Dagblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978. Framhaldafbls. 23 Óska eftir að kaupa Skoda á 100—200 þúsund, einnig til sölu á sama stað, Escort árg. 74, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 40814. Bílasalan Spyrnan auglýsir: VW Passat árg. 74, gullfallegur og góður bíll, BMW 1600 árg. 70 í góðu standi. Bílasalan Spyrnan, Vitatorgi, simi 29330 og 29331. Varahlutir eru til sölu, Rambler American ’66, Cortina ’68,t Plymouth Valiant ’66, pólskur Fiat 74, Fiat 128 árg. 72, Austin Mini ’69, Chevrolet, Ford, VW og margt fl. Vara hlutaþjónustan Hörðuvöllumvið I ækjar götu,sími 53072. Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. ’67. Transit árg. ’67, Vauxhall Viva árg. 70, Victorárg. 70, Fíat 125 árg. 71 og Fiat 128 árg. 71 og fl., Moskvitch árg. 71, Hillman Singer, Sunbeam árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árg. ’47, Mini, VW, Cortina árg. '68 og Plymouth Belvedere árg. ’67 og fleiri bilar. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í sima 81442. Vörubílar Til sölu göður vörubilspallur, 2ja stokka, með Foco sturtum og dælum, einnig afturhluti á Volvo 485, grind, hásing og fjaðrir. Uppl. i sima 84390. Húsnæði í boði Til leigu góð 3ja herb. íbúð á góðum stað í borg inni. Tilboð merkt „Íbúð 1. nóv. 273” sendist blaðinu. Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir unga konu eða stúlku. Uppl. í sima 75432. 4ra herb. ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—76. liúseigendur - Leigjcndur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6. Sími 15659. Þar fást einnig lög og reglu gerðir um fjölbýlishús. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu, meðal annars með því að ganga frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er. Örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, sími 12850 og 18950. Húsnæði óskast 2ja herbergja ibúð óskast á leigu fyrir fullorðin hjón sem næst miðbænum í Reykjavík. Uppl. í síma51725. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 75466 milli kl. 5 og 8 í dag. Atvinnuhljómsvcit óskar eftir húsnæði. Sími 75091 og 42873. 1—2ja hcrbergja ibúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla ef ósk- aðer. Uppl. I síma 24157. Ungt paróskar eftir íbúð sem fyrst, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma41310. ÍÍIÍ / Engin furða að\l [eiturlyfjasalamir ý hittist hér þegar þeir Japa jafnstórri I sendingu Þegar hún ter komin út af réttri \braut þá er hætt við gripdeildum ... ég hef fyrir löngu gefizt upp fyrir flóðbylgju menningar hvíta mannsins. Mæðgur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 53648 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð á leigu strax. á Suðurnesjum eða í Reykja- vík. Reglusemi heitið. Hringið í sima 92—8473 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. ísíma21964. Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi. Góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 83658 eftir kl. 8. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja snyrti- legri íbúð. Eru á götunni. Vinsamlegast hringið í síma 19674. Mig vantar leiguhúsnæði (þarf ekki að vera ýkja stórt), helzt innan Hringbrautar, í Hliðunum, Norðurmýr- inni eða Holtunum. Mjög áriðandi vegna búferlaflutninga og unglinga á skólaskyldualdri. Uppl. i síma 72209 frá kl. 4—8 í dag. Steingrímur Sigurðsson listmálari. Þriggja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. sendist i. pósthólf 4273. Ungurmaður óskar eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja íbúð strax eða sem fyrst. 250 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist til afgreiðslu DB merkt „274” fyrir mán- aðamót. 22 ára gamall verkamaður og tvítug afgreiðslustúlka óska eftir íbúð, 2ja til 3ja herbergja, sem fyrst, 200 þús. kr. fyrirframgreiðsla plúseinhverjar mánaðargreiðslur. Tilboð sendist til af- greiðslu DB merkt „419” fyrir mánaða- mót. Óska cftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—889. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokað um helgar. Ungur maður utan af landi óskar eftir 1 eða 2ja her- bergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 86465 allan daginn. Hjón með tvö böm óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík, Sandgerði, Njarðvík eða Garð- inum. Uppl. í sima 92—7683. Óska eftir bílskúr eða geymsluhúsnæði strax, einnig her- bergi fyrir sjómann nærri miðbæ. Uppl. í sima71211. