Dagblaðið - 11.09.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1978.
29
Móðir
og
dóttir
Það er til eitt gamalt og gott ráð sem
segir að ef maður ætli að giftast ungri og
fallegri stúlku, skuli maður fyrst hitta
móður hennar, áður en maður fer til
prestsins. Þá getur maður nefnilega
fengið hugmynd um hvernig sú heitt-
elskaða kemur til með að líta út með
árunum. Ef einhver er að hugsa um
hvernig Sophia Loren litur út eftir 25—
30 ár, skal hinn sami bara lita á mynd-
irnar sem fylgja hér með af möður og
dóttur saman.Gráhærða konan á mynd-
unum er Romilda Villani. Hún er móðir
Sophiu Loren og vcrður bráðum sjötug.
Þannig að ekki ætti maður Sophiu að
þurfa að kviða útiiti hennar eftir 30 ár
eða svo.
Nám í refarækt
Verð á refaskinnum hefur nú verið gott í
nokkur ár og horfur framundan taldar góðar.
Stórt refabú á Skotlandi getur tekið nokkra
unga og áhugasama íslendinga til náms og
verkþjálfunar í blárefarækt næsta vetur.
Helztu atriði sem kennd verða eru: Skinna-
flokkun, pelsun, meðferð skinna, bústjórn,
fóðuráætlanir og fengitími.
Umsækjendur hafi samband við Skúla Skúla-
son, Birkigrund 31 Kópavogi, í síma 91—
|44450 sem allra fyrst.
Sendibifreiðastjórar
Eigum nú hinn vinsæla íslenzka gjaldmæli í
nýrri 13 taxta útgáfu fyrir sendibifreiðir.
Allir ökutaxtar ásamt sértaxta (dráttargjaldi) í.
einum mæli.
Fljótvirk gjaldbreyting — örugg þjónusta.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
Takmarkaðar birgðir.
ÖRTÆKNI
Tæknivinnustofa ÖBÍ Sími 26405,26627 og 26832.
Æ* SKÁTASAMBAND
REYKJAVÍKUR
Takið eftir: innritun hjá öllum skátafélögun-
um í Reykjavík verður í dag, mánudaginn 11.
september, og þriðjudaginn 12. september,
báða dagana kl. 18—21. Nánari upplýsingar í
síma 15484 milli kl. 13 og 17.
Skátasamband Reykjavíkur
Baháí-kynning
Kynning verður á eftirtöldum stöðum á Bahá’ í-trúnni:
Kópavogi:
Miðvikudaga kl. 20 að Hrauntungu 60 (neðri hæð).
Hveragerði:
Þriðjudaga kl. 20 að Varmahlíð 28.
Keflavík:
Fimmtudaga kl. 20 að Túngötu 11.
Ólafsvík:
Mánudaga kl. 20 að Hjallabrekku 2.
Reykjavík:
Föstudaga kl. 20.30 að Óðinsgötu 20.
Félagsmálastofnun Reykja-
víkurborgar
óskar eftir starfsfólki í heimilis-
þjónustu.
Upplýsingar gefur forstöðukona í sima 18800.
jWj Félagsmalástofnun Reykjavíkurborgar
Uagvistun barna, Furnhaga 8. simi 2 72 77
'I'
-EINKARITARASKÚLINN
Veitir nýliðum starfsþjálfun og öryggi.
Endurhæfir húsmæður til starfa á skrifstofum.
Stuðlar að betri afköstum, hraðari afgreiðslu.
Spara^ yfirmönnum vinnu við aö kenna nýliðum.
Tryggir vinnuveitendúm hæfari starfskrafta.
Tryggir nemendum hærri laun, betri starfsskilyrði.
Sparar námskostnað og erlendan gjaldeyri.
MIMIR,
Brautarhohi 4 - Sfmi 11109 (kL 1-7 ei
Trésmiðja
Jóns Gíslasonar
er flutt á Skemmuveg 38, Kópavogi.
IMýtt símanúmer: 75910.
Laus staða bókara
Staða bókara í sýsluskrifstofunni á ísafirði er
laus til umsóknar nú þegar.
Umsóknir sendist sýsluskrifstofunni, Pólgötu
2 ísafirði.
Upplýsingar hjá sýslumanni í síma (94) 3733
og (94) 3159.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
sending
komin
BENCO,
sími 91-21945
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar
Kirkjustræti 8 v/Austurvöil Sími 14181
saumaðir
Leðurfoðraðir,
frá hæl, í tá,
Mjúkir leðurfóðraðir kantar
Léttir og sterkir
Litur: Brunt leður
Stærðir: Nr. 35—46
Póstsendum
Verð kr. 12.675.-