Dagblaðið - 18.09.1978, Síða 14

Dagblaðið - 18.09.1978, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18.SEPTEMBER 1978. pí 1 ‘ H * '"sí: llfe ' U M 5JÉ w AFGREIÐSLUTÍMI VERZLANA í BORG- INNIRÝMKAÐUR „Ég tel nauðsynlegt að rýmka af- greiðslutíma verzlanasagði Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi, í viðtali við DB. Hann sagði að nýlega hefði —Úr cinum af stórmörkuðum borgarinnar — Amstur og öngþveiti eru gífurleg síðasta opnunartíma vikunnar svo það væri mikill léttir, bæði fyrir starfsfólk og viðskiptavini verzlana að geta farið út í búð bugardögum og keypt i matinn. borgarstjórn sett á laggirnar nefnd til þess að endurskoða gildandi reglur um afgreiðslutíma verzlana í höfuðborginni. í hénni eiga sæti þrír borgarfulltrúar: Björgvin Guðmundsson formaður, Adda Bára Sigfúsdóttir og Markús Örn Antonsson. Fulltrúi Kaupmannasam- takanna i nefndinni er Jónas Gunnars- son, ftr. VR er Böðvar Pétursson og frá Húsmæðrafélaginu Margrét Einars- dóttir. Meðal annars verður í athugun nefnd- arinnar tekin afstaða til óska stórmark- aða í borginni um leyfi til þess að hafa opið á laugardögum og þá jafnvel tals- vert lenguren til hádegis. „Ekki verður komizt hjá því að endur- skoða gildandi reglur um afgreiðslutima og þá með það í huga að samræma óskir kaupmanna og neytenda. Ég tel fyrir mitt leyti rétt að rýmka reglurnar,” sagði Björgvin. Innritun daglega frá 10-12 og 13-19 ísímum 20345 76624 38126 74444 24959 KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík Brautarholt 4 Drafnarfell 4 Félagsheimili Fylkis Köpavogur Hamraborgl Kársnesskóli Seltjarnarnes Félagsheimilið Hafrtarfjörður Góðtemplararhiísið Kennum alla samkvæmisdansa, n táningadansana, rokk og tjútt DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 004> Beat-dans fyrir dömur. v Sérstakir eftirmiðdagstímar W fyrirdömursemviljafágóðar yw " hreyfingar. DnnssHou nn onnssHðu Hve mikil er hækkun bensíns erlendis Eins og greint hefur verið frá hækkar bensinlítri á næstunni úr 145 kr. i 167 kr. Ástæður hækkunarinnar eru aðal- lega gengisfall íslenzku krónunnar og verðhækkanir á bensíni erlendis. DB hafði samband við Björgvin Guð- mundsson skrifstofustjóra viðskipta- ráðuneytisins og spurði hann hve mikil hækkun bensíns erlendis væri í krónu- tölu. Björgvin sagði það rétt vera að bensin hefði hækkað erlendis, en ráðu- neytið gæfi ekki upp hækkunina venju fremur fyrr en hækkun bensínverðs hefði verið samþykkt. Sú samþykkt verður væntanlega gerð í næstu viku. Fyrr er ekki hægt að greina frá því hve mikið hlutfall gengisfellingarinnar er og hvað er vegna verðhækkana erlendis og hvað fer þá beint til ríkisins. - JH Sannkallað sumarbros Hún Aðalbjörg Ólafsdóttir sendir ukkur sannkallað sumarbros, enda er þessi mynd með f samkeppninni um Sumarmynd DB ’78. Hún hefur eins og margir aðrir safnað fjörefnum sólarinnar i sumar og er tilbúin að takast á við vetur konung og skólasetur i Hamrahlfðarskólanum. — Sumarmynd DB — Magn. Hjörl. rnbreyn s!mi i mími er i nnnyi og skemmtilegt tungumálanúm. | UUUl

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.