Dagblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 -salur GAMLA BÍÓ Siml 11475 Lukkubíllinn f Monte Carlo JÓLAMYND 1978 Dauðinn á N1I AGATHA CHRISTKS PflHI USTINOY ■ IM 8IRKW • 10IS (HIIB ■ KWHNCH • LS.KHUR • iNGIU LANS8URV ■DiVIDNIVÍH MiGGK SMITH • UCK HARDfH . chkhb DtiIH ON THí NILI Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metað- sókn viða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin Íslenzkur texti. Bönnuð börnuni. Sýndkl. 3,6og9. Hækkað verð. (Herbie Goes to Monte Carlo) Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd Disney-félagsins um brellubílinn Herbie. Aðalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts. Islenzkur texti Sýnd á annan I jólum kl. 3,5,7, og 9. Sama verð á öllum sýningum. GLEÐILEG JÓL salur i — Convoy Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision-litmynd. rneð Kris Kristofferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: Sam Pcckinpah. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05, 5.40,8.30og 10.50. -salur JÓLAMYND 1978 Jólatréð TUE CHHISTMAS TREE 3É ,«r|Wj(LLIAM HOLDEN ) BOURVIL ‘ VIRNA LISI Hugljúf og skemmtileg ný frönsk-banda risk fjölskyldumynd. Leikstjóri: Terence Young. íslenzkur texti. Sýudkl. 3,10,5.10,7.10,9.lOog 11.10. ---------salur D-------------- Baxter Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd i litum. um lítinn dreng með stór vanda- mál. Britt Ekland Jean Pierre Cassel Leikstjóri Lionel Jeffries Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. GLEÐII.EG JÓL Jólamynd 1978 Tvær af hinum frábæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSSURNAR og PÍLAGRÍMURINN Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Góðaskemmtun. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. Kvikmyfidir XUSTURBÆJARBló: í kúlnaregni (The Gaunilet). aðalhlutverk: Clint Eastwood kl. 5. 7.I0 og 9.15. Bönnuðinnan lóára. íslenzkur tcxti. Hækkað verð. BÆJARBÍÓ: FM kl. 5. Kóngur i Ncw York kl. 9. G AMl.ABÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ:Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Bitc The Bullit kl. 5 og 9. Isleti/.kur tcxti. HÁSKÓLABÍO: Himnariki niá biða (Hcaven Can Wait). aðalhlutverk: Warren Beatty. JamcsMason og Julie Christie kl. 5. 7 og 9. Hækkað verð. Islenzkúr tcxti. Bróðir minn Ljónshjarta kl. 3. LALGARÁSBÍÓ: Ókindin II (Jaws 2) kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. íslcii/.kur tcxti. Ilækkað verð. NÝJABÍÓ: Silent Movic kl. 3.5.7 og 9. R EG N BOGIN N: Sjá a uglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Morð um miðnætti (Murder by Dcath). Icikstjóri: Robert Moore. aðalhlutverk: Peter Falke. Truman Capote og Petcr Sellcrs. kl. 5. 7. 9 og 11. íslenzkurtexti. llækkaðverð. TÓNABÍÓ: Bleiki pardusinn lcggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again). kl. 5. 7.10 og 9.15. (í Útvarp Sjónvarp JÓLALEIKRIT ÚTVARPSINS - Af I vort og æra: Deilt hart á stríð Þorsteinn Gunnnrsson. árs en leikritið verður flutt kvöldið eftir. Leikstjóri er Gísli Halldórsson en* í stærstu hlutverkum Þorsteinn Gunn- arsson, Gísli Alfreðsson og Róbert Arnfinnsson. Leikritið er tveggja tima langt. Dvaldi langdvölum í Kína Nordahl Grieg var fæddur í Bergen árið 1902. Ungur réðst hann sem há- seti á kaupskip og sigldi um hálfan hnöttinn. Siðar stundaði hann nám i Osló og Oxford og gerðist eftir það blaðamaður. Grieg dvaldi langdvölum erlendis, meðal annars i Kina. Hann var einnig fréttaritari i spænsku borgarastyrjöld- inni. Árið 1940 fór hann til London og var talsmaður norska hersins i Eng- landi. Flugvél Griegs var skotin niður yfir Berlín í desemberbyrjun 1943. Grieg skrifaði allmörg leikrit, auk annarra ritverka. Íslenzka rikisútvarp- ið hefur flutt þrjú þessara verka. Nefn- ast þau En á morgun rennur aftur dagur. Barrabas og Ósigurinn. DS Jólaleikrit útvarpsins að þessu sinni er Afl vort og æra eftir Norðmanninn Nordahl Grieg. Leikurinn gerist á ár- Róbert Arnfinnsson. um seinni heimsstyrjaldarinnar. Sigl- ingar eru þá stórhættulegar banda mönnum vegna kafbáta Þjóðverja Engu að síður eru sjómennirnir sendir á haf út þvi fljóttekinn gróði