Dagblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 24
36 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978. Framhaldafbls.35 Mötorhjólaviðgcröir. Nú er rétti tímin.ú til aö yfirfara mótor-1- hjólin, fljót og -vönduö vinna. Sækjum hjólin ef óskaö er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið frá kl. 9—6. Jólagjöf vélhjólamannsins fæst í Montesa umboðinu, t.d. andlits- hlifar, axla- og handleggshlífar, nýrna belti, KETT hjálmar lokaðir, jakkar, yfirdragshanskar, ódýr leðurstígvél. Póstsendum samdægurs. Leiðandi verzlun á sviði vélhjóla og útbúnaðar. Montesa umboðið á Freyjugötu 1, simi 16900. RAGNARÖK eftir Jan Bjerkelund Ógnvekjandi skáldsaga sem gerist á Islandi: • Átök I Reykjavfk. • Skotbardagi I Hveragcrði. • Eldsumbrot I Kötiu. • .... Skemmtilega skrifuð bók — hröð atburðarás. Verð kr. 4.760.- i Verðbréf B Getum keypt fastcignatryggð skuldabréf cða vel tryggða vixla. Tilbtxl scndist til augld. DB rncrkt .,82”. « Bílaleiga Bílaleigan Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, simi 28510 og- 28488, kvöld- og helgarsími 27806. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. Simi 75400, kvöld og helgarsími 43631. auglýsir til lcigu án' ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bílar árg. 77 og 78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22. einnig um hclgar. A sama stað viðgerðirá Saabbifreiðum. « Bílaþjónusta i Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Bllaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstig að Borgar- túni 29. Björt og góð húsakynni, opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Fljót og góðj þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20 Kóp. simi 76650. Bílaviðskipti T Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Sunbeam 1250árg. 72 til sölu. Sunbcam 1250 árg. 72 góður bill, ný snjódekk. Uppl. í sínia 44781 'Bíll óskast með lítilli útborgun. Allt kemur til greina. Einnig cr til sölu Moskvitch sendiferðabíll. sclst ódýrt. Uppl. í sima 94-7397. Til sölu Taunus 17 M árg. 72, selst ódýrt. Uppl. í sima 81773 frá kl. 6 til 8 í kvöld og I lil 5 annað kvöld. Til sölu splittaó drif fyrir Plymouth Barracuda, verð kr. 60 þús. Uppl. í sima 44250 og 44691 eftir kl. 6 á kvöldin. ÚRABELGUR I Dagbók Péturs Hacketts ■ Bráðskemmtileg saga um ótrúleg- | t ustu uppátæki ærslafulls ungs stráks. Vinsæl bók sem kemur nú ! út 12. útgáfu. Verð kr. 2.460, Ódýr bill til sölu. Trabant árg. 74, ekinn aðeins 20 þús. km. Verð 450 þús. Uppl. í síma 27370 ntilli kl. 9og6. Til sölu Bedford vél 330 cub.. dísil, nýuppgerð að öllu leyti. Uppl. í sínia 85825. Til sölu Citroén D Super árg. 74,góður bill. Uppl. i síma 71741. Disilvél. Ford Transit Disilvél. stærri gerð, ekin 20 þús. km til sölu. Góð vél, uppgerð hjá Þ. Jónsson. Á sama stað boddý fyrir Pickup skúffu. lengri gerð. Uppl. i sínia 82199. Glæsileg Cortina árgl 71 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina.Uppl. í síma 20297 eftir kl. 6. Til sölu 2 Skodar, Skoda pardus árg. 73 með bilaða vél. Skoda 110 L árg. 72. Báðir skoðaðir 78. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 93-2433. Bronco árg. ’66 til sölu, ekinn á vél 40 þús.. ýmislegt upptekið. Til greina koma skipti á ódýrari bil. Uppl. í síma 25555 til kl. 6. Volgaárg. 73 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 92- 6514 eftir kl. 19. Firebird til sölu. Pontiac Firebird árg. '68, 8 cyl., sjálf- skiptur með öllu. Uppl. í síma 32281 eftir kl. 6. Hedd óskast á Moskvitch 80 hestafla eða léleg vél. Á sama stað er til sölu Moskvitch árg. '67. Uppl. í sima 28786. Vélvangurauglýsir. Keystone sportfelgur 8" fyrir Bronco og Willys, Dual matic driflokur, stýris- demparar, varahjólsgrindur og fleira. Rough country demparar og ýmsir aukahlutir fyrir 4 drifa bíla. Póstsend- um. Vélvangur hf., Hamraborg 7, simar 42233 og 42257. Er rafkerfið I ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi, er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa og alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 42021. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. '67, Transit, Vauxhall Viva og Victor árg. 70, Fiat 125, 128, Moskvitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. '65, Benz árg. '64, Toyota Crown árg. '67, VW og fleiri bílar. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. ORIS Vatns- og höggvarin PÓSTSENDUM Franch Michelsen úrsmiðameistari Laugavegi 39, s. 13462 Til sölu Plymouth Barracuda árg. '66, 8 cyl., 273 cub., ekin 140 þús. km, ný snjódekk, verð 1350 til 1400 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 44250 og 44691 eftir kl. 6 á kvöldin. Blazer til sölu, árg. 74, 6 cyl 1x4 mjög góður bíll. Verð 3.000.000. Uppl. í síma 92—1752. Til sölu skipting C 4, vökvastýri, millihedd 390, blöndungur, startari, alternator. Uppl. i sima 93— 1169 milli kl. 7 og 9. Fiat 127 árg. 75 til sölu, vel með farinn og sparneytinn, ekinn aðeins 51 þús. km. Uppl. í síma 92—1524. Húsnæði í boði Vil leigja eldri konu eða eldri manni herbergi til langs tima. Er á Akureyri. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 84008 kl. 7—9 á kvöldin. Herbergi og eldhús til leigu. æskilegt að láta eldri ntann fá fæði. Uppl. i sinia 33979eftir kl. 18. 2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu. Tilboð er grejni fjölskyldustærð, mánaðargreiðslur og fyrirframgreiðslu sendist til afgr. DB merkt „85”. Leigjendasamtökin. Vantar ibúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta. Leigjendur eflið samtök ykkar og gerist félagar, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. I Húsnæði óskast 3 mæðgur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með ára mótum, helzt sem næst Laufásborg Uppl. í sima 41443. Sjómaður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsibúð cða stórt herbergi. Þyrfti að vera með sér inngang. Uppl. hjá auglþj. DB í sinia 27022. H—5598. Fjársterkur aðili óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík í 6—12 mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 27022 hjá auglþj. DB. H—589. Ung hárgreiðslukona óskar eftir litilli íbúð. Alger reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92— 7603. Bakaranemi að norðan óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu eða einstaklingsíbúð, helzt í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—526

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.