Dagblaðið - 18.09.1978, Side 1

Dagblaðið - 18.09.1978, Side 1
5 | I 4 \ 4 I 5 4. ARG. — MANUDAGUR 18. SEPTEMBER 1978. — 205. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11. — AÐALSÍMI 27022. Viðskiptaráðherra um útf lutningsatvinnuvegina: „VANM KANN AD KOMA FRAM A NÆSTU VIKUM” — mætt m.a. með vaxtalækkunum „Það á ekki að vera. að gengisfell- sagði Svavar Gestsson viðskiptaráð- ingin hafi verið of litil til að koma út- herra i morgun i viðtali við DB. flutningsatvinnuvegunum af stað,” „Þeir hafa farið í gang, enda hefur rikisstjórnin lagt megináherzlu á það. verðhækkunum, sem fara að koma Svavar. Hann sagði. að þeim vanda Nú síðast byrjar frystihús i Hafnar- fram á næstu vikum. yrði mætt með lækkun vaxtá af af- firði í dag. . Þá kann vandi að koma fram á ný í urðalánum samkvæmt sáttmála En Ijóst er, að gengislækkun veldur útflutningsatvinnuvegunum,” sagði stjórnarflokkanna og fleiru. -HH Ísak Sigurgeirsson frá Frikirkjusöfnuðinum skoðar hinn dýrmæta messuskrúða. DB-mynd Ragnar Th. Sovétmenn inn um póli- tízkarbakdyr — Sjá kjallara- grein Eysteins Þorvaldssonar ábls. 10-11 Nýstárleg menningar- pólitík stjórnarinnar Sjá kjallaragrein Sigurðar Guð jóns- sonarábls. 10-11 Fríkirkju- böklarnir fundnir Hinir verðmætu höklar sem stolið var úr Fríkirkjunni í Reykjavik fyrir all- nokkru eru komnir i leitirnar. Þegar messa var að hefjast í gær gaf sig fram maður sem kvaðst hafa fundið þá í inn- kaupapokum I hallargarðinum við kirkj- una. Þeir voru nokkuð velktir, en ekki ónýtir. Væntanlega fær maðurinn þau verðlaun sem heitið var, 150 þúsund krónur. —GM. Fólkogfóí Fossvallarétt Ólafsfjörður: Sá færeyski á sama stað, — öllum bæjarbúum til armæðu Fœreyska flutningaskipið, sem strand- aði við Ólafsfjörð i fyrra liggur enn á sama stað, bœjarbúum til armœðu. Ölafur Jónsson, sá sem keypti skiptið á strandstað, hefur lltið sinnt björgun þess af strandstað, að sögn bæjarstjóra á Ólafifirði. Hann er þó kominn á staðinn nú og bjóst bœjarstjóri frekar við þvl að hann vœri að búa skipið undir veturinn en að hann vœri að undirbúa björgunarað- gerðir. Bœjarstjórinn sagði að bœjarfé- lagið myndi frekar gera kröfúr á hendur ftereyska tryggingarfélaginu, sem tryggði skipið og skipafélaginu sjálfu, heldur en íslenzka kaupandanum, sem sama og ekkert hefur sinnt málinu. Myndina tók Árni Páll I gœr er ástand skipsins varkannað. —JH. Banaslysið á Suðurlandsbraut: EKIÐ AllARATELPU Ellefu ára telpa beið bana i umferðarslysi um hádegi á laugardaginn f Reykja- vik. Ekið var á teipuna á eða við gangbraut á Suðurlandsbrautinni á móts við Hallarmúla. ökumaður Volkswagen bifreiðarínnar sem ekið var á barnið varð ekki var við telpuna fyrr en hún skall á bilnum. Ekki er nákvæmlega vitað úr hvaða átt telpan kom, eða hvort hún var á gangbrautinni. Lögreglan biður þá sem sáu slysið að hafa samband til þess að upplýsa þessi atriði. - DS Sjábls.6 Varð upphaf friðarsamn- inganna í Camp David? — sjá erl. f réttir ábls.8og9 Hallur Sfmonarson í Nijmegen Tveirleik- menn ÍBK jtil Danmerkur— Knapp vill Janus — Sjá íþróttir bls. 15,16,17,18,19

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.