Dagblaðið - 23.10.1978, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 23.10.1978, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978. Til sölu mjög gott sjóskip, 7,57 rúmlestir, meö Fordvél, nýuppgerðri. Tilheyrandi er fisksjá, talstöö, gúmmíbátur og línuvinda. Skipti á 3ja til 4ra tonna trillu koma til greina. Upplýsingar í síma 91-41864. Fasteignir Opið alla daga og öll kvöld vikunnar Höfum í makaskiptum eftirtaldar eignir: Sólvallagata 100 ferm 4ra herb. vönduð og sólrík íbúð í makaskiptum fyrir sérhæð 1 vesturbæ. Vesturbær Gamalt en vel við haldiö einbýlishús ásamt byggingarlóð I skiptum fyrir góða íbúð í vesturbæ. Neshagi 3ja herb. 90 ferm íbúð í blokk i skiptum fyrir góða íbúð í vesturbæ. Álftamýri 4ra herb. 115 ferm góð íbúð á annarri hæð i skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Fossvogur 5 herb. 125 ferm íbúð á 3. hæð í skiptum fyrir minni íbúð í austur- bænum með bilskúr. iFossvogur 4ra herb. góð og vönduð 100 ferm íbúð i blokk í skiptum fyrir góða sérhæð. Hlíðarnar 3ja herb. jarðhæð i 4-býlishúsi i skiptum fyrir 2ja herb. góða íbúð á 1.- 2. hæð. Safamýri 3ja herb. jarðh. 90 ferm í þríbýlishúsi i skiptum fyrir 3—4ra herb. íbúðí Háaleitishverfi. Ljósheimar 3ja herb. 90 ferm ibúð i blokk i skiptum fyrir stærri íbúð í austurborg- inni. Skúlagata 3ja herb. 80 ferm toppíbúð, öll endurnýjuð, i skiptum fyrir 3ja herb. íbúðíausturborginni. Espigerði 4ra herb. 100 ferm sérlega vönduð íbúð i skiptum fyrir góða sérhæð eða raðhús. Garðabær Einstaklega vandað og gott raðhús, 130 ferm, á bezta stað i Garðabæ í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús í Reykjavík. Selvogsgrunnur 3ja herb. ibúð á jarðhæð í skiptum fyrir góða 3—4 herb. ibúð með bílskúr. Hlíðar 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi í skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð í vestur- bænum. Reynimelur 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi í skiptum fyrir sérhæð í 2—3-býlishúsi. Kaplaskjólsvegur 140 ferm einstaklega vönduð og góð ibúð i skiptum fyrir góða eign í vesturbæ. Asparfell 2 hæða vönduð íbúð i blokk meö bilskúr i skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús í Reykjavík eða Kópavogi'. Hafnarfjörður 130 ferm sérhæð í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús í Hafnarfirði eða Garðabæ, helzt nýtt eða gott gamalt steinhús. BreiðhoK Höfum 3—5 herb. vandaöar íbúðir i skiptum fyrir einbýlishús eða sér- hæðir í Reykjavík (gamalt eða nýtt). EIGN/ MJtxAWrMAMikUturi!)! " fyebm Freyr r Mayníwsnn. «74. íur Axelsson hdt Sæfinnur AR-121 er tii sölu Báturínn, sem er smiðaður 1972 er i úrvalsástandi og vel tækjum búinn: Radar, dýptarmælir, fisksjá, Unu- og merkispil,| 3ja tonna troll- spil ásamt gálgum og rúllum, 6 rafmagnshandfæravindur. Auk þess getur fylgt fiskitroll ásamt hlerum, svo og snurvoð. Útborgun 6.5 milljónir. Nánari upplýsingar gefur EIGNAVAL SF Suðurlandsbraut 10. Simi 85650. Heimasimi sölumanns 13542. Framkvæmdastjóri óskast að Prjónastofunni Dyngju, Egilsstöðum. Starfið felur í sér yfirstjórn fjármála og framleiðslu og umsjón með öllum daglegum rekstri. Skriflegar umsóknir sendist starfsmannastjóra Iðnaðar- deildar Sambandsins, Glerárgötu 28 Akureyri, fyrir 15. nóv. næstkómandi. Samband ísl. Samvinnufélaga rnðd heiíla Nýlega voru gefin saman í hjónaband i Árbæjarkirkju af séra Lárusi Hallórs- syni ungfrú Guðríður Anna Waage og Stefán Þorvaldsson. Heimili þeirra er að Smáratúni 16, Keflavík. Stúdió Guðmundar Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Hallgrimskirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni ungfrú Unnur Kjartansdóttir og Ingi G. Ingimundarson. Heimili þeirra er aö Ljósheimum 22. Stúdió Guðmundar Einholti 2. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða nú þegar ritara til starfa i utan- ríkisþjónustunni. Umsækjendur verða að hafa góða kunnáttu og þjálfun í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. F-llkomin vélritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum tslands erlendis, þegar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík,fyrir31.október 1978. ... ... ._ 1 1 1 Utanrfkisróöuneytifl. Harmónikukennsla Harmónikukennsla hefst á næstunni á vegum félags harmóníkuunnenda ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 12310 frá kl. 7—8 mánudags- og þriðjudagskvöld. Stjórnin. Stillanlegir tvívirkir höggdeyfar í: MAZDA 121 - 616 - 818 - 929 Ábyrgð — viðgerðarþjónustfi SMYRILL H/ Ármúla 7 - Rvík. - S. 84450 Laugardaginn 15. júli voru gefin saman af séra Kristjáni Val Ing- ólfssyni Laufey Gunnarsdóttir og Guðmundur Karl Snæbjörnsson. Heimili þeirra er að Æsufelli 4. — Ljósmyndastofa Mats. Laugardaginn 15 saman af séra ‘ björg Sigurgeirsdóttir • Gunnarsson. Heimili Lundarbrekku 6, myndastofa Mats.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.