Dagblaðið - 03.01.1979, Page 14

Dagblaðið - 03.01.1979, Page 14
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979. SKIPSBRÚ í UMFERDINNI Margir ráku upp stór augu fyrir skömmu er þeir sáu brunna skipsbrú á ferðinni í miðri umferðinni í Reykjavík. Var brúin þar í sinni hinztu för á brotajárnshauginn hjá Sindra í Sundahöfn, þar sem hún verður hlutuð í sundur. Brúin prýddi áður loðnuskipið Dagfara, en eyðilagðist í miklum bruna um borð f haust -DB-mynd: R. Th. Það getur verið f reistandi að hanga aftan í bflum þegar mikill snjór er eins og nú. En leikurinn er hœttulegur og því œtti enginn að „teika", eins og sagt er. Það er betra að fara í nœstu brekku með snjóþotuna. ■ DB-mynd Ragnar. MRaggi kyssa Húsin byggðá mettíma Nú er tíminn til þess að gera sér snjóhús. Snjórinn er jafnvel svo mikill að það má búa til fjölbýlishús úr snjó. Hann er hress á svip þessi strákur I Safamýr- inni og þarf ekki að biðja um hús- næðismálastjórnarlán fyrir fasteign sína. á báttið...” Margir urðu fyrir smávægilegum óhöppum í sam- bandi við kveðjuathafnir gamla ársins. Þessi unga stúlka, Elsa Waage var ein þeirra, og Ragnar Th. var til staðar með myndavélina. Handblys sprakk í hendi Elsu. Bannað að „teika”

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.