Dagblaðið - 23.10.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 23.10.1978, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978. Fasteignir á Suðurnesjum Keflavík 3ja herfo. íbúð í tvibjíli, 100 ferm fallegur garður, neyzlu- og hitaveitulagnir endur- nýjaðar og njtt gler, Verð 11—11 1/2 millj., útborgun 6 — 6 1/2 millj. 160 ferm efri hæð i þribýlishúsi með tvöföldum bilskúr, gðður staður. Verð 17 millj. útborgun 9 millj. 4ra herb. íbúð í steinstcyptu tvibýlishúsi, nýjar hita- og neyzluvatnslagnir ásamt nýju verksmiðjugleri. Verð 11-11,5 millj., útborgun 6,5 millj. ' 4ra herb. íbúð, 125 ferm, ásamt 40 ferm bilskúr, á göðum stað, nýtt gler og nýlegar neyzluvatnslagnir. Verð 14,5-15 millj., útborgun 8 millj. 4ra herb. íbúð i tvibýli, efri hæð, hitalciðslur endur- nýjaðar. Verð 8 1/2 millj., útborgun 4 1/2 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum, steinsteypt, með 73 ferm bilskúr, nýtt gler, nýjar úti- hurðir, allt i toppstandi. Skipti möguleg á raðhúsi. Verð 16 millj., útborgun 9 millj. Raðhús i toppstandi, 140 ferm, ásamt 30 ferm bilskúr. Verð 18 millj., útborgun 11-11,5 millj. 4ra herb. íbúð, 133 ferm, ásamt 50 ferm óinnréttuð- um kjallara. Verð 15-15,5 millj., útborgun 8-8,5 millj. 3ja herb. íbúð á góðum stað, bilskúrsréttur. Verð 10,5-10,8 millj., útborgun 6-6,5 millj. Garður 90 ferm einbýlishús. Verð 9,5 millj., útborgun 4,5-5 millj. 85 ferm einbýlishús, 30 ferm bilskúr. Vcrð 10 millj., út- borgun 5-6 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum, 2X65 ferm. Verð 9 millj., útborgun 4 millj. Sandgerði 2ja herb. íbúð i góðu ástandi verð 6—6 1/2 millj., útborgun 3—3 1/2 millj. Nýtt einbýlishús nteð stórum bilskúr, 56 ferm, er ekki alveg fullkiárað. Verð 17 1/2—18 1/2 millj. útborgun 9 millj. 3ja herb. íbúð i tvíbýli, 25 ferm bilskúr. Verð 6,5 millj., útborgun 3-3,5 millj. 100 fermíbúð í tvíbýli, 30 ferm bilskúr. Verð 8-8,5 millj., útborgun 4 millj. HOfermíbúð I fjölhýlishúsi, bilskúrsréttur. Verð 10-10,5 millj., útborgun 5,5-6 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum, 3X88 ferm, bíl- skúrsréttur. Verð 20 millj., útborgun tOmillj. Ytri-Njarðvík 3ja herfo. ibúð á efri hæð i steinsteyptu tvibýlishúsi, 85 ferm. Vcrð 6,8—7 millj., útborgun, samkomulag. 4ra herb. Ibúð, 120 ferm, á góðum stað. Vcrð 9 1/2 — 10 millj., útborgun 4 1/2 — Smillj. 3ja herb. íbúð í smiðum, 85 ferm, einangruð að innan ásamt milliveggjasteini og sandi, fullklárað að utan. Verð 8 1/2 millj. Sökkull að raðhúsi, vandaðar tcikningar. Verð4 1/2 millj. 3ja herfo. íbúð i þríbýli, öll nýstandsett. Verð 10 milljónir, útborgun 5—5,5 milljónir. 100fermíbúð i fjölbýlishúsi, bilskúrsréttur, hita- veita. Verð 12-12,5 millj., útborgun 7 millj. 125 ferm einbýlishús, 42 ferm bilskúr. Verð 16—17 millj. Innri-Njarðvík 127ferm nýtt einbýlishús, bilskúrsréttur. Verð 14 millj., út- borgun 8 millj. 