Dagblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28, DESEMBER 1978 Slökkviliðsmaður o|> lonrtulumaður við Fa'ðini>ardcild Landspítaians þar scm talið cr að hrcnnuvarpurinn liafi vcrið að vcrki. Léleg upptaka sjónvarpsins —á sýningu Fimleikasambands íslands Aðstandandi ncmanda Rcykjaskóla hringdi: Frá því sl. laugardag hef ég beðið eftir þvi að sjónvarpið bæði afsökunar á þeim mistökum (ég held að það hafi verið mistök en ekki með ráðum gcrt) sem urðu i útsendingu íþróttaþáttar þann sama dag. En þar sem ég hef ekki heyrt neitt slikt leyfi ég mér að leita til DB með óánægju mina. Einu sinni á ári heldur Fimleika- samband tslands sýningu, þar sem bæði skólar og félög eru þátttakendur. í ár voru heldur færri þátttakendur en venjulega eða á þriðja hundrað. Lang- stærsti hópurinn kom frá Reykjaskóla eða 102 ungmenni. Reyndar hefur Reykjaskóli mætt með stóra hópa fyrr. en aldrei svo fjöl mennan. Þvi sárnar manni þegar fjöl- miðlar þegja þunnu hljóði (undanskil DBl eða gera eins og sjónvarpið, eyði leggja sýninguna með afar lélegri upp töku og frámuna lélegri útsendingu. þar sem sleppt var úr og lokaatriði fellt niður. Ekki þýðir að kenna einvörðungu urn ónógri lýsingu, þvi sjónvarpið hlýtur að eiga aðdráttarlinsu á eina vél. Rétt er að geta þess að aðstand- endur þessaru 'unglinga ern '\-stir búsettir úti á lai:.li og liöfðu þv fæstir tækifæri til að horfa á sýninguna i l.augardalshöllinni. Trúi ég að þeir hafi hugsað sér að njóta hennar í sjón- varpi. Þessi hópur hefur likt og hinir hóp- arnir lagt hart að sér við æfingar, langa ferð og mikinn kostnað sem er samfara svona sýningarferð. Það hefði mátt bíða með að kynna úrslit ensku knattspyrnunnar og svo hefði Bjarni Felixson mátt niissa sig þegar hann kom á skjáinn eftir inngöngu fimleika- fólksins. Ef sjónvarpið hefur ekki tök á betri kvikmyndatöku ætti það að láta allt slíktlöndogleið. Brennu- vargar verða að finnast Einu sinni á ári hcldur Fimlcikasamband íslands fimlcikasýningu, þar scm hæði skólar og fclög cru þátttakcndur. Kári skrifar: Fréttir af íkveikjum hafa verið tíðar að undanförnu. Það er uggvænlegt til þess að vita að meðal okkar gangi maður eða menn, sem haldnir eru svo sjúklegri náttúru að leggja eld i annarra hús. Slikir menn eru alvarlega geðvcikir og verða að fá rétta meðferð við sjúkdómi sínum og ónáttúru. Það verður því að leggja allt kapp á að finna mann eða menn þessa. Lög- rcglan má ekkert til spara í þeirri leit. Fram að þessu hefur aðeins verið um eignatjón að ræða, sem er bætanlegt. þótt bagalegt sé að verða fyrir þvi. En fái brennuvargar þessi að ganga lausir gæti svo farið að manntjón yrði af þeirra völdum. Slíkt verður ckki bætt. nwéöwatRBOfu* iS«#r<ÓF SÓKNIF! Særið ekki krakkanameð að kveikja í — bálkestirnir eru þeirra stolt Lcsandi hringdi: Ég vil aðeins skora á fólk og krakka að kveikja ekki í þeim bálköstum sem viða cr vcrið að hlaða nú fyrir gaml árskvöld. Brennurnar eru mér og væntanlega flestum. orðnar nauðsyn legur þáttur í áramótahaldinu og er þvi skaði ef kestirnir eru brenndir fyrr cnskyldi. Krakkar og unglingar leggja lika mikið stolt i að koma upp bálköstum og vinna um leið þarft verk nieð að Kra' : .nmir cru óncitanlegá stoltir þ-‘'.j-' j/tíi hafa komið upp hálkcstin- u ■'•*! cr það leitt cf kvcikt cr í k cp ni fyrir gamlárskvöld. 4 konia fyrir kattarnef alls kyns rusli. Ég held aö óprúttnir pörupiltar sem kveikja i bálköstunum fyrir réttan tíma geri sér sennilega ekki grein fyrir hvaða sárindunt slik iðja getur valdið. A.m.k. vil ég ekki trúa upp á þá að halda slíkri iðju áfram ef þeir hugsa um afleiðingarnar fyrst. Heimilis- læknir Haddir lesenda taka við skilaboðum til umsjónar- manns þáttarins „Heim- ilislæknir svarar" í síma 27022, kl. 13-15 alla virka daga. Raddir lesenda Rifrildismennirnir komnir af stað og kollurinn kominn af fórnarlambinu. Rifrildismenn komnir af stað Vcrndunarsinni skrifar: erg. Það hús sem núna hefur orðið Enn einu sinni eru rifrildismenn fyrir barðinu á rifrildismönnum þess- komnir af stað og rífa þeir hús i grið og um er húsið við hliðina á Hótel Borg. Hvað skyldi eiga að byggja þarna? Enn eina verzlunarhöllina. sem malar kapítalískum eigendum sínum gull? Ekki er gott að segja. Mátti ekki nýta þetta, hús til einhvers nytsamlegs. Húsið er e.t.v. illa farið en það hlýtur þá að vera eingöngu vegna slælegs viðhalds. Mál er að linni. Hús sem komin eru til ára sinna eiga tilverurétt ekki siður en hin nýrri. Svipur borgar sem ekki á nein gömul hús er heldur tómlegur. erBx-Ti

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.