er úlgerO armönnunum nieira virði en lif sjó mannanna. Grunntónn verksins er ádeila á þá sem nota hörmungar striðsins sér til hagsbóta. Höfund dreymir um þá tíma þegar allir geta lifað i sátt og samlyndi og engin stríð eru nauðsynleg framar. Þegar leikurinn var skrifaður virtist sú von hins vegar ekki vænleg til að ræt- ast. Ýmsar blikur voru á lofti og menn kyntu undir ófriðarbálinu. Ekki voru liðnir nema tveir áratugir frá lokum fyrra striðsins en samt var farið að hilla undir þaðsíðara. Afl vort og æra er þýtt af Jóhannesi Helga skáldi sem einnig samdi inn- gangsorð. Þau orð flytur hann sjálfur á miðvikudagskvöldið milli jóla og ný- Gisli Alfrcðsson. Útvarp f rá landsleiknum ísland—USA kl. 22.00: Tekst Bandaríkjamönnum loks að sigra landann? í kvöld kl. 22.00 verður útvarpað frá Laugardalshöll. þar sem fer fram lands- leikur i handknattlcik rnilli Islands og Bandarikjanna. Það er Hcrmann Gunn arsson. iþróttafréttamaður útvarpsins. sem lýsir síðari hálfleik. Fram til þessa hefur ísland alltaf sigr- aö Bandarikin á heimavelli og oftast einnig á útivelli. Spennandi verður að lylgjast með keppni og sjá hvort liðið vinnur í kvöld. Lýsingin hjá Hermanni stendur yfir i hálfa klukkustund. -ELA V Útvarp Fimmtudagur 28. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Frétlir.Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Á norðurslóðum Kanada” eftir Farley Mowat. Ragnar Lárus son les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikan Jean Pierrc Rampal, Robert Gendre. Roger Lepauw og Robert Bex leika Kvartett i c moll fyrir fiautu, fiölu, víólu og selló eftir Viotli / Milan Baucr og Michal Karin lcika Sónötu nr. 3 i F dúr fyrir óbó. fiðlu, viólu ogselló (K370) eftir Mozart. 15.45 Börnin okkar og baráttan við tann- skemmdir. Finnborg Scheving talar við Ólaf Höskuldsson barnatannlækni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Vinur i raun” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur inn lcs. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Íslenzkir einsðngvarar s>ngja. 20.10 Jólaleikrít útvarpsins: „Afl vort og æra” -eftir Nordahl Grieg. Þýðandi: Jóhannes Helgi. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: DitlefS. Matthiesen . . Þorsteinn Gunnarsson Frcddy Bangútgerðarniaður. Gísli Alfreðsson Cummingham...........................Rúrik Haraldsson Konráð Hcggeland útgerðarmaður........... ............................Hákon Waage ÁslaugÓlsen........................Soffia Jakobsdóttir EilifÓlsensölumaður .. Bjarni Steingrimsson Dr. Rudolf Wegener......Benedikt Árnason Vínsvelgurinn.sjómaður. Róbert Arnfinnsson Malvin sjómaður.......Hjalti Rögnvaldsson Kafbátsforinginn......ÞórhallurSigurðsson Birgir Meyer útgerðarmaður............... .........................Siguröur Karlsson Ludvigsen..............Baldvin Halldórsson Skipper Mcyer útgerðarmaöur.............. ..................Þorsteinnö. Stephensen Jappen sjómaður..........Árni T ryggvason Aðrir leikendur: Helga Þ. Stephensen. Valur Gíslason. Randver Þorláksson. Guðrún Ás mundsdóttir, Jón Gunnarsson. Harald Ci. Haralds, Jón Hjartarson. Sigríður Hagalin, Jón Júliusson. Steindór Hjörleifsson, Klemenz Jónsson, Edda Hólm, Knútur R. Magnússon. Guðmundur Pálsson, Anna Kristin Arngrims- dóttir, Guðmundur Klemezson, Kolbrún Hall- dórsdóttir, Árni Benediktsson, Stefán Jónsson. Emil Guðmundsson, Þröstur Guðbjartsson. Sigriður Hagalin Björnsdóttir og Hafdis Helga Þorvaldsdóttir. 22.00 Útvarp frá Laugardalshöll: Landsleikur i handknattleik Ísland-Bandaríkin. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og G uðni R únar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. / 7.20 Bæn. 7.25. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur k.vnnir Vmis lög að eigin vali. 9.00. Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Auður Jónsdóttir leikkona lýkur lestri sögunnar af „Grýlu gömlu. Leppalúða og jólasveinunum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur á Ormarsstöðum (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson stjórn arþættinum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.