Dagblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 26
38
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978.
Veðurspá í dag er á þessa leiö:
víðast hvar stíllt og bjart veöur með
áframhaldandi frostí.
Hitastíg I morgun kl. 6: Reykjavik -5
og léttskýjað, Gufuskálar -5 og lótt-
skýjaö, Goltarviti +1 stíg og skýjað,
Akureyri -12 og heiðríkt, Raufarhöfn -
5 og skýjað, Dalatangi -4 og lóttskýj -
að, Höfn i Homafirði -6 og léttskýjað,
Stórhöfði I Vestmannueyjum -1 og
léttskýjað.
Þórshöfn i Fœreyjum 2 stíg og skýj-
að, Kaupmannahöfn -1 og léttskýjað,
Osló -4 og skýjaö, London 3 stíg og
skýjað, Hamborg 3 stig og skýjað,
Lissabon 4 stig og þoka, New York 3
stíg og léttskýjað.
Andlát
ORIS
Vatns- og höggvarin
PÓSTSENDUM
Franch Michelsen
úrsmiðamcistari
Laugavegi 39, s. 13462
bróður sínum. Síöar keyptí hann bátinn
Ársæl Sigurösson og nefndi eftir öðrum
bróöur sinum. Þrjá báta með því nafni
átti hann cftir þaö. 1972 seldi
Sæmundur útgcröina og keypti sér lítinn
bát og hélt áfrant aö stunda sjó. Síðast
liðið sumar varö hann þó að hætta þvi
vegna veikinda. Sæmundur gckk aö eiga
eftirlifandi konu sína Halldóru Aðal-.
steinsdóttur árið 1946. Áttu þau saman
þrjá syni og ólu auk þess upp dóttur
Halldóru.
Ólafur Guðmundsson frá Nesi við Sel
tjörn lézt 14. þcssa mánaðar. Hann var
l'æddur 27. oklóbcr 1896. sonur hjón-
anna Guðmundar Einarssonar tig Krist
inar Ólafsdóttur i Nesi. Ólaf' útskril'að
ist frá Bændaskólanum á llv.rmeyri og
gcrðist eflir það vinnumaður og siöat
ráðsmaður móður sinnar sent þá var
orðin ckkja. Seinna stundaði hann störf
hjá Isbirninum. Ólafur kvæntist aldrei
né cignaðist börn. Bálför Itans fer fram i
dag frá Fossvogskirkju.
Valdimar Árnason bifrciðarstjóri lézt i
Ástraliu 12. þcssa mánaðar. Valdimar
var fæddur 15.2.1931 i Reykjavík. For
cldrar hans voru Árni Jóhannsson og
kona hans Ásdís Kristinsdóttir. Árið
1969 fluttist Valdimar til Ástralíu og
dvaldi þar til dauðadags. I953 kvæntist
hann cftirlifandi konu sinni Mariu Guð
mundsdótturogeignuðust þau þrjú börn
sem öll eru I Ástraliu.
Sigurrður Þúrðarson endurskoðandi,
Miðtúni 19. lézt 21. dcsember.
Karl Eldar, Fornhaga 17, andaðist 19.
desember. Útför hans verður gerð frá
Fossvogskirkju 27. dcsember kl. 3 e.h.
Herbjörg Andrcsdöttir, Kaplaskjólsvegi
65, andaðist 20. des.
Skíðaferð til Noregs
Nú eru siðustu forvöð að láta skrá sig í æfingafcrðina
okkar til Deilo. Látið skrá ykkur strax hjá Óla i sima
26900.
Fjáröflunarnefnd
Óöins
fer þess á leit við sjálfstæöisfólk, að það gefi í styrktar
sjóð félagsins.
Árlega cr veitt úr sjóðnum fyrir hver jól til öryrkja og
aldraðra óðinsfélaga.
Ferðafélag íslands
Brenna, flugeldar, kvöldvaka, gönguferðir. Allar nán
ari upplýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag islands.