80 ferm íbúð 1 tvibýlishúsi. Verð 7,5 millj. Fokhelt einbýlishús þarf ekki að pússa að utan. Vcrð 8 millj. Eldra einbýlishús 140 ferm með 80 fer. bilskúr, góð eign á góðum stað. Vcrð 16 millj., úborgun 8 millj. Hafnir 145 ferm einbýlishús, 33 ferm bilskúr. Verð 16—17millj., útborgun 8,5—9 millj. Fyrirtæki — stofnanir: IJöfum til sölu verzlunarhúsnœði ú góðum stuð og iðnaður- húsnœði afýmsum gerðum, frú ISOferm I 750ferm. Opið 6 dufia vikunnar frú kl. 1—6. Myndir af öllum fasteignum ú1 skrifstofunni. Höfum fjúrsterka kaupendur að einhýlishúsum og' raðhúsum. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA ‘ HAFNARGÚTU 57 - KEFLAVÍK - SÍMI3868 Hannes Ragnarsson. Simi 92-3383. ( t grein í Dagblaðinu 18. sept. sl. var nokkuð rætt um ritsafnið Þrautgóðir á raunastund og eina og aðra misfellu er þótti á þeirri ritsmíð. Varla þótti þá nógur rökstuðningur fyrir nokkrum þeim ályktunum er þar voru gerðar. Skal því frekar rætt um nefndan bóka- flokk og atriði sem þar eru missögð. Er þá sem fyrr aðallega fjallað um það er snertir Vestfirðinga eða gerðist við Vestfirði, enda þar nánust kynnin. Siöunda bindið I örstuttu máli (bls. 71) er getið um ungan sjómann er drukknaði af báti frá Bolungarvík 24. júlí 1925. Maður þessi hét Jón Árni Elíasson (ekki Jón Einarsson, eins og segir i bókinni) og tók út af m.b. Æskunni. Jón Árni var bróðir Sveinbjarnar er fórst með Leifi heppna i Halaveðrinu sama ár. Voru þeir synir Elíasar Magnússonar er fórst af m.b. Agli i nóvember 1923. Gisla Ólafssonar er drukknaði 2. okt. 1925 er getið (bls. 75) og er hann sagður ,,frá Hvallátrum í Þorskafirði”. Gisli var ráðsmaður á Stað á Reykja- nesi, ættaður var hann frá Hval- látrum á Breiðafirði, og hefur senni- legast drukknað í Þorskafirði. Við frásögnina er m.b. Goðafoss frá Vcstmannaeyjum fórst (bls. 90-92) má bæta þvi að bróðir Haraldar formanns var Guðmundur Bjarni skipverji á þeim báti og voru þeir synir Ólafs Ólafssonar í Breiðuvík, svo sem glöggt má sjá i Kollsvíkurætt. Ekki er þessa skyldleika getið í bókinni. „Maður drukknar i ísafjarðarhöfn: I júlí féll maður að nafni Helgi Kristjánsson i ísafjarðarhöfn og drukknaði. Helgi var frá Hnífsdal. Lík hans fannst seinna um sumarið”. Svo hljóðar stuttaraleg frásögn (bls. 160), þó ekki villulaus. Blaðið Vesturland segir þannig frá slysi þessu 16. júni 1927: Helgi Kristjánsson útgerðar- maður i Hnífsdal drukknaði hér í Sundunum á mánudaginn var (þ.e. 14. júni). Var Helgi sál. við þriðja mann á skekktu að ná upp vetrarlegufærum frá bát og hvofldi við það skekktunni. Komust mennirnir er með Helga voru báðir á kjöl og var bjargað. Einnig segir Vesturland 30. júli 1927: Lík Helga Kristjánssonar úr Hnífsdal fannst hér á firðinum í fyrri viku. Jarðarförin fór fram 23. þ.m. Lýkur þar með frásögn Vesturlands af slysinu. Björn Helgi hét hann fullu nafni, fæddur í Súðavík og byrjaði þar formennsku og útgerð rúmlega tvitugur, en flutti siðar i Hnífsdal. Helgi