Dagblaðið - 18.09.1978, Page 29

Dagblaðið - 18.09.1978, Page 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18.SEPTEMBER 1978. 29 ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ * jh<zr\ Redding Natural Henna Góður starfskraftur óskast Óskum eftir góðum starfskrafti til vélritunar og annarra starfa í innheimtudeild fyrirtækis í Austurborginni. Æskilegur aldur 25—35 ára. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Ágæt laun í boði fyrir rétta manneskju. Þarf að hefja vinnu strax. Umsóknir með helztu upplýsing- um sendist auglýsingadeild DB strax merktar „Góð vélritunarkunnátta”. Náítúrlegasti og mest nærandi hárlitur sem til er. Fæst emmg í næringar- formi án litar. Hárið verður tnýkra viðkomu og heldur betur greiðslu. Hargreiðslustofan Klapparstíg 29, sími 13010 moöe/ec ,____juiausa kveikjan frá hittir beint í mark Auðveld ísetning í nánast allar tegundir bifreiða, hvort sem vélin er 4ra, 6 eða 8 strokka. Söluumboð: Umboð: STORMUR hf. s. 74320 Síðumúla 17 Sími 37140 Hagstætt verð, sendum í póstkröfu Danskennsla Þjóðdansafélags Reykjavíkur hefst mánudaginn 25. sept. Innritað verður í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu, laugardaginn 23. sept. kl. 2—4 og mánudaginn 25. sept. frá kl. 4. Sími 12826. Kennsla í sýningaflokki hefst 21. sept. Þjóödansafélag Reykjavíkur. á morgun kl:15.QQ Safnast veróursaman vió Sjómannaskólann kl:15.2Q og gengió þaóan til Kjarvalsstaóa þar sem fundur veróur haldinn. Borgarstjóri og borgarfulltrúar mæta á fundinn. LúÓrasveit leikurfyrirgöngunni. Stuðningsmenn jafnréttis fjölmennió Sjálfsbjörg félag fatlaóra, Reykjavík

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.