Fréttatilkynning
frá Mormónakirkjunni
Kirkja Jesú Krists af siðari daga heilögum (Mormóna-
kirkjan), scm nú hefur aðsetur sitt að Skólavörðustig
16, jarðhæð. mun framvcgis sýna myndir mcð íslenzk
um texta alla virka daga utan mánudaga, kl. 2—4 c.h.
öllum er velkomið að lita inn og fræðast þannig um
starfsemi kirkjunnar og sögu i máli og myndum.
Frímerkjasafnarar
Sel íslenzk frímerki og FCD útgáfur á lágu verði.
Einnig erlend frimerki. Heil söfn.
Jón H. Magnússon. pósthólf 337, Reykjavik.
Karlakórinn
Þrestir
í tilefni af 65 ára afmæli karlakórsins I' a>:a i Hafnar-
firði, er komin út á vegum kórsins hljomplata mcð
söng hans, undir stjórn Eiriks Árna Sigtryggssonar. Á
plötunni eru tiu lög.
Einsöng með kórnum syngja þau Inga María Eyjólfs-
dóttir og Haukur Þórðarson. Undirleikari er Agnes
Löve. Hljóðritun fór fram i Hljóðrita i heimabæ karla-
kórsins.
Karlakórinn Þrestir er elzti karlakór landsins,
stofnaður 1912. Stofnandi og stjórnandi fyrstu tólf
árin var hinn merki tónlistarmaður i Hafnarfirði,
Friðrik Bjarnason. Síðan hafa margir landsþekktir
stjórnendur verið með kórinn. Má þar nefna Sigurð
Þórðarson, Jón isleifsson, sr. Garðar Þorsteinsson, Pál
Kr. Pálsson og Herbert H. Ágústsson. Núverandi for-
maður kórsinser Halldór Einarsson.
Kórinn fór fyrst til útlanda sumarið 1973, þá til
Færeyja. Var söng hans þar forkunnar vel tekið hvar
sem hann kom.
Dreifing hljómplötu kórsins annast hljómplötu-
verzlunin Skifan, Laugavegi 33 og Strandgötu 37 i
Hafnarfirði.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs
vill minna á starfsemi sina. Að venju veitir hún hjálp
fyrir jólin þar sem ekki er minni þörf nú en áður. Sú
nýbreytni cr nú að mæðrastyrksnefnd hefur fengið
gírónúmer 66900 8 og cr fólk beðið að hugsa vel til
hennar.
Guðrún H. Kristjánsdóttir.simi 40421.
Guðný Pálsdóttir. sími 40690.
Inga H. Jónsdóttir, simi 42546.
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs óskar öllum gleðilegra
jóla.
Ljósmæðrafélag
íslands
Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu
68A. Upplýsingar þar vcgna stéttartals Ijósmæðra alla
virkadaga kl. 16.00—17.00. eða í sima 17399. (athug
ið breytt simanúmer).
Véðrið
Sæmundur Sipurðsson skipstjóri er lézt
16. dcsember var fæddur 7. dcsembcr
1916 að Hvassahrauni á Vatnsleysu
strönd. Foreldrar hans voru hjónin Sig-
urður Sæmundsson og Kristin Þórðar
dóttir. Ungur fór Sæmundur á sjó og um
tvitugt hóf hann útgerð. fyrst mcð
Sunddeild Ármanns
ÆHngatafla fyrir 1978—1979. Frá 1. október:
Sund— Byrjendur.
SundhöU Reykjavikur mánudaga kl. 19—21, miðviku-
dagakl. 19—21,fimmtudgakl. 19—20.
Keppnisflokkur, Laugardalslaug, mánudag kl. 18—
20, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstu-
daga kl. 18—20.
Sundknattleikur Sundhöll Reykjavíkur þriðjudaga kl.
20.30-22 og föstudaga kl. 20.30—22,
JÞjálfarar: Byrjendýr: Ágústa Þorsteinsd., og Þórunn
Guðmundsdóttir. Keppnisflokkur Guðmundur Gisla-
son og óskar Sigurðsson. Sundknattleikur Guðjón
ólafsson.
