Dagblaðið - 11.09.1978, Page 28

Dagblaðið - 11.09.1978, Page 28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1978. 28 BlLA markaðuri VIÐ SEUUM BÍLANA n NÚER J ÚRVAUÐ lstórkost /—J.EGT GRETTISGÖTU 12 - 18 Eina bflasalan i miðborginni meðnæghflastæði úti sem inni sími fíiarmHi Land Rover disil, lengri gerð, 1971. hvitur, ekinn 61 þús., útvarp. Skipti. Verð 1550 þús. Göður bill i skóla- keyrslu. Honda Accord 1978, kremgulur, ek- inn 13 þús., beinskiptur, S gíra. Verð 4,4 millj. Vinsælasti billinn á markaðn- um i dag. Plymouth Satillite 1971, brúnsanser- aður, m/vinyltoppi, ekinn 89 þús., út varp, góð dekk, sjálfskiptur, (318) vél. Skipti. Verð 1800 þús. Ford Mustang Grande 1971, brún- sanseraður, ekinn 96 þús., útvarp, sjálfskiptur m/ðllu, 6 cyl. Verð kr. 2 millj. Skipti á ódýrari. Pontiac Esprít ’76, grár, V-8, sjálfsk. Mjög fallegur sportbíll. Verð 4,5 millj. SkÍDti möguleg á ódýrari. BMW 525 ’74, blár, ekinn aðeins 30 þ. km, útvarp + segulband, snjódekk. Verð4,5millj. Rússajeppi 1965, ekinn 70 þús., Volga vél. Verð600þús. Morris Marina station 1974, brúnn, ekinn 96 þús., útvarp. Verð kr. 1050 þús. VW rúgbrauð 1972, ekinn 28 þús. á vél, hvitur. Verð 1350 þús. Lancer GL 1400 1978, 4 dyra, græn- sanseraður, ekinn 7 þús. Verð kr. 3,2 millj. Volvo Grand Luxe ’72, hvitur, sjálfsk. Verð kr. 1800 þús. Wagoneer ’75,6 cyl., beinsk. Verð 3,2 millj. Skipti mögulega á ódýrari bil. M. Benz 250 ’70, hvitur, beinsk. I gólfi. Verðtilboð. M. Benz 220 disil 1970. Hvitur, gólf- skiptur, lúga. Verð kr. 2 millj. Malibu Classic árg. 1977, sjálfskiptur, stillanlegt aflstýri og hemlar, útvarp. blásanseraður. Verð 4,8 millj. Dodge Dart Swinger Special 1974, brúnsanseraður, 6 cyl., beinskiptur í gólfi, ný kúpling og bremsa, ckinn 55 þús. Verð 2,4 millj. Ford Torino 1974, ekinn 70 þús., 8 cyl. (302), sjálfskiptur með öllu, útvarp, blár með vinyltoppi, gott lakk. Verð 2,7 m.(skipti). AMC Hornet 1975, brúnsanseraður, ekinn 83 þús., útvarp. Skipti. Verð kr. 2,4millj. Vantar nýja bfla á söluskrá Toyota Carina 1972, útvarp, gulur, skoðaður '78, gott lakk, topp hill. Verð 1.300 þús. (skipti). M. Benz 280 SE 1974, rauður, ekinn 60 þús., útvarp, sjálfskiptur m/öliu. Verð kr. 6,5 millj. Skipti möguleg. Citroen GS 1972. Blár, ekinn 70 þús. útvarp, góður bill. Verð kr. 1 millj. Austin Mini 1974. Gulur, ekinn 40 þús. km. Verð kr. 750 þús. Peugcot 504 ’73. Silfurgrár, ekinn 42 þús., útvarp, gott lakk, góð dekk. Verð kr. 2 millj. Austin Allegro ’77. Ekinn 32 þús. blá sanseraður, útvarp, lituð framrúða, Verð kr. 2.250 þús. Skipti á údvrari. Willys Wagoner 1976, ekinn 35 þús., 8 cyl., sjálfskiptur m/öllu, stólar, út- varp, grænn. Verð tilboð. (Bein sala) Chevrolet Nova 1974. Rauðbrúnn, ek- inn 70 þús. km, útvarp, 6 cyl., sjálf- skiptur, 4 dyra.Verð kr. 2,4 millj.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.