Dagblaðið - 15.09.1978, Side 27

Dagblaðið - 15.09.1978, Side 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15.SEPTEMBER 1978. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21,55: Kalahari Misjaf nt er innrætið þegar á reynir Kalahari nefnist bandarisk bíómynd sem sjónvarpið sýnir í kvöid kl. 21.55 og er myndin frá árinu 1965. Myndin segir frá þrem körlum og einni konu, sem taka sér flugvél á leigu og ætla til Jóhannesarborgar, en það óhapp vill til á leiðinni að vélin brotlendir i Kala- hari-eyðimörkinni I Afriku. Fólkið lendir í hrakningum en tekst að finna vatn eftir nokkra leit. Fólkið sezt þar að og reynir að bjarga sér eftir beztu getu. Sundurlyndi gerir brátt vart við sig og kemur þá í ljós hversu mann- eskjurnar eru misjafnlega innrættar. Einn farþeganna er sendur eftir hjálp ■ og annar gerir sig að foringja yfir hin- um á meðan. Það má kalla þessa mynd skemmtimynd og segir kvikmynda- handbók okkar að Stuart Whitman fari á kostum i þessari mynd og að hún sé vel þess virði að horfa á hana, enda fær hún þrjár stjörnur. Með aðalhlut- verk í myndinni fara þau Stanley Baker, Stuart Whitman og Susannah York. Myndin er tæplega tveggja tima löng og send út i lit. Þýðandi er Ragna Ragnars. - ELA I Susannah York fer með eitt hlutverk I myndinnl. ELIN ALBERTS DÖTTIR. Sjónvarp kl. 20,35 Prúðu leik- ararnir Hinir sívinsælu Prúðu leikarar eru á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20.35. Munu þá án efa margir setjast fýrir framan tækin til að horfa á þessar skemmtilegu dúkkur. Gestur þeirra i þessum þætti er gamanleikarinn Zero Mostel. Þáttur Prúðu leikaranna er tæplega hálftimi að lengd og er i lit. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen. ELA. I & ^ Sjónvarp Föstudagur 15. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prýöu leikararnir (L). Gestur i þessum þætti er gamanleikarinn Zero Mostel. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Mussolini. Hin fyrri tveggja brezkra heimildamynda um Benito Mussolini. járn- smiðssoninn sem um tveggja áratuga skeið var einræðisherra á ítaliu . í þáttunum er lýst æsku Mussolinis, stjórnmálaferli hansogfalli. Einnig er gerð grein fyrir persónulegum vandamálum hans. Fyrri þáttur: Á framabraut. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. Siðari þáttur er á dagskrá föstudaginn 22. september. 2I.55 Kalahari (L). (Sands of the Kalahari). Bandarisk biómynd frá árinu 1965. Aðalhlut- verk Stanley Baker, Stuart Whitman og Susannah York. Lítil farþegaflugvél brotlendir i Kalahari-eyðimörk i Afríku. Einn farþeganna er sendur eftir hjálp, en hinir reyna að bjarga sér eftir beztu getu. Þýðandi er Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok. Föstudagur 15. september 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” ettir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (27). 15.30 Miðdcgistónleikar: Hans-Wemer Watzig ogSinfóniuhljómsveit Berlinarútvarpsins leika Konsert fyrir óbó og kammersveit eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). Popp: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. I7.20 Hvað er að tama? Guðrún Guðlaugs- dóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfið; — XVI: Uppskerutími. 17.40 Barnalög. 17.50 Upphaf Sjálfsbjargar. Endurtekinn þáttur Gísla Helgasonarfrásiðasta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35' Undir beru lofti; annar þáttur. Valgeir Sigurðsson ræðir við ólaf Jensson verk- fræðing um útilíf og náttúruskoðun. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Hljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóníu í g-moll eftir Edouard Lalo; Sir Thomas Beecham stjórnar. 20.30 „Þú ættir að hugsa þig um tvisvar”, smá- saga eftir Luigi Pirandello. Þorkell Jóhannes- son þýddi. Jón Gunnarsson leikari les. 21.05 Ljóðsöngvar eftir Franz Schubert. Christa Ludwig syngur, Irwin Gage leikur á píanó. 21.30 Úr visnasafni Útvarpstiðinda. Jón úr Vör flytur. 21.40 André Watts leikur á píanó Paganini etýðureftir Franz Liszt. 22.00 Kvöldsagan: „Líf í listum” eftir Kon- stantin Stanislavskí. Kári Halldór les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón : Jónas R. Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Verzlunarhúsnæði til sölu Alls 1000 ferm á einni hæð, hentugt bæði til verzlunar og hvers konar iðn- rekstrar. Eignaskipti koma til greina. Selst í einu lagi eða hlutum. Leiga kemur einnig til greina. Uppl. í síma 76222 og 26408. tVcLWo , <0'^ a * .' v7 ’ Sænskukennsla í stað dönsku. Nemendur mæti til viðtals mánudaginn 18. september, sem hér segir í Miðbæjarskóla, Frí- kirkjuvegi 1 (hafið stundatöfluna með): 4. og 5. bekkurkl. 17.00. 6. og 7. bekkurkl. 17.00 8. og 9. bekkurkl. 18.30. Nemendur á framhaldsskólastigi hafi samband við skrifstofu Námsflokkanna í síma 14106 eða 12992. Nemendur ath. að auglýsingin var röng í Þjóðvilj- anum 14/9 Námsflokkar Reykjavíkur Hólfaleiga Þeir sem hafa frystihólf á leigu í Sænsk-ísl. frystihúsinu eru vinsamlega beðnir að greiða leiguna nú þegar. Þar sem mikil eftirspurn er eftir hólfum verða þau hótf, sem ekki er búið að greiða leigu af fyrir 20. sept. nk., tæmd og leigð öðrum. Matvæli i þeim hólfum sem verða tæmd eru ekki geymd. Sænsk-ísl. frystihúsið. Af sérstökum ástæðum höfum við til sölumeð- ferðar einn af þessum vinsælu bátum. , , (Ath.: Afhend- K ingartími frá ý - ^ ~ verksmiðju júlí CP®’ -a™ ’79I- í bátnum « _ ''eru 2 raf- magnsrúllur, dýptarmælir, . | -nniia'ílB sblóeldavél á- jf ! samt mörgum fleir! fylgihlut- EIGNAVAL SF Suðurlandsbraut 10. Simi 85650. Heimasfmi sölumanns 13542. \W\V\ 7ír

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.