Innritun nýrra félaga á æflngatímum.
Knattspyrnufélagið
Víkingur
Skíðadeild
Þrekæfmgar verða á þriðjudögum og fímmtudögum
kl. 8.15 undir stúkunni við Laugardalsvöllinn
JBaldurshaga). Takið með ykkur útigalla.
Æfingatafla
frjálsiþróttadeildar
Ármanns
veturinn 78—79.
Byrjendur og unglingar, Baldurshagi þriðjudaga kl.
17.10, fimmtudaga kl. 18.
Fullorðnir, Baldurshagi, mánudaga kl. 20.30, þriðju-
daga kl. 18, miðvikudaga kl. 19.40, fímmtudaga kl.
18.50, Ármannsheimili föstudaga kl. 19.
Allir velkomnir.
Nánari uppl. gefur Stefán Jóhannsson í síma 19171
milli kl. 4 og 5 á daginn.
Minningarspjcfd
Minningarkort
Líknarsjóðs
Áslaugar K. P. Maack
fást'á eftirtöldum stöðum i Kópavogi: Sjúkrasamlagí
Kópavogs, Digranesvcgi 10, Verzluninni Hlif, Hliðar-
vegi 29, Verzluninni Björg. Álfhólsvegi 57, Bóka- og
ritfangaverzlunini Veda, Hamraborg 5, Pósthúsinu i
Kópavogi, Digranesvegi 9.
Frá Kvenréttindafélagi
íslands
Menningar- og minningarsjóður kvenna. Samúöar-
kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúö Braga í
Verzlunarhöllinni að Laugavegi 26, í lyfjabúð Breið-
holts að Amarbakka 4—6.
Minningarspjöld
Styrktarsjóðs
vistmanna
á Hrafnistu
DAS, fást hjá Aðalumboði DAS, Austurstræti,'
Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50,
Sjómannafélagi Reykjavíkur, Lindargötu 9, Tómasi
Sigvaldasyni. Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnar
fjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanúm við Ný
býlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort
Kvenfélags
Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Holtablómið,
Langholtsvegi 126, simi 361II, Rósinni, Glæsibæ.
simi 84820, Verzlun Sigurbjörns Kárasonar. Njáls
götu I, simi 16700, Bókabúðinni, Álfheimum 6. simi
37318, Elínu Kristjánsdóttur, Álfheimum 35. sim
34095 og Jónu Þorbjarnardóttur. Langholtsvcgi 67
sími 34J4I.
Minningarkort
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar-
holti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdöttur, Háaleitis
braut 47, simi 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stiga-
hlið 49, simi 82959, og í Bókabúð Hlíðar, simi 22700.
Minningarspjöld
Þroskahjálpar
Minningarspjöld landssamtakanna Þroskahjálpar eru
til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a. Opið kl. 9—12
þriðjudaga og fimmtudaga.
Minningarkort
Barnaspítala
Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka
verzlun lsafoldar, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Geysi.
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið
holtsapóteki, Kópavogsapóteki og Háaleitisapóteki i
Austurveri.
Kvenfélag
Hreyfils
Minningarkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrif-
stofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur
Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur,
Dalalandi 8, sími 33065, Eisu Aðalsteinsdóttur, Staða
bakka 26, sími 37554 og hjá Sigríði Sigurbjörnsdóttur.
Stifluseli 14, simi 72276.
Ekknasjóður Reykjavíkur
Styrkir til ekkna látinna félagsmanna verða greiddir
milli kl. 2 og 4 siðdegis í Verzlun Hjartar Hjartarson
ar, Bræðraborgarstig l.simi 14256.
Minningarkort
Sjúkrahúsjóðs Höfða-
kaupstaðar Skagaströnd
fást hjá eftirtöldum: Blindravinafélagi íslands Ingólf-
stræti 19, Rvik, Sigríði Ólafsdóttur, simi 19015, Rvík,
Birnu Sverrisdóttur, simi 8433, Grindavik, Guðlaugi
óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavík, önnu
Aspar, Elisabetu Árnadóttur og Soffiu Lárusdóttur
Skagaströnd.
