Dagblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 21 I f0 Bridge I Spil dagsins kom fyrir á ólympíumóti fyrir mörgum árum. Suður opnaði á einu hjarta, sem vestur doblaði. Síðan varð lokasögnin 4 hjörtu í suður, eftir að suður sagði 2 spaða við einu grandi norðurs. Vestur spilaði tveimur hæstu í laufi og þriðja laufinu, sem suður trompaði. Spilið er eins og þraut og spurningin er. Hvert er lykilspil spilsins? Norpur A764 <?964 °ÁK5 ,, * 10753 Vti/lilnnc Au.-tur A K1095 a83 0 853 9 G87 + ÁK4 0107 9D10432 *G982 SUÐUR AÁDG2 OÁKDG2 9 96 *D6 Lykilspilið er spaðaátta austurs. Hvers vegna? Suður trompaði laufið með hjartatvisti og spilaði blindum inn á tígulkóng. Þá spilaði hann spaða og svínaði drottningu. Nú er vandinn á herðum vesturs. Hann má ekki drepa á spaðakóng. Eftir sögnum að dæma er skipting suðurs 4—5—2—2 og ef vestur drepur á kóng getur suður siðar tekið tromp tvisvar. Síðan ás og gosa i spaða og trompað spaða. Vestur verður þvi að gefa — en hann verður að geyma sér spaðafimmið. Annars er hægt að hreinsa upp rauðu litina og spila vestri inn á spaða, þegar hann á þar eftir K—10—9. Vestur verður þá að spila spaða upp í Á—G suðurs. Kasti vestur hins vegar spaðaníu, þeg- ar spaðanum er spilað í fyrsta sinn, kemur hann í veg fyrir innspilið. Austur kemst þá inn á spaðaáttu. Frægur brezkur spilari stóðst prófið, þegar spilið kom fyrir — lét spaðaníu — en hins veg- ar hafði félagi hans i austur látið spaða- áttuna, þegar spaðasjöinu var spilað frá blindum i fimmta slag!! ■I Skák I Vasjukov, Sovétríkjunum, sigraði „á fyrsta alþjóðamótinu, sen háð er í föðurlandi skáklistarinnar, Indlandi,” eins og hann sagði sjálfur eftir mótið. Torre varð í öðru sæti, Lein í þriðja. Þessi staða kom upp í skák Vasjukov, sem teflt hefur hér á landi, og Maskarinas. Vasjukov hafði hvitt og átti leik. Ú1'ÉL X 111 ii§j wmm m l & : :srj & fi a 1 1 • / -%:<£> 10. Rd5!?-Bxd5 ll.exd5 —e5 12. Bxf6! — Dxf6 13. Da4+ og hvitur vann auðveldlega. Svona er nú heimurinn, Emma mín. Þeir stóru gleypa þá litlu. Rcykjavtk: Lögreglan simi 11166. slökkviliö ogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 22.—28. des. er I Reykjavikurapóteki og Borgarapó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu erugefnarisimsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið í þessur.. apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna ikvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,. almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12- Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. ÍK 1/i m li V iter 4-/0 o Bvlls Sy Kemur ekki til greina. Það yrði þá skinnið af mér plús I) tuttugu minkum sem yrðu í þeirri loðkápu. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445 Keflavík. Dagvakt. Ef ekki nasst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Hesmsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin:Ki. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30— 16.30. Landakotsspitali: Alladaga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alladagafrá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-Iaugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, slmi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandsbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Gpið alla virkadagakl. 13—19. Ásmqndargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardága ogsunnudaga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. desember. VatnHMrinn (21. jan.