Dagblaðið - 23.10.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978.
31
I
Kennsla
i
Skermanámskeið.
Innritun á næstu námskeið eru hafin.
Saumaklúbbar og félagasamtök geta
fengið kennara á staðinn. Innritun og
uppl. í Uppsetningabúðinni Hverfisgötu
74, sími 25270.
Skemmtanir
l
Skóla- og unglingaskemmtanir.
Diskótekið Dísa vill vekja athygli skóla-
og annarra unglingafélaga á frábærri
reynslu og þjálfun Dísu á alls kyns ungl-
ingaskemmtunum, erum án efa sterk-
astir allra ferðadiskóteka á þessu sviði.
Sérstakur afsláttur fyrir unglinga-
skemmtanir aðra daga en föstudaga og
laugardaga. Munið ljósasjóið og stuðið
hjá Dísu. Uppl. og pantanir 1 simum
52971 og 50513 eftir kl. 6. Diskótekið
Dísa, umsvifamesta ferðadiskótekið á
íslandi. _________________________
Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek.
Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og
einkasamkvæmum þar sem fólk kemur
til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og
góða danstónlist. Höfum nýjustu
plöturnar, gömlu rokkara og gömlu
dansatónlist sem kemur öllum til að
gleyma svartasta skammdeginu sem er í
nánd. Tónlist við allra hæfi: ömmu, afa,
pabba og mömmu, litlu krakkanna og
síðast en ekki síztunglinga og þeirra sem
finnst gaman að diskótónlist. Höfum lit-
skrúðugt Ijósashow sem fylgir með ef
óskað er. Kynnum tónlistina
allhressilega athugið, þjónusta og stuð
framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar.
Það er alltaf eitthvað hressilegt undir
nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf.
UpplýsingarogpantanirísímaSlOl I.
Hailó konur.
Reglusamur 35 ára maður óskar félags-
skapar konu á aldrinum 25—35 ára,
börn eru engin fyrirstaða. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Kynning 78” sem fyrst.
Ráðfvanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma
í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-1
aður.
Reglusamur ekkjumaður
óskar eftir að kynnast konu sem er
þrifin, reglusöm og hjartahlý á aldrinum
55—60 ára. Ég er í góðri stöðu og er tal-
inn myndarlegur maður, ég er einmana
og þarf á konu að halda sem vill vera
lifsförunautur það sem eftir er af lífinu.
Kæru konur, með ósk að þér svarið mér
með virðingu og sæmd. Virðingarfyllst
einlægur. Tilboð sendist til afgreiðslu
DBjnerkt „Ljós”.
Fertugur maður
sem á fasteign og bil, óskar eftir að
kynnast konu sem félaga, má eiga barn.
Getur veitt ýmsa hluti. Vinsamlegast
sendið uppl. til DB merkt „Trúr vinur —
333”.
Tapað-fundið
Blátt Eska reiðhjól
hvarf frá húsi við Laugarásveg. Finn-
andi vinsamlega hringið I síma 82626.
Fundarlaun.
3
Þjónusta
i
Málningarvinna.
Tek aö mér alla málningarvinnu, tilboð
eða mæling. Uppl. i sima 76925.
Ljósritun — Ijósprentun.
tökum að okkur öll stærri ljósritunar-
verkefni, bækur, blöð og fleira, allt að A-
3 að stærð og á venjulegan pappír.
Sækjum og sendum. Uppl. I síma 42336
(Jóhann) kl. 14— 19 alla virka daga.
Norsk rósamálun.
Tek að mér að skreyta kistur,
kommóður og aðra húsmuni. Vinn þetta
undir lökkun. Vönduð vinna. Uppl. í
síma 66495. Magnús.
Réttingar og sprautun.
Getum bætt við okkur bilum i réttingar,
ryðbætingar og sprautun. Uppl. I sima
44150 eftir kl. 7.
Úrbeiningar.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér
úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin
og um helgar. Hamborgarapressa til
staðar. Uppl. í síma 74728.
Tökum að ohkur
alla málningarvinnu. bæði úti og inni.
tilboð ef óskað er. Málun hf., síniar
76046 og 84924.
Hreingerníngar
8
Þrif — teppahreinsun.