Ljósblá Volkswagenbifreið:
Keyrði á tvo
stakk af
Laust eftir kl. I í gærdag urðu tveir
árekstrar á Seltjarnarncsi. Ljósblárri
Volkswagen-bifreið var ekið með mikl-
um hraða austur Skólabraut og lenti á
tveinrur bifreiðum er komu á nióti
henni. Ekki urðu rniklar skcmmdir á
bifreiðunum en Volkswagenbifreiðin
bíla og
hvarf á braut á rniklum hraða án þess að
tækist að hafa upp á númeri hennar. Bif-
reiðin hlýtur að vera eitthvað skemmd
og þeir er kynnu að hafa orðið varir við
þessa bifreið hafi samband við lögregl-
unaáSeltjarnarnesi.
GAJ
Gullbrúðkaup
Gullbrúðkaup eiga i dag, föstudag 22. Fellsströnd og bóndi að Saurhóli.
des. hjónin Sigriður J. Halldórsdóttir og Saurbæjarhreppi i Dalasýslu. Þau eru nú
Guðjón Guðmundsson fyrrv. póstur á til heimilis að Furugerði I, Reykjavík.
i2mm
tbréttir
Ársþingi
HSÍ f restað
Ársþingi HSÍ hefur nú verið frestað um viku. í
staðinn fyrir að halda það 13. og 14. janúar, verður
það haldið dagana 19—20. janúar. Fyrri daginn hefst
það klukkan 19.00. Þingstaður héfur verið ákveðinn
Hótel Esja.
Happdrætti herstöðvaand-
stæðinga
Drætti frestað til 15. janúar. Nú gefst tækifæri til að
láta hendur standa fram úr ermum. Kaupið miða,
seljiðmiða,gerið skil.
verour pu
ökumaður
r • i
Aukin tillitssemi
bætir umferðina
UMFERÐARRÁÐ
Gefin haf verið saman í hjónahand af
séra Ólafi Skúlasyni í Bústaðakirkju
'ungfrú Guðrún Jóhanncsdóttir og Kjart-
an Svavarsson. Heimili þeirra er að
Þórufelli 18 Reykjavík. Ljósmynd
MATS, Laugavcgi 178.
Gullbrúðkaup
eiga á annan í jólum hjónin Fanney
Annasdóttir og Sölvi Ásgeirsson fyrrv.
skipstjóri, Hafnarstræti 13, Þingeyri.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
NR. 234 — 20. desember 1978. gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 317.70 318.50 349,47 350,35
1 Steriingspund 635.55 637,15* 699,11 700,87 *
1 Kanadadollar 268,80 269,50 * 295,68 296,45*
100 Danskar krónur ' 6135,00 6150,40* 6748,50 6765,44*
100 Norskar krónur' 6234,30 6250,00 * 6857,73 6875,00 ★
100 Sœnskarkrónur 7309,35 7327,75* 8040,29 8060,53 *
100 Rnnskmörk 8065,50 8085,80 8872,05 8894,38
100 Franskir frankar 7440,30 7459,00 ★ 8184,33 8204,90*
100 Belg.frankar 1083,40 1086,10* 1191,74 1194,71*
100 Svissn. frankar 19179,00 19227,30* 21096,90 21150,03*
100 Gyllini 15804,00 15843,80* 17384,40 17428,18*
100 V-Þýzkmörk 17071,45 17114,45* ‘ 18778,60 18825,90*
100 Urur 37,75 37,85* 41,53 41,64*
100 Austun-. Sch. 2239,20 2235,00* 2463,12 2458,50*
100 Escudos 685,40 687,20 * 753,94 755,92*
100 Pesetar 449,70 450,80 ★ 494,67 495,88*
100 Yen 162,80 163,21 ★ • 179,08 179,53*
•Broyting frá síðustu skráningu Símsvari vegna gengisskráningu 22190.