Dagblaðið - 23.10.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978.
33
\Qj Bridge
&
Hér er gott spil hjá Lidu Hulgaard í
dönsku meistarakeppninni um síðustu
helgi. Lida er þekktasta bridgekona
Danmerkur — og hefur oft spilað í
opna flokknum á EM með eiginmanni
sínum, Johannesi Hulgaard lækni.
Vestur spilaði út tigultíu í þremur grönd-
um suðurs.
Norhuh
a G1084
r D93
•> K3
* 9853
Vkfti r
a D96
1086
0 ÁG10976
* 6
At.’srun
A K753
. G542
0 54
* ÁG7
■ AA2
v ÁK7
D82
+ KD1042
Frúin átti að vinna 3 grönd. Hún
hafði fengið þýðingarmiklar upplýsingar
í sögnum. Eftir sterka laufopnun suðurs
stökk vestur i tvo tigla. Veik spil — lang-
litur í tígli. Útspil vesturs, tígultia, var
lægra spil í röð. Lofaði sem sagt
tiguigosa. Þetta leit ekki sem bezt út.
Aðeins eitt stopp í tígli og laufásinn úti.
Lida fann vinningsleiðina. Lét lítinn
tígul frá báðum höndum á tigultíu.
Vestur tók þá tigulás og spilaði tígli
áfram. Suður átti slaginn á
tíguldrottningu og spilaði laufkóng.
Austur drap á ás og spilaði spaða.
Drepið á ás og þrisvar hjarta spilað.
Var inni á hjartadrottningu blinds. Þá
vissi frúin að vestur hafði átt minnst níu
rauð spil. Síðan lítið lauf og tiunni
svínað. Það heppnaðist og níu slagir
voru í húsi. Á hinu borðinu sagði vestur
einn tígul við laufopnuninni. Suður
spilaði þar einnig þrjú grönd. Tígulgosi
út og drepið á kóng blinds. Siðan lauf á
kónginn. Hjarta á drottningu og meira
lauf. Austur drap á ás — vestur kastaði
tigli. Þá spilaði austur hjarta og suður
vann 3 grönd.
Sömu spil í öllum leikjum og aðeins á
þessum tveimur borðum unnust þrjú
grönd. Spilið féll þvi alls staðar.
Á skákmóti i Austur-Þýzkalandi 1963
kom þessi staða upp í skák Fuchs, sem
hafði hvitt og átti leik, og Kahn.
29. Hxa5! og hvítur vann. (29.-----------
bxa5 30. Rc5 — Kc8 31. Hbl - Bc6 32.
Da6 + — Kd8 33. Rgxe6 +! — Fxe6 34.
Rxe6+ — Kd7 35. Rxc7 — Kxc7 36.
Da7 + gefið).
Útsala!
Allar vörur
lækkaðar
um 100%
mm s
SMlMíz *
^--2,3 _
*^r-© King Features Syndicate, Inc., 197B. World rights reserved.
Þetta kallar maður nú útsölu!
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Sehjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavík: Logreglan simi 3333. slökkviliöið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi*1666, slökkviliðiö
simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótokanna
vikuna 20. —26. október er f Apóteki Austurbæjar
og Lyfjabúð Breiðholts. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9 19,
almenna fridagakl. 13 15,laugardagafrákl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lok' hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Andsk... prentararnir þeir hafa eyðilagt rammann minn.
Reykjavik — Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i hcimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, eft læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna isima 1966.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabhreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðkigardeild Kl. 15—I6og 19.30— 20.!
Fæóingorheimili Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
, Gronsésdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard.ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.Í0,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: feftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirðb Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aflra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alladaga frákl. 14—17 og 19—20.
Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 -og
19.30-20.
Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn - Útlánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað ó sunnudögum.
Aóalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaöakirkju, sími 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða ogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Mnghottsstræti
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Framkoma félaga þíns gæti komið
þér úr jafnvægi. Taktu.ekki á þig skammir fyrir eitthvað sem er
ekki þér að kenna. Ástarsamband á sinn þátt I afslöppun í kvöld.
Fiskarnir (20. fcb.—20. marzk Ef þú fellir eitt atriði út af
mnkaupalistanum, breytir það öllu fyrir pyngjuna. Nærri því
gleymdáætlun verður endurskoðuö með nýjum árangri.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ovænt stefna i ástarmálunum er
framundan. Eitthvað kemur fyrir sem gerir það að verkum að þú
ferð að hugsa um framtíöina. Ekki taka fljótfæmislegar
ákvarðanir.
Nautið (21. april—21. maí): Ekki gera neitt gegn huga þínum þótt
einhver eggi þig til þess. Staðfesta þín skapar þér álits fyrir
skynsemi.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní: Truflandi bréfi verður að svara
strax, en athugaðu vel hvað þú segir. Þú þarft að vinna aukastörf í
dag og veldur þeim auðveldlega.
Krabbinn (22. júní—23. júll): Það verður einhver mótstaða gegn
Jyrirhugaðri áætlun. Ekki eyða peningum i vafasamt fyrirtæki. Þú
færð óvæntan gest og kvöld og heyrir góðar fréttir.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú þarft að fara í skylduheimsókn í
kvöld en hún reynist skemmtilegri en þú hugðir. Kimnigáfa þin
verður þér til mikillar hjálpar.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður kynntur fyrir einhverjum
ókunnugum. 1 Ijós kemur að sá hefur lengi haft áhuga á að kynnast
þér. Láttu gagnrýni á þig ekki fara í taugarnar á þér.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Blandaðu ekki vini þinum i
fjölskyldudeilur, þannig að spenna myndist eða vandræði skapist.
Breyting á umhverfi getur átt sinn þátt í að koma hlutunum úr
jafnvægi.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.) Þú virðist vera í skapi til að
hlusta á skynsamlegar hugmyndir um framtiðina. Vertu
opinskárri í tilfinningum þinum gagnvart þeim, sem þú elskar, það
verður endurgoldið.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Stjörnurnar eru þér hliðhollar
og þú munt komast vel af við allt og alla. Reyndu að vinna sjálfum
þér í hag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Lausn á langvinnu vandamáli
kemur í dag. Ef þú ferð á mannamót kemstu að raun um að þú
hefur mikiðaðdráttarafl.
Afmælisbarn dagsins: Þú átt skemmtilegt líf fyrir höndum næstu
vikur. Þú eignast nokkra vini. Ástamálin eru á reiki og þeir
einhleypu veröa það áfram þetta árið. Fjármálin þarfnast sifelldrar
athygli.
29«. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin bamedeild or opin lengur an tíl kl. 19.
Tæknfcókasafnið Skiphoití 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—2Þ.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargaróur við Sigtún: Sýning á verkum er i
garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30=-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-
l8ogsunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hrtavertubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubiiamir: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414.
Keflavik simar I550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabiianir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05. *
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Ef þetta eru gögn í heimanámskeiði í bókhaldi, af hverju
er það vafið innan í umbúðapappír?