var dugnaðarforkur til sjósókna. Sagður kappsfullur við hvert verk er hann tók sér fyrir hendur og ósér- Kjallarinn EyjótfurJónsson hlífinn. Helgi var rúmlega fimmtugur, kvæntur og barnlaus, en átti fóstur- dóttur. M.b. Bragi strandar (bls. 66). Blaðið Skutull segir þannig frá 20. febr. 1925: „Bragi fer á land. Fyrra fimmtudag fór Bragi inn á Langeyri að sækja saltfisk seldan „Kveldúlfi”. Veður var risjótt, kafald með köflum, fjallabjart á milli. Á heimleið um kvöldið fór Bragi á land undir Völlunum, þar í grennd sem Vesta gamla festi sig um árið. Atvikum hagaði þannig: Ljós brann á vita, logg flaut úti, kompás í lagi, kuldastormur. undirsjór þungur, aldimmt él, háflóð og hraður gangur. Vesturland telur bátinn tryggðan fyrir 40 þúsund kr. og farminn að fullu. Menn hjálpuðust allir.” Áttunda bindið 1 frásögninni um kútter Valtý eru nefndir 28 af þeim 30 sem sagt er að hafi þá drukknað. Ennfremur segir þar (á bls. 23): „Þrír mannanna, sem fórust með Valtý voru frá sama bæ, Keldudal í Dýrafirði og voru tveir þeirra bræður.” Meðal þeirra 30 er fórust með Valtý í febrúarlok 1920 voru: Guðm. Jón Guðjónsson (ekki Guðmundsson) 21 árs vinnumaður frá Arnarnúpi, Einar Gestsson bóndi á Skálará, 25 ára gamall og bróðir hans Andrés, þá 18 ára vinnumaður á Skálará. En bæði Arnarnúpur og Skálará eru bæir í Keldudal og á þessum árum voru fleiri bæir byggðir í Keldudal, sem er dalur en ekki bær í Dýrafirði. Fjórir aðrir Dýrfirðingar fórúst með Valtý og annar þeirra, sem ekki er nafngreindur í bókinni var Andrés Magnús Eggertsson vinnu- maður úr Haukadal, 33 ára gamall. Kristján Árni Ólafsson hét háseti sá er tók út af togaranum Jóni forseta 29. marz 1920. Kristján Árni var ættaður úr Bolungarvík og alinn upp í Múla við lsafjörð, en átti siðast heima i Reykjavik. Fæddur var hann 1883 og því á 37. aldursári er hann drukknaði. Kristján Árni kvæntist i júni 1919 og einkadóttir hans fæddist að honum látnum. Tveir menn af m.b. Frígg frá Isafirði drukknuðu á Þingeyrarhöfn 7. maí 1920 (bls. 32). 1 frásögn bókarinnar eru menn þessir ekki nafngreindir. Ætli skipverjar þessir hafi ekki verið þeir Árni Ásgeirsson frá Bíldudal og Guðjón Simonarson frá Kirkjubóli i Mosdal í Arnarfirði, báðir 18 ára gamlir og ókvæntir. Arthur Ólafsson skipverji á flutningaskipinu Svölunni (bls. 39) féll útbyrðis og drukknaði í október 1920. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl /i/aííteitthvaö gott í matinn ,utUr^ STIGAHLIÐ 45-47 SÍMI 35645 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu Hverjir eru beztír? Pólar h.f. EINHOLTI 6 B3ÖRNSSON Aco BlLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVÍK Rally Saab Þessi Rally Saab er tilsölu á allra hagstœðustu kjörum sem gerast í dag. Bifreiðin er að öllu leyti tilbúin til aksturs í nœtur-rallinu 11.—12. nóvember. Keppnisgjald og trygging greidd. J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.