Dagblaðið - 11.09.1978, Síða 31

Dagblaðið - 11.09.1978, Síða 31
31 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1978. I Útvarp Sjónvarp I Útvarp íkvöld kl. 20.55: Enn er leikið Þegar dúllarar fóru ■ im CtlAÍtll1 — oggúttemplararléku Ulll vvvllll ásmíðaverkstæðum Áhugaleikfélög eru starfandi á nær öllum kaupstöðum á landinu sem einhverja reisn hafa. í Grindavfk er til að mynda eitt. Þessi mynd er tekin á æfingu hjá þvi. „Þessir þættir eiga að vera um leiklist fyrr og nú. t þeim fyrsta tek ég fyrir leiklist á landinu á árunum i kring um aldamótin,” sagði Helga Hjörvar sem veitir forstöðu Bandalagi íslenzkra leikfélaga. Helga verður með fjóra útvarpsþætti á næstunni og er sá fyrsti i kvöld. „í fyrri tveim þáttunum ætla ég að reka sögulegt ágrip af leiklistinni hér á landi en í þeim seinni tveim ætla ég að taka fyrir ýmis séreinkenni er eru á áhugaleikfélögum hér á landi. 1 þættinum á mánudaginn fæ ég fólk til þess að segja mér frá leiklistinni 'eins og hún var í heimabyggð þess á árunum frá 1910 til 1940. Ég legg bæði áherzlu á að fá fólk úr öllum iandshlutum og ekki siður að fá frá- sagnir af sem fjölbreytilegastri Meik- starfsemi. Til dæmis dúllurum sem fóru um sveitir og þegar gúttemplarar léku i stofum og á smíðaverkstæðum. Með þessu flyt ég lauslegt sögulegt ágrip sem tengist þessum viðtölum. Núna eru 70 leikfélög aðilar að Bandalagi islenzkra leikfélaga. Milli j50 og 50 þessara félaga eru virk á hverju ári. t smærri byggðarlögum eru hins vegar meiri erfiðleikar og þar er oft ekki sýnt nema svona annað hvert ár. Þessi gífurlegi fjöldi er ábyggilega Norðurlandamet og jafnvel þó víðar væri leitað og þá ekki miðað við hinn alkunna fólksfjölda. Þetta kemur ábyggilega til af því að fólk i dreifbýlinu hefur ekki átt neinn aðgang að leikhúsi. Ef það hefur ætlað að sjá leikrit er ekki um annað að ræða en að færa það upp á staðnum. Leikferðir eru sjaldgæfar, voru það sérlega hér áður fyrr. Núna eru leik- sýningarnar orðinn fastur liður. Áhugi ríkisvaldsins hefur farið vax- andi á svona starfsemi með árunum. 1 leikhúslögum er gert ráð fyrir að áhugaleikfélög fái styrk sem nemi Iaunum leikstjóra sem þau myndu ráða. En vegna verðbólgunnar marg- frægu er það svo núna, að þessi styrkur, sem veittur er eftir á, nægir fyrir þrem fjórðu launanna,” sagði Helga. Mánudagur 11. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. \ 15.00 Miödegissagan: „Rcasiliufararnir” eftir Jóhann Magnós Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (23). 15.30 Miödegistónleikar: Íslenzk tónlist. „Svipmyndir fyrir pianó” eftir Pál ísólfsson. Jórunn Viöar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphom: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Norain” eftir Helen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (9). 17.50 Dagvistunarheimili á vegum fyrirtækja. Endurtekinn þáttur Þórunnar Sigurðardóttur frá síðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór S. Magnús- son kaupfélagsstjóri i Stykkishólmi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Og enn er leikiö. Fyrsti þáttur um starf- semi áhugamannaleikfélaga. Umsjón: Helga Hjörvar. 21.40 Sinfónia nr. 20 1 D-dúr (K133) eftir Mozart. Fílhamóníuhljómsveit Berlinar leikur; Karl Böhm stjórnar. 22.00 Kvöldsagan: „Llf I listum” eftir Kon- stantin Stanislavskí. Ásgeir Blöndal Magnús- son þýddi. Kári Halldór les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Terésa Berganza syngur gömul sænsk lög; Naciso Yepes leikur með á gitar. b. Mario Miranda leikur á planó þætti úr „Goyescas” eftir Granados. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þ Þriðjudagur 12. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 710 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr.. