Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.09.1978, Qupperneq 18

Dagblaðið - 18.09.1978, Qupperneq 18
18 $ DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 18. SEPTEMBER 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Yfirburðir Liverpool á Anfield en aðeins eitt mark gegn Coventry Kkki liafði tapi 'ikurinn í Evrópukeppninni gegn Nottingham Forest á miðvikudau neinar eftirstöðvar fyrir F.vrópumeistara Liverpool, þegar þeir léku við Covcntry City í 1. deildinni ensku á laugardap. Leikmenn Coventry voru yfirspilaðir eftir öllum kúnstarinnar replum. Hins vegar skoraði Liverpool ekki nema eitt mark og var Graeme Souness þar að verki. Þaö var á 32. mín. eftir að Kenny Dalslish hafði sent á hann knöttinn. Markvörðurinn ungi hjá Coventry, Les Sealey, átti ekki möguleika að verja skot Souncss af 20 metra færi. Hins vegar bjargaði hann liði sínu frá stóru tapi. Varði snilldar- lega hvað eftir annað — en þeir Dalglish, Heighway og Souness hafa þó áreiðanlega velt fyrir sér eftir leikinn hvernig þeir fó'ru að misnota auðveld tækifæri. Ekki skorti færin. Liverpool hefði þess vegna getaö unnið 5—0 og ekkert í leik Coventry gaf til kynna, að iiöið verði í baráttunni um mcistaratitlinn á leiktímahilinu. Sterkur vindur á Anfield gerði leik- mönnum oft erfitt fyrir og leikurinn heldur slakur. Áhorfendur 51.130 eða mesti áhorfendafjöldi hjá Liverpool síðan keppnistimabilið hófsl. Uppselt er á leik Liverpool og Nottingham Forest í Evrópukeppninni annan miðvikudag. 52 þúsund aðgöngu- miðar. Úrslitin á laugardag urðu þessi: Plymouth-Swindon 2-0 Everton, sem fylgir nágrönnum Dýrlingana en I síðari hálfleik skoraði l.deild Swansea-Tianmere v4-3 sínum í Liverpool fast eftir, var heppið Ritchie tvö mörk fyrir Bristol-liðið. Arscnal-Bolton 1—0 Föstudag að hljóta stig gegn Aston Villa í „Ótrúleg úrslit". sagði fréttamaður Aston Villa-Everton 1 — 1 Colches'ter-Shrewsbury 1-0 Birmingham. Everton skoraði á undan BBC um leik Úlfanna og Ipswich. Bristol C.-Southampton 3—1 Southend-Rotherham 2—1 i leiknum. Það var á 36. min. þegar Úlfarnir áttu nær allan leikinn en Chelsea-Man. City 1—4 4. deild Mickey Wálsh sendi knöttinn í mark Ipswich sigraði 3— 1 og skoraði reynd- Derby-WBA 3—2 Barnsley-Huddersfield 1-0 Villa eftir aukaspyrnu Dave Thomas. ar öll mörkin i leiknum. Á 14. mín. Lecds-Tottenham 1—2 Bournemouth-Rochdale 3-1 Sex mín. siðar jafnaði Tommy Craig sendi Kevin Beattie knöttinn i eigið Liverpool-Coventry 1—0 Grimsby-Hartlepool 0—1 með hörkuskoti frá vítateig — fyrsta mark. Paul Mariener jafnaði á 43. Man. Utd.-Nottm. Forest 1 — 1 Halifax-Darlington 0-2 markið. sem hann skorar fyrir Aston mín. og mínútu siðar komst Ipswich Middlesbro-QPR 0—2 Hereford-Crewe 6—1 Villa eftir að hann var keyptur frá yfir með marki Hollendingsins Norwich-Birmingh. 4-0 Newport-Wimbledon 1-3 Newcastle. í siðari hálfleik sótti Aston Muhren. Fyrsta mark hans fyrir Wolves-lpswich 1-3 Portsmouth-Port Vale 2—0 Villa mjög en tókst ekki að nýta yfir- Ipswich. í siðari hálfleik skoraði Reading-Doncaster 3-0 burðina i mörk. Woods. markvörður Trevor Whymark þriðja mark 2. deild Wigan-Bradford 1—3 Everton, varði mjög vel frá Little. Ipswich. QPR vann óvæntan sigur i Blackburn-Lcicester 1 — 1 Föstudag Derby sigraði i fyrsta sinn á Middlesborough. Arabinn Rachid Cambridge-Charlton 1-1 Northampton-Scunthorpe 1-0 leiktimabilinu á kostnað WBA. sem Harkouk. sem QPR keypti frá Crystal Luton-Cardiff 7-1 Stockport-York 2-0 tapaði sinum fyrsta leik. Varnarmenn Palace i sumar. skoraði í fyrri hálfleik Millwall-C. Palace Notts. Co.