Dagblaðið - 23.10.1978, Blaðsíða 37
36
MARKAÐURINN
GRETTISedTU 12-18
Sýningarsvœði útisem inni.
simi 25252
Opel Rekord ’72. Ra uður, ekinn 90 þ. Volvo 245 DL station ’76. Grænn, ek-
km, útvarp, kassettutxki. Verð tilboð. inn 35 þ. km, úrvalsbill. Verð 4,9 millj.
sftWliAWiffiíWÍ
Ford Fairmont, árg. ’78,
grásanseraður, sjálfsk., aflstýri, afl-
bremsur, tausæti. Glæsilcgur bill.
Verð4.7 m.
Mercury Monarch Chia árg. ’75.
Brúnsanseraður, 8 cyl., sjálfsk. (i
gölfi), 4ra dyra, aflstýri o.fl. .Ekinn
AÐEINS 40 þ. km. Sem nýr bil). Verö
3,7 millj. Skipti.
Skoda Amigo '11. Drapplitaður, ekinn
18 þ. km, snjðd., útvarp. Verð 1350
þús.
Citroeen G.S. station 1974, grænn.
■ Fallegur bfll. Verð kr. 1600 þús.
Austin Mini '11. Grænn, ekinn 17 þ.
lím Verð kr. 1700 þús.
Subaru 1978 rauður ekinn 26 þús. km.
Verð kr.3,9 millj.
Citroen GS ’74. Grár, sanseraður, ek-
inn 68 þ. km. Fallegur bill. Verö 1500
þús.
Volvo 244 De Luxe ’78. Grænsanser-
aður (Ijóst áklæði), ekinn 8 þ. km.;
(Jtvarp. Bfllinn er sem nýr. Verð 5
millj. Útb. 4 millj.
SiUMAIUíADOH]
Volvo 144 ’74 De Luxe. Grænn, ekinn
60 þ. km, ný dekk, útvarp. Verð 3.
milli.
Ford Cortina ’73.
toppi. Fallegur bill. Verð 1300 þús.
Fiat 132 ’74. Blár, ekinn 70 þ. km, út-
varp. Fallegur bill. Verð 1500 þús.
Dodge Ramcharger ’75. Blár, 8 cyl.,
beinsk., veltigrind, styrktur, ekinn 32
þ. km. Verð 5.4 millj.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978.
Krummahólar
3 herb. 85 ferm íbúð á 1. hæð, bílskýli.
Safamýri
4—5 herb. 117 ferm íbúð í þríbýli á jarðhæð, ekki niðurgrafin, skipti
möguleg á 2. herb. ibúð, má vera í blokk. Ibúðin er laus strax.
Vesturberg
4 5 herb. íbúð 110 ferm á 4. hæð, viðarklædd með palesander og
gullálmi, þvottahús og búr inn af baði.
Bjarnhólastígur — Kópavogi
Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum, býður upp á möguleika á
tveimur íbúðum, 40 ferm bílskúr.
Tjarnargata
4ra herb. íbúð.
Digranesvegur
Neðri sérhæð, 150 ferm, 6 herb., bílskúr.
Seltjarnarnes
RAUÐ-
S0KKUR
ÞINGA:
Efri sérhæð, 160 ferm, 5 herb., bílskúr.
Seijahverfi
100 ferm 3 herb. íbúð, rúmlega fokheld, á jarðhæð í tvíbýli.
Einbýlishús Seltjarnarnesi
fokhelt, 150 ferm á einni hæð, 50 ferm bilskúr. Tilbúið til afhend-
ingar.
Söluturn óskast góðir kaupendur.
Húsamiðlun
fasteignasala.
Templarasundi 3, símar 11614 og 11616.
Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson, heimasimi 30986.
Þorvaldur Lúðvfksson hrl.
Þurrkur alla daga
— jafnvel þótt rigni —
Creda
tauþurrkari
er nauðsynlegt hjálpartæki á
nútíma heimili.
20 ára farsæl reynsla sannar
gæðin.
Um 4 gerðir er að ræða af TD
300 og TD 400.
Góð ábyrgðar-, viðgerðar og
varahlutaþjónusta.
Fæst hjá
RAFHA, Háleitisbraut 68, sími
84445, og hjá okkur á Ægisgötu 7.
Sími sölumanns 18785.
Ung móðir:
r
Raftækjaverslun íslands h.f.
Eg hefði ekki
Ægisgötu 7 - Símar 17975 - 17976.
Nýja platínulausa
kveikjan frá
mobefec
hittir beint I mark
Auðveid ísetning í nánast allar
tegundir bifreiða, hvort sem vélin
er 4ra, 6 eða 8 strokka.
Söluumboð
Umboð:
STORMUR hf.
s. 74320
BUÐ/N
Síðumúla 17 Sími 37140
Hagstætt verð, sendum í póstkröfu
komizt nema
hafa Örnu
Björkmeð
BLACKLIGHT
skemmtilegt
í myrkri.