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 'Jón frá Pálmholti les sögu sina „Ferðina til Sædýra- safnsins” (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30. Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar- menn: Ágúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifurólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viösjá: ögmundur Jónasson fréttamaður stjómar þættinum. 10.45 Upphaf Sjálfsbjargan Glsli Helgas. tekur saman þátt ym samtök fatlaðra. 11.00 Morguntónleikar. I ÍÁ Sjónvarp 9 Mánudagur 11. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Myndir frá Evróþumeistaramóti i frjálsum iþróttum. Umsjónarmaður" Bjami Felixson. 21.00 Maöur og hestur I kolanámu (L). Brezkt sjónvarpsleikrit eftir W.H. Canaway. Leik- stjóri David Cobham. Aðalhlutverk Dafydd Hywell og Artro Morris. Árið 1914 voru rúmlega 70.000 hestar notaðir til erfiðisverka i brezkum kolanámum, en nú hafa vélar leyst þá af hólmi. Samt em fáeinir námahestar enn I notkun. Leikritið lýsir sambandi ungs námu- manns og hests. Þýðandi Jón 0> Edwald. 21.50 Stefna nýrrar ríkisstjórnar (L). Umræðu- þáttur í beinni útsendingu. Ólafur Jóhannes- son forsætisráðherra, Bcnedikt Gröndal utan- rikisráðherra og Ragnar Arnalds menntamála- ráðhcrra svara spumingum blaðamanna. Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Raf- geymar sem gefa stuð EINHOLTI 6 Pólar h.f. Sórhæfum okkur í Seljum í dag: Saab 99 árg. 1974 2ja dyra, brúnsanseraður, ekinn 50 þ. km, nýleg dekk, sumardekk og útvarp. Saab 99 árg. 1973 4ra dyra, 2ja lítra, blár, nýleg dekk, 4 snjódekk fylgja og útvarp. Látið skrá bila, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. BJÖRNSSON Aco BlLDSHÖFÐA 16 SlMI 81530 REYKJAVlK Til sölu: Bárugata 4—5 herb., 120 ferm ibúð á 4. hæð (efstu). Skipti á 3ja herb. ibúð kemur til greina. Útb. 10 millj. Leífsgata Fjögurra herbergja 100 fm íbúð á 1. hæð i þribýli. Álftamýri 2ja herb. íbúð, 60 fm á 2. hæð. Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð á* svipuðum slóðum óskast, má þarfnast standsetningar. Rauðarárstfgur 3ja herb. íbúð, 80. fm, á 1. hæð. Bílskúr 38 fm. Álfaskeið 4ra til 5 herb. íbúð, þvottahús inn af eldhúsi. Bílsk. sökklar. Laus fljót- lega. EinbýH 'Járnklætt timburhús, kjallari, hæð og ris i vesturbænum í mjög góðu' ástandi. Stendur á 500 fm eignarlóð. Eignin skiptist í 2 stofur og 5 svefnherb. auk þess er iðnaðar-eða verzlunarhúsnæði á jarðhæð. Einbýli Litið einbýlishús við Eggjaveg. Laus Einbýli, Mosfellssveit 140 fm, auk 50 fm bilskúrs, er tilbúið til afhendingar strax, fokhelt. Verð 14,0 millj. Hjaröarhagi 5 herb. ibúð, 125 fm, á 4. hæð. Þvottahús á, hæðinni. Mjög falleg íbúð með miklu útsýni. Uppl. á skrifst. Einbýli, Mosfellssveit. 140 fm á einni hæð auk 50 fm bilsk. Allt frágengið utan og innan. Verð kr. 26,0 millj. Eignaskipti: Stóragerði 120 fm, 4—5 herb. íbúð á 2. hæð. Bílsk. réttur. í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Fossvogi. Fossvogur 4ra herb. íbúð í Fossvogi í skiptum fyrir ca. 120 fm íbúð á sérhæð i vesturbænum, þarf að vera bilsk. réttur. Raðhús í Heimunum í skiptum fyrir sérhæð í eða við Kleppsholt, ennfremur kemur til greina 4—5 herb. íbúð I Háaleitishverfi og í Gerðunum. Skipholt íbúð við Skipholt á 1. hæð, 5 herb., 120 fm, í skiptum fyrir ca 100 fm íbúð í austurbænum, má vera í Breiðholti, t.d. við Vesturberg. Óskum eftir 4ra herb. Ibúð, 100—120 fm, i nýlegu húsi sem næst Sundlaug vestur- bæjar. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Óskumeftir í Kópavogi: Nýlegri ibúð með stórum stofum, ca 120fm. Sérhæð í vesturbæ Kópavogs. Ennfremur íbúð með 5 svefnherb. i þokkalegu ástandi, helzt í vesturbæ Kópavogs. Húsamiðlun Fasteignasala. Twnptaraaundl 3. Sfmar 11614 og 11616. Sökutjórt VMtabn Inglmundarson. Haknaslmi 30986. Þorvaldur UMMkaaon hii

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.