Upp! í sima 43457
eftir k! 6.
Til sölu
Hillman Huntcr árg. 72. Upp! í sima
42197 eftirk! 5.
300 þús. staógreitt.
Til sölu Fiat 124 special T árg. 71, ný-
lega skoðaður 78, ckinn 90 þús. km. Lit
sjónvarpsspil til sölu á sama stað. Upp! í
sima 37148 eftir k! 18 á kvöldin.
Til sölu
Chevrolct Chevelle árg. ’69, boddi á
grind. 4ra gíra, Ennfremur sjálfskiptur
girakssi. Upp! i sima 40820 eftir k! 7 á
kvöldin.
VW 1303 árg. 74,
til sölu, ekinn 80 þús. km, gott lakk,
óryðgaður. Verð kr. 1150 þús. Upp! í
sima 20388.
Fiat 128árg. 74
til sölu. Upp! i síma 76863.
Saab 96 árg. 70
til sölu, mjög vel með farinn, keyrður 75
þús. km, alltaf i eigu sama manns. Skipti
á góðum 4 cy! Willys jeppa koma til
greina. Upp! i sima 50820.
Til sölu Dodge Dart ’67,
6 cy!. bcinskiptur. Upp! i sima 73530
Irá k! 7—9.
Vantardrif
í Toyota Crown árg. ’69 strax. Upp! i
sinia 95-5141.
Til sölu flberbretti
og húdd á Willys ’55—70, eigum ýmsa
hluti úr plasti á bila, seljum einnig
plastefni til viðgerðar. Pólyester hf.
Dalshraunió Hafnarf..simi 53177.
Til sölu VW 1300árg. 72,
ekinn 98 þús km. Upp! i síma 54360.
Sunbeam Alpine árg. ’63
Seria III til sölu. Billinn er lítið ekinn
blæjubíll i sérflokki, allur nýyfirfarinn.
Tveir blöndungar, flækjur, Thrush, 4ra
gíra beinskipting, allir hugsanlegir
mælar og nýir körfustólar. Billinn er á
teinfelgum. Upp! i síma 94-3558 eftir k!
10 á kvöldin.
Varahlutir til sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti í eltir-
taldar bifreiðir: Transit '67. Vauxhall
Viva 70. Victor 70. Fiat 125 71 og
fleiri. Moskvitch. Hillman. Singer. Sun
beam, Land Rover, Chevrolet '65.
Willys ’47, Mini. VW. Cortina '68, Ply-
mouth Belvedere '67 og fleiri bila.
Kaupum einnig bila til niðurrifs. Upp!
að Rauðahvammi við Rauðavatn i síma
81442.
Land Rovcr dlsil árg. 71
til sölu, nýskoðaður '78. Þungaskattur
fylgir. Upp! hjá bílasölunni Ársalir
Ártúnshöfða.
Blettum ogalmálum
allar teg. bila. Blöndum liti ogeigum alla
liti á staðnum. Kappkostum og veitum
fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og
rétting. ÓGÓ. Vagnhöfða 6. simi 85353
og 44658.
1
Vörubílar
Til sölu Volvo vörubíll
árg. 72. F 86 í mjöggóðu ásigkomulagi.
Skipti koma til greina. Upp! í síma 94—
4343 milli k! 7 og 8 á kvöldin.
Vörubilskrani.
Til sölu er bóma á 3 1/2 tonns Focko-
krana með tveim glussaútskotum og
nokkrum handregnum. Lítið notað og i
góðu lagi. Upp! í síma 98—1314 á
kvöldin.
%
Húsnæði í boði
4ra herbergja ibúð
til leigu frá októberbyrjun. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð með upp! um fjöl-
skyldustærð sé skilað inn á afgreiðslu
DB fyrir k! 6 þann 13. september.
Hafnarfjörður.
Til leigu er húsnæði, gæti notazt undir
verzlun eða annað. Upp! i sima 54179.
Glæsileg 2ja herbergja
ibúð í háhýsi við Espigerði til leigu.
Upp! i sima 12732.
Verzlunarhúsnæði.
Litið verzlunarhúsnæði á góðum stað i
miðborginni til lcigu. Upp! hjá auglþj.
DBi síma 27022.
____________________________H—710.
4ra herb. ibúð
til leigu i Scljahverfi. Upp! í sima 34423.
4ra herbergja ibúð
til leigu i efra Breiðholti. Tilboð um fjöl-
skyldu og grciðslugetu sendist aug! deild
DB merkt „95179" fyrir föstudag.
4ra herb. ibúð
til leigu i 9—10 mánuði, fyrirfram-
greiðsla. Upp! í sima 38931 milli k! 5 og
7.____________________________________
Kópavogur.