Nýkomnir með djúphreinsivél með
miklum sogkrafti, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerum ibúðir, stiga-
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum og stigagöngum
o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í sima
71484 og 84017.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit-
um 25% a/lsátt á tómt húsnæði. Erna
; og Þorsteinn, simi 20888.
Hreingerningafélag Reykjavikur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið I síma 19017.
Ólafur Hólm._________________________
'Nýjung á tslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni, sem fer sigurför um allan heim,
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu,
veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun Reykjavík.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og
?óð þjónusta. Uppl. í síma 86863.
Hólmbræður— Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og
27409.
3
ökukennsla
Ökukennsla-æfingatimar.
fGet nú aftur bætt við nokkrum(
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla — æflngatimar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur
geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, simi 75224 og
13775.
Ökukennsla — æflngatimar.
Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga,
greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll
prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónasson, simi 40694,
Ökukennsla — æfingatimar.
Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B,
árg. 78. Umferðarfræðsla í góðum öku-
skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns-
son ökukennari, sími 33481.
Ökukennsla, - æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni
á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
Ætlið þér að taka ðkupróf.
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við ökukennslu Reynis Karls-
sonar i símuip 20016 og 22922. Hann
mun útvega öll prófgögn ogkenna yður
á nýjan Passat LX.
Ökuken'nsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd í ökuskirteini ef
óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660 og hjá auglþj. DB I síma,
27022.
ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í
ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr.
Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—99145
ökukennsla — æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Ökuskóli og prófgögn.
Kenni á Ford Fairmont 78. ökukennsla
ÞSH.Símar 19893 og 85475.
Handknattleiksdeild KR
Æfingatafla fyrir veturinn 1978—79
Meistaraflokkur karla: Meistaraflokkur kvenna:
Þriðjudaga kl. 18.40
föstudagakl. 18.40
laugardaga kl. 12.10
2. flokkur karla
þriðjudaga kl. 22.15
laugardaga kl. 11.20.
3. flokkur karla:
.þriðjudaga kl. 20.00
íöstudaga kl. 20.00
4. flokkur karla:
mánudaga kl. 17.10
'föstudagakl. 17.55
5. flokkur karla:
þriðjudaga kl. 17.55
föstudagak). 16.20
Byrjendur karla:
fimmtudaga kl. 19.00
(Melaskóla)
föstudagakl. 17.55.
þriðjudaga kl. 20.45
föstudaga kl. 20.45
laugardaga kl. 10.30
2. flokkur kvenna:
þriðjudaga kl. 21.30
föstudagakl. 21.30
3. flokkur kvenna:
þriðjudaga kl. 17.10
föstudaga kl. 19.40.
Byrjcndur kvenna:
þriðjudögum kl. 19.00
(Melaskóla)
föstudagakl. 18.50
** OLD BOYS**
laugardaga kl. 9.40.
Allar æflngar fara fram i KR heimilinu, nema annað
sé tekið fram.
Handknattleiksdeild Fram
Æfíngatafla fyrir vcturinn 1978—1979.
álftamVri
Sunnudagan
10.20—12 byrjendafl. k.
14.40 byrjfl. kv.
13.00
Mánudagar:
18—18.504. fl. karla.
18.50— 19.40 3. fl. kv.
19.40— 20.30 rafl.kv.
20.30-21.20 mfl.kv.
Priðjudagar:
18—18.50 5.fl. karla.
18.50- 19.40 2. fl. karla
19.40- 20.30 3. fl. karla.
20.30-21.20 2. fl.kv.
21.20—22.IOmfl.kv.
Fimmtudagan
18—18.504.fl. karla.
18.50-19.403.fl.kv.
19.40-20.30 2. fl.kv.
20.30- 21.20 3. fl.karla.
21.20-22. lOmfl. karla.
22.10-23.00 2. fl.karla.
HÖLLIN:
Þriðjudagar:
20.35— 21.50 mfl. karla.
Föatudagar:
18.30- 19.20 mfl.kv.
20.35- 21.50 mfl.karla.
Handknattíeiksdeild
Hauka
Æfingatafla Handknattleiksdeildar Hauka frá 12/9-
31/121978.
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ
VIÐ STRANDGÖTll
Meistaraflokkur karla:
Þriðjudaga kl. 18.40.
Fimmtudaga kl. 20.30.