RAR'ÖlíUI? Sli
LAUGARNESVEG 52 - SlMi 86411
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978.
37
\
Hér eru þær mæðgur
Kristín Jónsdóttir
og Arna litla Björk.
Yngsti þátttakandinn á Rauðsokku-
þinginu var Arna Björk, þá ekki orðin
eins árs, því hún átti afmæli á
þriðjudaginn var. Móðir hennar
Kristin er að lesa sögu og íslenzku í
háskólanum, sagðist alls ekki mundu
hafa komizt austur nema hún hefði
mátt taka barnið með. „Og það gekk
miklu betur en ég hélt. Arna varð svo
hrifin af hinum krökkunum, að hún
mundi ekkert eftir mér nema á mat-
málstímum. Hún skemmti sér miklu
betur heldur en þótt við hefðum báðar
setið heima.
Kristín býr i óvígðri sambúð með
barnsföður sínum. Af hverju? „Fyrst
var ég ekki tilbúin að binda mig, síðan
fannst mér ekki það mundi breyta
neinu okkar i milli, þótt við værum
formlega pússuð saman. En þegar
börnin eru að verða tvö þá er kannski
komin ástæða til að labba inn til
borgardómara — til þess að þau hafi
fullan lagalegan rétt ef eitthvað kemur
uppá.”
-IHH.
Eitt stórt stökk
Við tókum evtt stórt stökk til að spara þér mörg
sporíníframtíðinni
Við tókum okkur upp nú fyrir nokkru með allt okkar
hafurtask úr húsi Hótels Esju og höfnuðum í Toll-
húsinu við Tryggvagötu.
Þar eru því farmsöluskrifstofur okkar og afgreiðsla
flugfylgibréfa nú.
Gengið er inn í vesturenda Tollhússins
Nú getur þú innleyst fraktbréfið og lagt það í toll í
sama húsi ásamt öðrum innflutningsskjölum.
Ekki skaðar heldur að gjaldeyrisbankarnir eru í að-
eins nokkurra skrefa fjarlægð.
Athugaðu að símanúmer Flugfraktar verður nú hið
sama og aðalskrifstofu Flugleiða.
FLUGLEIÐIR 'Mgifrakt
Tollhúsinu v/Tryggvagötu sími 27800
—og voru ekkert fyrir
Bundinn er sá sem barnsins gætir,
segir máltækið. Og hvernig eiga konur
að taka þátt í félagsmálum og pólitik,
þegar allar samkomur af sliku tagi eru
fyrir fullorðið fólk? Jafnvel á
ráðstefnum um börnin sjálf mega þau
ekki sjást, eins og glöggt var á Hótel
Loftleiðum um daginn.
Rauðsokkur fóru um fyrri helgi
austur í ölfus að þinga um starfsemi
sína og tóku börn sin með. Við
spurðum Elísabetu Gunnarsdóttur
hvernig gengið hefði; „Frábærlega
vel,” sagði hún. „Við vorum þarna um
40 fullorðin og 10—12 börn í orlofs-
húsum Alþýðusambandsins. Við
skiptumst á um að elda og passa
börnin og kostnaðurinn varð ekki
nema 5000 kr„ fyrir mat í tvo daga
og gistingu eina nótt. Ókeypis fyrir
börnin! Þeim fannst fint að komast
upp I sveit og mömmumar höfðu gott
næði til að kynnast og ræða stefnu-
málin. Feðurnir voru líka velkomnir,
því rauðsokkahreyfingin hefur ekki
karlhatur á stefnuskrá sinni og er
opin jafnt körlum sem konum. Við
viljum að allir hafi jafnan rétt á öllum
sviðum!
Morgunkaffi
og söngbækur
— En tókuð þið einhverjar
ákvarðanir um framtíðarstarfsemi?
„Við ætlum að halda hátið I
einhverju samkomuhúsi bæjarins 4.
nóvember og hún á að heita „Frá
morgni til kvölds”. Þangað verða allir
velkomnir til að drekka kaffi, syngja
og hlusta á upplestra úr nýjustu jafn-
Elisabet Gunnarsdóttir
kennari I Ármúlaskóla
réttisbókmenntunum.
Við ætlum að vera búnar að gefa út
söngbók fyrir hátíðina. Og siðan
ætlum við að gefa út handbók um
jafnréttismál.”
Á þinginu var mikið rætt um bama-
árið sem í hönd fer um uppeldi barna,
vinnuálag og siðast en ekki sízt,
hvernig þau eru útilokuð frá heimi
hinna fullorðnu. „Hvernig væri að
feðurnir færu að taka börn sín með í
hádegisverðarfundina hjá Lions.”
sagði Elísabet að lokum.
-IHH.
Bömin
fengu
að
vera
með