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma t 42970. Vantar bilskúr, helzt ekki í Blesugróf. Uppl. í síma 71528 milli kl.6og8. Bí Iskúr eða sambærilegt húsnæði óskast til leigu. Engar bíla- viðgerðir. Uppl. i síma 33004 eftir kl. 7. Óskast strax. Ungt reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu, helzt sem næst Háskólanum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27Ó22. H—150 Öflug áhugamannafélagssamtök óska eftir skrifstofuhúsnæði sem næst gamla miðbænum eða Hlemmi. Æskileg stærð ca. 50 fermetrar. Litil íbúð gæti komið til greina. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H—82. Ungt, reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð, má vera í nágrenni Rvíkur. Einhver fyrirframgreiðsla hugsanleg. Viljum borga vel fyrir góða íbúð. Ef einhver getur hugsað sér að leigja okkur íbúðina sína, hringi hann vinsamlegast i síma 86856 eftir kl. 5 e.h. í dag og næstu daga. Heildverzlun óskar eftir 150—200 ferm húsnæði til kaups eða leigu. Uppl. í síma 25933. Ung kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 44364 eftir kl. 7 á kvöldin. Litiö herbergi með eldunaraðstöðu óskast. Uppl. í síma 30634. Akureyri. Óska eftir að taka á leigu herbergi á Akureyri, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-941 Atvinna í boði - ^ Ungur piltur eða stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa nokkra tíma á dag, þyrfti helzt að hafa aðgang að bíl. Uppl. í síma 75432. Húshjálp. Kona eða ung stúlka óskast til léttra heimilisstarfa 2svar -3svar i viku eða eftir samkomulagi. Uppl. i síma 75432. Stúlkur óskast í fiskvinnu í hraðfrystihúsi Þórkötlu staða. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92—8144 og 92—8079. Röskursveinn óskast til útkeyrslustarfa. Uppl. í síma 32360 milli kl. 17ogl8. Atvinna hjá Max. Að sjóklæðagerð vorri vantar okkur starfsfólk nú þegar i eftirfarandi störf: saum, sníðingu og frágang, góð vinnuað- staða. Verksmiðjan Max hf„ Ármúla 5, simi 82833. Háseti óskast á línubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92—7682.______________________________ Karlmenn óskast í síldar- og saltfiskvinnslu, næg atvinna. Uppl. í síma 97—8880. Bifreiðasmiðir-bilamálarar. Bifreiðasmiður og bílamálari óskast og vanir aðstoðarmenn. Uppl. ekki veittar í síma. Bifreiðaverkstæði Árna Gísla- sonar hf„ Tangarhöfða 8—12. li Atvinna óskast i Þrítugur maður óskar eftir aukavinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 76257. 19ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 41310. Tvituga stúlku vantar vinnu 1. nóv., allan daginn, er vön verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 72148 eftirkl.5. Ung hjón óska eftir ræstingastarfi. Uppl. í síma 86104 frá kl. 2—4 í dag og 10—12 á morgun. Ingunn. Fullorðinn karlmaður óskar eftir einhvers konar hreinlegu og léttu starfi, hefur unnið ýmisleg störf. Hefur bílpróf. Uppl. i sima 74185 eftir kl. 19næstu kvöld. Vanur sjómaður austan af landi óskar eftir skipsplássi, er vanur flestum veiðarfærum. Togara- eða nótapláss æskilegt. Uppl. í síma 75187. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, er vanur vélavinnu. Uppl. i síma 37573 eftirkl. 19. Tvftugstúlka óskar eftir vinnu, helzt við afgreiðslu. Uppl. í síma 21425 eftir kl. 19 á kvöldin. 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn fyrir hádegi, helzt við afgreiðslu. Uppl. í síma 25874. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, helzt í Hafnarfirði. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 50400. Fertug kona og 17 ára drengur óska eftir vel launaöri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—73. Ungur, laghentur maður óskar eftir innivinnu, margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 23992. 21 árs maður óskar eftir vinnu.Hefur bíl til umráða og enskukunnáttu eftir ársdvöl erlendis, allt kemur til greina. Uppl. í síma 42848. Get tekið börn í pössun, er í Asparfelli. Uppl. í síma 74753.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.