Meistaraflokkur kvenna:
Þriðjudaga kl. 20.30.
Fimmtudaga kl. 22.10.
Laugardaga kl. 13.00.
2. flokkur karla:
Miðvikudaga kl. 22.10.
2. flokkur kvenna:
Þriðjudaga kl. 21.20.
3. flokkur karla:
Þriðjudag kl. 22.10.
3. flokkur kvenna:
Laugardaga kl. 14.40.
HAUKAHÖS
Meistaraflokkur karla:
Föstudaga kl. 19.40.
2. flokkur karla:
Mánudaga kl. 20.30.
2. flokkur kvenna:
Föstudága kl. 20.30.
3. flokkur karla:
Föstudaga kl. 21.20.
3. flokkur kvenna:
Mánudagakl. 19.40.
4. flokkur karla:
Föstudaga kk 22.10.
LÆKJARSKÓLl
4. flokkur kvenna:
Mánudagur kl. 20.30.
5. flokkur karla:
'Mánudagakl. 21.20.
Einnig 4. flokkur kvenna og 5. flokkur karla, æfingar
á laugardögum og sunnudögum í Haukahúsinu. sem
:eru á óákveðnum tímum.
Æfingatímar
Blakdeildar Vikings
VÖRÐUSKÓLl
Þriðjudagar:
Mfl.karla 19.30-20.45.
Frúablak 20.45-21.55.
Old boys 21.55—22.50.
Fimmtudagar:
Mfl.kv. 19.30-20.45.
Frýablak 20.45—21.45.
Old boys 21.45—22.50.
RÉTTARHOLTS-
SKÓLI
Miðvikudagar:
2. fl.kv. 20.45-21.45.
Mfl.karla 21.45-22.15.
Föstudagar:
Mfl. kv. 20.45-22.25.
FOSSVOGSSKÓLl
Mánudagar:
3. fl. karla 13—15 ára
17.30— 18.30.
Þriðjudagan
4. fl. kv. 12áraogyngri
17.30- 18.30.
Miðvikudagar:
4. fl. karla 12áraogyngri
17.30-18.30.
3. fl. karla 18.30-19.30.
Fimmtudagan
4. fl. karla 17.30—18.30.
Nýir félagar
velkomnir.
Fimleikadeild IR
Æfingatimar i Breiðholtsskóla:
Þriðjudaga kl. 18.50. Laugardaga kl. 9.30.
Föstudaga kl. 18.50. Annað tilkynnt siðar.
Sundfélagið Ægir
Æfingatafla sundfélagsins Ægis 1978—1979.
Yngri félagar
Sundhöll Reykjavíkur
þriöjud. og föstud. kl. 18.50—20.45.
fimmtudaga kl. 18.50—20.00.
Eldri félagar.
Sundlaugin i Laugardal.
Alla virkadagakl. 17.30.
Sundknattleikur.
Sundhöll Reykjavikur.
Mánud. og fimmtud. kl. 20.45.
Þjálfarar í vetur verða: Guðmundur Haröarsson
landsliðsþjálfari, Helga Gunnarsdóttir íþróttakennari.
Kristinn Kolbeinsson.
Nýir félagar ávallt velkomnir.
Æfið sund hjá viðurkenndum þjálfurum.
Æfið sund hjá Ægi.
Æfingatafla
frjálsfþróttadeildar
Ármanns
veturinn 78—79.
Byrjendur og unglingar, Baldurshagi þriðjudaga kl.
17.10, fimmtudagakl. 18.
Fullorðnir, Baldurshagi, mánudaga kl. 20.30, þriðju-
i kl. 18, miðvikudaga kl. 19.40, fimmtudaga kl.
18.50, Ármannsheimili föstudaga kl. 19.
Allir velkomnir.
Nánari uppl. gefur Stefán Jóhannsson í síma 19171
milli kl. 4 og 5 á daginn.
Glímuæfingar
Víkverja
Glimuæfingar Ungmennafélagsins Vikverja eru nú
byrjaðar. Þær fara fram á mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 6.50 — 8.30 í leikfimisalnum við La"gar-
dalsvöll. Á æfingunum er lögð áherzla á fimi, mýkt og
snarræöi. Allir sem náð hafa 12 ára aldri eru
v^lkomnir á æfingar félagsins.