-Orient Oldham-Preston Sheff. Utd.-Burnley Stoke-Brighton Sunderland-Fulham West Ham-Bristol Rov. W rexham- Newcastle 3. deild Blackpool-Walsall Bury-Watford Gillingham-Chester Hull-Chesterfield Lincoln-Carlisle Mansfield-Sheff. Wcd. Oxford-Exeter Peterbro-Brentford Ray Wilkins — kippt útaf gegn Manchester City — sæti hans i enska landsliðinu nú i hættu. — Liverpool hefur nú tveggja stiga forustu í 1. deild. Tottenham sigraði á Elland Road í Leeds. Ron Futcher, varamaður Manch. City skoraði þrennu á Brúnni .MÁLASKÓLI. .26908 • Danska, enska, þýzka, franska, ftalska, spænska og íslenzka fyrír útlendinga. • Innritun daglega kL 1—7 e.h. • Kennsla hefst 21. sept. Síðasti innritunardagur 26908___________HALLDÓRS. Prentum á peysuboli íslenzkar myndir medan þid bíðiA T.d. tilvalin afmælisgjöf, þægileg flík i skólann, vinsæl sending til vina og vandamanna erlendis, einnig fyrir sólarlandafara og fl. o.fl. Fyrir táninga bendum við t.d. á margar skemmtilegar myndir, m.a. ABBA og Smokie. Hægt er að fá nafn á bolinn eftir óskum. Vandaðir danskir bolir, 100% bómull. Eigum flestar stærðir fyrirliggjandi. Sendurn i póstkröfu hvert á land sem er. Einnig minnum við á hina vinsælu postulins- platta með islenzkum myndum ásamt miklu úrvali af minjagripum úr postulíni. GLEfí ft POSTULÍNSBÚÐ/N PEYSUHOfíNIÐ Hafnarstræti 16 - Sími24338. WBA voru gjafmildir. Fyrst færði John Wile Derby forustu. þegar hann ætlaði að gefa aftur til markvarðar en John Duncan komst á milli og skoraði. Það var á 8. min. og Duncan. sem var keyptur frá Tottenham í siðustu viku. skoraði því i sínum fyrsta leik með Derby. Á 22. mín. lék Duncan Steve Powell frian og Derby komst í 2—0. Cyrille Regis minnkaði muninn I 2—I en rétt fyrir leikhléið urðu Stantham, bakverði WBA, á mikil mistök og Gerry Daly skoraði. WBA sótti mjög í síðari hálfleik. en tókst aðeins að skora eitt mark. LaurieCunningham. Tottenham vann óvæntan sigur i Leeds — og var þar betra liðið niest fyrir stórleik Ardiles. Tony Currie lék ekki með Leeds vegna meiðsla og hafði það niikil áhrif til hins verra á Leeds- liðið. Peter Taylor skoraði fyrsta niark leiksins á 8. min. fyrir Tottenham. í byrjun siðari hálfleiks jafnaði Arthur Graham fyrir Leeds. Colin Lee skoraði sigurmark Tottenham á 80, mín. eftir að Harway hafði hálfvarið frá Ardiles. Knötturinn fór til Lee.sem sendi hann i autt markið. Leeds var meira með knöttinn en skyndisóknir Tottenham nijög hættulegar. Argentínu- maðurinn Villa hjá Tottenham var tekinn út af í s.h. og komst Gerry Armstrong i hans staðen Glen Hoddle hefur enn ekki endurheimt stöðu sína í Lundúnaliðinu. Manch. City vann Chelsea auðveld- og i þeint siðari bætti Peter Eastoe öðru marki við. Norwich vann Birmingham auðveldlega. 4—0. Skoraði þrjú mörk í siðari hálfleik og þeir Ryan. Chivers og Reeves skoruðu mörkin. Leik Stoke og Brighton. efstu liðanna. i 2. deild fyrir umferðina. var frestað þar sem 15 leikmenn Brighton liggja í inflúenzu. Crystal Palace notaði tækifærið og komst i efsta sætið nteð góðunt sigri á Millwall í derby-leiknum í Suður-Lundúnum. Murphy. C'hatterley og Nicholson skoruðu. West Ham vann Bristol Rovers og skoraði bæði mörkin eftir að David Cross hafði verið rekinn af velli I byrjun siðari hálfleiks. Það háði