Til leigu bilskúr, 43 fm, kjallaraherbergi.
30 fm, tilbúið fljótlega, einnig 15 fm i
kjallara, tilbúið eftir 3 mán„ undir starf-
semi 5 herbergja ibúð leigist eftir 3 mán.
Upp! i síma 41247 á kvöldin.
Til leigu er 2ja til 3ja
herb. kjallaraíbúð á Högunum, sérhiti
og inngangur. Ibúðin er laus I. okt. og
lcigist i I ár í senn. Fyrirframgreiðsla
óskast. Tilboð sendist blaðinu merkt
„5240”.
4ra herb. ibúð
til leigu frá I. okt. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð ásamt upp! um fjölskyldustærð
sendist DB fyrir 14. sept. merkt „Selja-
hverfi —014".
Ertu í húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, þá láttu skrá þig strax.
Skráning gildir þar til húsnæði er
útvegað. Leigumiðlunin Hafnarstræti
16. 1. hæð. Upp! i sima 10933. Opiðalla
daga nema sunnudaga frá k! 12 til 18.
Húseigendur—leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
ÍMeð þvi má koniast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
ISkrifstofa félagsins á Bergstaðastræti 11
er opin alla virka daga k! 5—6. simi
15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir
um fjölbýlishús.
Leiguþjónustan,
Njálsgötu 86. sími 29440. Lcigutakar
ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst.
auglýsing innifalin i gjaldinu. Þjónusta
allt samningstimabilið. Skráið
viðskiptin með góðum fyrirvara.
Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður
ibúðir. fyrirtæki. báta og fl. Ókeypis
þjónusta. Erum i yðar þjónustu allt
samningstimabilið. Rcynið viðskiptin.
Leiguþ.jónustan Njálsgölu 86 simi
29440_______________________________
Leigumiólun Svölu Nielscn
hefur opnað að Hamraborg 10. Kóp..
simi 43689. Daglegur viðtalslimi frá k!
1—6 c.h„ cn á fimmtudögum frá k! 3—
7. Lokað um helgar.
Húsaskjól, Húsaskjó!
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu. Meðal annars
með þvi að ganga frá leigusamningum.
yður að kostnaðarlausu og útvega með-
mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús-
næði. cða ef þér ætlið að leigja húsnæði.
væri hægasta leiðin að hafa samband við
okkur. Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og
aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa-
skjól Hverfisgötu 82. sími 12850.
Tónlistarstarfsemi
20—40 fcrm herbergi óskast til leigu
fyrir tónlistarstarfsemi í Rcykjavik frá I.
okt. nk. Tilboðum sé skilað til blaðsins
mcrkt 921.
Einhleypur karlmaður
í fastri atvinnu óskar cftir herbergi frá
og með 21/9 eða fyrr. Upp! i síma
72349.
Ung og rcglusöm stúlka
óskar eftir að taka á leigu í Hafnarfirði
herbergi með snyrtingu og sérinngangi,
ef mögulegt er. Getum veitt húshjálp.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upp! hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-715
Óskaeftir I til
2ja herb. ibúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Upp! hjá auglþj.
DB i sima 27022.
H-006
Unga konu
með eitt barn vantar 2--3ja licrb. ibúð.
Ákjóxanlcgasi i eða við miðbæinn. Upp!
isima 24878 eflirk! 19.
Höfum opnaó aftur
að loknu sumarleyfi. Húscigcndur.
höfum lcigjcndur að 2ja. 3ja. 4ra og 5
hcrbcrgja íbúðum. Höl'um cinnig til sölu
4ra herbcrgja ibúð i ausiurbænum.
cinnig höfum við kaupanda að 3ja til 4ra
hcrbcrgja ibúð i Láugarneshverfi. Opið
frá k! 13—18 alla virka daga. Íbúða-
miðlunin.simi 34423.
Takió eftir.
Barnlaus lijón úr sveit norðan af landi
óska cftir að laka á lcigu lilla ibúð i
Reykjavík. Hann er við nárn. (ióðri iim-
gcngni hcitið. Algjör rcgluscmi. Vinsanv
lcga hringið i sima 18529. cinnig á
kvöldin i sima 81114.
Leigumiólunin i Hafnarstræti 16,
I. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af
I—6 herbergja ibúðuni, skrifstofuhús-
næði og verzlunarhúsnæði. reglusemi og
góðri umgcngni heitið. Opið alla dga
ncma sunnudaga frá k! 12—18. Upp! i
síma 10933.
Oskum eftir 2ja—3ja herh. íbúó.
F-inhvcr lyrirframgrciðsla ef óskað er.
Upp! isíma 71794.