—1*. tab.): Aðtir cn þú tekur af- drffarika ikvörðun verður þú að koma ýmsum -hikilvægUm hlutum i rðð og reglu. Sértu að fist við einhvers konar viðskiptas?mninga, skaltu hafa ðll imiatriði skrifleg. Ftakamir (20. fab —20. marz): Þér hættir til að vera þeim of gðður sem slzt skyldi. Reyndu að beina gjafmildi þinni til þeirra, sem fremur eiga hana skilið. Hunzaðu ekki fýrirgreiðslubeiðni fri persðnu sem hefur reynzt þér vel. Hnítufinn (21. marx—20. a|MO): Eitthvað sem þú fæst við mun reyna á þolinmæðina. Þú verður að gera átak til að Ijúka við það. En siðari hluta dagsins eða f kvðld ættirðu að geta slappað vel af. Naubð (21. aprfl—21. maf): Dragðu ekki rangar álykt- anirut fricinhverju þvf sem þér berst til eyma. Kynntu þér málin vel áður en þú tekur ákvarðanir. Eitthvað sem þú sérð eða heyrir hefur mikil áhrif á fmyndunarafl þitt. Tvfburamir (22. im(~21. |únf): Það er Ifklegt að þú farir f, •kemmtilega fei*ö sem bundin er einhvers konar viðskiptamálum. Góðar fréttir gætu borizt. ! einhverju einkamáli verður þú að standa fast á þfnum rétti. Krabbimi (22. |únf—23. Júfl): Athðfn einhvers vinar kann ið ergja roskna persðnu. Það kemur I þinn hlut að sætta nálin. Eitthvað sem nú fer leynt verður opinskátt innan tfðar og þér mun létta mjög. Ljónlð (24. JúN—23. ágúM): Eitthvert vináttusamband virðist nú blómgast vel og nýr og betri skilningur á málum að vakna. Uklegt er að á leið þinni verði einhver sem sigrazt hefur á vonbrigðum og það hafi áhrif á þig. Mayjun (24. égútt—23 f«pt.): Uklegt er að skyldustðrfin hafi nokkur áhrif á heirrtilis- og félagslff þitt. Þú verður að taka skjðtar ákvarðanir i fjármálum. Stjðrnumerkin eru þér hliðholl I ðllu er til fjármála tekur. Vogln (24. aopt.—23. okt.): Gerðu engar breytingar ( dag. Stjömumerkin mæla með fastheldni f öllu er varðar daglegt lif. Þú verður upp með þér af þvf að þér verður treyst fyrir vel vörðu leyndarmáli. Sporðdrtkinn (24. okt.—22. nóv.): Þér hættir til að eyða um of fyrri hluta dagsins. Fari svo mun þig iðra þess. því það eyðileggur gott tækifæri sfðar. Akveðin framkvæmd eða athðfn mun takast eins og beztu vonir stóðu til. 3ogmoðurii>n (23. nóv—20. doo.): Reyni einhver að hnýsast 1 þln einkamál skaltu standa fast á móti og ekki láta plata þig. Kvöldið ætti að verða gott og skc mmtilegf f návist skemmtilegrar persónu. ttolngoftbi (21. doo.—20. jan.): Uklegt er að þú fáir fréttir af einhverjum samningsrofum eða slitum trú- • lofunar. Þú tekur þátt f einhverju óvæntu með persónu af gagnstæðu kyni og þú færð nóg að hugsa um. Afmæflabom dogoino:1 Viðskipta- eða peningavandamál munu verða á vegi þfnum f upphafi ársjns. Það ástand rlkir þð ekki lengi. Vináttutengsl færa þér mikla' hamingju. t ellefta mánuði ársins er liklegt að dragi til tfðinda f ástamálum og ný kynni gætu orðið til fram- búðar. KjarvaLsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames. ' simi 18230. Hafnarfjöröur, sími 51336. Akureyri sinii 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar . fjörður, simi 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilamr: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Aku eyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öömm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort MinningarsjMs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum I MJrdal við Byggðasafniö I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Ðárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu I Skógum. IMinningarspjöld iKvenfölags Neskirkju fist á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. jSunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Fólags einstœöra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu S. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá sljórnarmcðlimum FEF á IsaBrði og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.