Lundúnaliðinu ekki og kapparnir kunnu Pop Robson og Trevor Brooking. sem lék nteð á ný. skoruðu fyrirWest Ham. Swansea vann enn í 3. deild og er efst með 12 stig. Allan Waddle skoraði eitt af mörkum Swansea en hin niörkin ungir strákar í Swansea-liðinu — meðal annars Jerorne Charles. sonur Mel Charles. sem eitt sinn lék með Arsenal. Hull. Watford. Peterbro og Shrewsbury hafa 10 stig. 1 4. deild er Barnsley efst og Alan Clarke skoraði sigurmark liðsins á laugardag. Bobby Gould er kominn til Hereford frá Bristol Rovers og skoraði tvö af sex mörkum liðsins á laugardag. Hann stjórnar liði Hereford nú. hsim. 4—0 áður en Langley skoraði eina l.deild mark Chelsea undir lok leiksins. Mike Liverpool 6 6 0 0 20—2 12 Channon skoraði fyrsta mark leiksins Everton 6 4 2 0 8—2 10 á 11. min. en síðan skoraði Ron Coventr.v 6 4 1 1 11-5 9 Futcher þrjú niörk á 15. min. fyrir WBA 6 3 2 1 11—6 8 1 City. Fyrst á 40. mín. Hann var A. Villa 6 3 2 I 9—4 8 1 keyptur frá Luton fyrir 75 þúsund Norwich 6 2 3 1 12—9 7 t pund I suntar eftir að Mán. City hafði Man. Citv 6 2 3 1 11—8 7 áður keypt tvíburabróður hans Paul Bristol City 6 3 1 2 7—6 7 fyrir 375 þúsund pund. Áhorfendur Nott. Forest 6 I 5 0 4-3 7 voru innan við 30 þúsund en reiknað Man. Utd. 6 2 3 1 7—8 7 i hafði verið með yfir 40 þúsund áhorf- Arsenal 6 2 2 2 10-7 6 7 endunt. Allt gengur því á afturfótun- Southampton 6 2 2 2 10-12 6 um hjá Chelsea og i s.h. var landsliðs- Tottenham 6 2 2 2 7-15 6 manninum Ray Wilkins kippt út af og Leeds 6 2 1 3 11 — 10 5 Britton kom i hans stað. Wilkins var Ipswich 6 2 1 3 7—8 5 slakur og staða hans í landsliðinu gegn Derby 6 1 2 3 7-10 4 Dönum á miðvikudag í hættu. Lands- QPR 6 1 2 3 5—9 4 liðseinvaldurinn Ron Greenwood Bolton 6 1 2 3 7-12 4 meðal áhorfenda. Middlesbro 6 1 1 4 5—9 3 Man. Utd. tókst að ná jafntefli gegn Chelsea 6 1 1 4 6-13 3 meisturum Nottingham Forest á Old Wolves 6 1 0 5 5-11 2 Trafford. Þar var mikið rok, sem gerði leikmönnum erfitt fyrir. lan Bowyer Birmingham 2. deild 6 0 2 4 4-14 2 skoraði auðvelt mark fyrir Forest á 10. C. Palace 6 3 3 0 11-4 9 mín. Fékk knöttinn óvaldaður frá Stoke 5 4 1 0 7-1 9 John Robertson og skoraði. Forest var Wrexham 6 2 4 0 3-1 8 betra liðið lengi vel en á 65. min. tókst Wcst Ham 6 3 1 2 13-7 7 Jimmy Greenhoff að jafna fyrir Brighton 5 3 1 1 7-3 7 United og eftir það varð Peter Oldham 6 3 1 2 10—10 7 Shilton að taka á honum stóra sinum Notts. Co. 6 3 1 2 8—9 7 til að halda stigi fyrir Forest. Leikur Burnley 6 2 3 1 8—10 7 Manchester-liðsins breyttist nijög til Luton 6 3 0 3 17—8 6 7 hins betra. þegar David McCrerry var Fulhant 6 2 2 2 5—5 6 7 tekinn út af og Ashley Grimes korn i Bristol Rov. 6 3 0 3 10—11 6 hans slað. Grimes. sem varð 21 árs á Newcastle 6 2 2 2 6—8 6 i laugardag. átti ntjög góðan leik og var Sunderland 6 2 2 2 6—8 6 J ntaðurinn bakvið jöfnunarmarkið. Sheff. Utd. 6 2 1 3 7—7 5 / Um aðra leiki er það að segja. að Cambridge 6 1 3 2 4—4 5 Arsenal sigraði Bolton með marki Preston 6 1 3 2 9—10 5 (j Frank Sfapleton sex. mín. fyrir leiks- Charlton 6 1 3 2 6—7 5 4 lok. Bristol City hlaut bæði stigin Blackburn 6 1 2 3 9—11 4 heima gegn Southampton. David Orient 6 2 0 4 5—7 4 Rodgers skorar i hverjum leik — og nú Leicester 6 0 4 2 4—6 4 s skoraði hann réttu megin. Það var á Millwall 6 1 2 3 4—11 4 ( 20. mín. Hilmes tókst að jafna fyrir Cardiff 6 1 1 4 7—18 3 J

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.