Dagblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22.DESEMBER 1978. 45 Erlendu vinsældalistamir Jólasvipur í Englandi— diskómúsík í Bandaríkjunum BONEY M nýtur gifurlegra vinsælda fyrir gamla lagið hans Harry Belafonte, Mary’s Boy Child. Lagið hefur verið í efsta sæti í Englandi um þriggja vikna skeið og er i öðru sæti í Hol- landi. Búast má við þvi að lagið hrapi snögglega niður að hátiðinni iokinni. Slíkt er lögmála jólalaga. Það er jólastemnming yfir enska vinsældalistanum núna síðustu vikuna fyrir jól. Boney M tróna enn á toppn- um með sambland af lögunum Mary’s Boy Child og Oh My Lord. Platan sú er nú komin hingað til lands svo að óþarfi ætti að vera að lýsa því frekar. Hins vegar ætti ekki að saka að geta þess, sem söng Mary’s Boy Child fyrst. Sá heitir Harry Belafonte. Önnur lög, sem minna óneitanlega á komu jólanna þótt þau fjalli ekki beint um þá hátíð, eru lögin Song For Guy, sem geysist upp Ijstann á miklum hraða, og You Don’t Bring Me Flow- ers. Fyrra lagið er tekið af nýjustu plötu Eltons John, Single Man. Siðara lagið er flutt af bandarísku stórstjörn- unum Barbra Streisand og Neil Diamond. í Bandaríkjunum er óvenju mikið af diskótektónlist um þessar mundir. Til að mynda er topplagið Le Freak ákaf- lega vinsælt á slíkum stöðum. I Love The Night Life (Disco Round) með Alicia Bridges er í sama stil og sömu leiðis Y.M.C.A., langvinsælasta lag hljómsveitarinnar Village People til þessa. í áttunda sæti í Bandaríkjunum er ný rokkhljómsveit, Toto að nafni. Lag hennar, Hold The Line, hækkar sig urn tíu sæti frá því í síðustu viku. Toto þykir mjög efnileg hljómsveit á sínu sviði. Hún er talin eiga allt eins mikla möguleika og hljómsveitin Boston að slá ærlega í gegn. Smokie eru enn í efsta sæti vin sældalistans í Vestur-Þýzkalandi. Það þykja vart tíðindi lengur. Aftur á móti er það merkilegra að söngvari Smokie. Chris Norman, er einnig á listan- um einn sér — og þó ekki alveg. Söng- konan Suzi Quatro syngur með honum lagið, sem nú er í sjöunda sæti, Stumblin’ In. Það er að sjálfsögðu samið af lagahöfundum þeirra beggja, ChinnogChapman. Stórmennið Meat Loaf er i efsta sæti i Hollandi. Þarsyngur hann lagið Paradise By The Dashboard Light — lagið sem átti stærstan þátt í að kynna hann hér á landi. Meat Loaf telst vin- sælasti erlendi söngvarinn á Islandi þessa dagana og plata hans. Bat Out Of Hell er að sögn kunnugra sölu- hæsta erlenda platan á árinu. Dreifbýlissöngkonan Anne Murray er komin á toppinn í Hong Kong með lagið You Nceded Me. Það naut mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og víðar fyrir nokkrum vikum. Anne Murray varð fyrst fræg fyrir að flytja bítlalagið You Won’t See Me betur helduren Beatles sjálfir. -ÁT- ' f Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND - Melody Maker 1. (1) MARY'S BOY CHILD/OH MY LORD .. Boney M 2. (3) Y.M.C.A................... ViltagePeoplo 3. ( 2) TOO MUCH HEAVEN. ............ Bee Gees 4. (6) LEFREAK ........................ Chic 5. (19) ASONGFORGUY ............... EltonJohn 6. (5) ATASTE OF AGGRO .......... Barron Knights 7. (14) YOU DONT BRING ME FLOWERS . Barbraog Neil 8. (4) DA'YATHINK l'M SEXY........ RodStewart 9. (7) I LOSTMYHEARTTO ASTARSHIPTROOPER ......................... Sarah Brightman 10. (14) LAY YOUR LOVE ON ME............. Racey BANDARIKIN - Cash Box 1. (1 ) LE FREAK .........................\ 2. ( 3 ) YOU DONT BRING ME FLOWERS . Barbra og Nu.. 3. ( 5) TOO MUCH HEAVEN... ......... Bee Gees 4. (4) SHARING THE NIGHT TOGETHER .. Dr. Hook 5. (7) MYLIFE ................... BillyJoel 6. (6) I LOVE THE NIGHT LIFE (DISCO ROUND) . Alicia Bridges 7. ( 8 ) (OUR LOVE) DONT THROWIT ALL AWAY . . Andy Gibb 8. (18) HOLDTHE LINE .................. Toto 9. (12) Y.M.C.A.................. Village People 10. (2) IJUSTWANNASTOP......... GinoVannelli VESTUR-ÞYZKALAND 1. (1 ) MEXICAN GIRL ................. Smokie 2. (2 ) SUBSTITUTE .................... Clout 3. (3) SUMMERNIGHTS JohnTravoltaogOliviaNewton-John 4. (4) SUMMERNIGHTCITY ................. ABBA 5. (5) WHEREWILLIBENOW .......... Bay City Rollers 6. ( 9) AGAIN AND AGAIN ............ Status Quo 7. (19) STUMBLIN' IN.... Chris Norman og Suzi Quatro 8. (6) YOU'RETHEONETHATIWANT ...... JohnTravoltaogOliviaNewton-John 9. (11) LOVEMACHINE ................ Supermax 10. (12) KISS YOU ALL OVER ............ Exile HOLLAND 1. (3) PARADISE BYTHE DASHBOARD LIGHT. . . . MeatLoaf 2. ( 2 ) MARY’S BOY CHILD/OH MY LORD .. Boney M 3. (1) TROJAN HORSE ...................... Luv 4. (4) GETOFF ............................ Foxy 5. (6) SANDY ...................... JohnTravolta 6. (8) FELICIDAD .............. Band Zonder Naam 7. (5) DREADLOCKHOLIDAY..............:.... 10cc 8. (34) Y.M.C.A. .................. Village People 9. (11) DA' YA' THINK l'M SEXY...... RodStewart 10. (10) GIVIN'UP, GIVINTN ..... The Three Degrees HONG KONG 1. (2) YOUNEEDEDME ................ AnneMurray 2. (1) LIKE A SUNDAYIN SALEM........ Gene Cotton 3. (19) TOO MUCH HEAVEN............... BeeGees 4. (20) MYLIFE ..................... BillyJoel 5. (4) CHAMPAGNE JAM ......... Atlanta Rhythm Sect 6. (9 I STRANGE WAY .................... Firefall 7. (7) DREADLOCK HOLIDAY................. IDcc 8. (3) SOLONG UNTILTHEEND ......... PatriciaChan 9. ( 8) HOW MUCH I FEEL .............. Ambrosia 10.(5) PART-TIMELOVE ................ EltonJohn Fálkinn_____ / fararbroddi Vinsælar erlendar jólaplötur James Last flytur falleg jólalög. Verðkr. 6.980.- Roger Whittaker syngur á sinn skemmtilega og persónulega hátt 12 fal- leg jólalög. Verð kr. 6.600. Hér em öll þekktustu jólalögin spHuð -f disco- stil. Verðkr. 6.600.- Frábœr jólaplatal Hin óviðjafnanlega Nana Mouskouri syngur á ensku, frönsku og grísku. Verðkr. 5.150.- Tvœrplöturf albúmjmeð Einstaklega falleg sfgild öllum beztu lögum jólalög. Mahaliu. Verð kr. 6.600.- Verð aðeins kr. 7.300.- FALKIN N Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Sími 84670 Vesturveri Sími 18670 Simi1211C

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.