Dagblaðið - 03.01.1979, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979.
17
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum í
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6,
sími 20290. og Týsgötu 3.
I
Fyrir ungbörn
Barnavagn óskast.
Uppl. i sima 44286.
Til sölu lítill barnavagn.
Uppl. í síma 72309.
Til sölu Tan Sad
barnavagn. Einnig barnastóll. Uppl. í
sima 76019.
g
Heimilistæki
Sórstakt tækifæri,
sem nýr Electrolux sambyggður kæli
og frystiskápur, 60x170x60. brúnn.
Ábyrð til 18/4 '79. Glæsileg eign og vcrð
400 þús. við staðgreiðslu. Afborgun
kemur til greina og kostar nýr 487.400.
Uppl. I síma 26321 eftir kl. 6.
Stór frystiskápur
til sölu og kæliskápur. Uppl. i sinia
71670eftir kl. 7.
Til sölu Hoover
automatic þvottavél i góðu lagi, verð 60
þús. Uppl. í sima 16167.
Til sölu er Westinghou.se
ísskápur. Uppl. i síma 71483 næstu
kvöld.
Til sölu hátalarar.
Seljast ódýrt. Uppl. í sima 35245 eftir kl.
6.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-
færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, sími 31290.
I
Hljóðfæri
i
Gott píanóóskast.
Uppl. I síma 76977.
Svarthvítt 16 tommu
sjónvarp til sölu. Verð 20 til 25 þús.
Uppl. að Fannarfelli 4, 2. hæð til vinstri
og i síma 72338.
Ljósmyndun
8
16 mm super 8
og standard 8 nim kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf
mæli.eða barnasamkomur: Gög og
Gokke. Chaplin. Bleiki pardusinn.
Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star
Wars, Butch and the Kid, French
Connection. Mash og fl. i stuttum út
gáfum. ennfremur nokkurt úrval mynda
í fullri lengd. 8 mni sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Uppl. í sima 36521 (BB). ATH: Af
greiðsla pantana út á land fellur niður
frá 15. des. til 22. jan.
Vivitar.
28 nim Vivitar linsa til sölu ásamt
doblara. Passar á allar 35 mm vélar.
sem hafa skrúfaðar linsur. Uppl. i sima
16479.
3ja ára Konica AR T—3
ntyndavél til sölu. Einnig Ijósntynda
taska. Uppl. á herbergi 23 Nýja-Garði.
simi 25401.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. I síma 23479.
lÆgir).
I
Dýrahald
’Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl. í síma 81793.
Ég hlakka ákaflega til að takast á við^
nýju ritgerðina okkar: „Skrifið um fugl
sem árlega kostar samfélagið milljarða!”
f Það er ákaflega N
skemmtilegt viðfangsefni
og ég ætla hið bráðasta að
leita ráða I alfræðibókunum
mínum! j
*-?
f ÞiðhafiðtrúlegaekkT\
hugleitt hvaða vargfugla
þið ætlið að skrifa um...,?i
Jú, og án þess að notast
við alfræðibækur — ég
ætla nefnilega að skrifa
um þig!!
Labrador hvolpar til sölu.
Til sölu Labtador hvolpar. 9 vikna
gamlir. Uppl. í sima 42165.
2 fuglabúr og 851. fiskabúr
með öllu til sölu. Uppl. í sima 22782 cftir
kl.5.
Hestaeigendur-Hestacigendur.
Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsár-
brú er tekin til starfa. Uppl. i síma
99-6555.
Safnarinn
6
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
Stór snjósleði
og kerra til sölu. Uppl. i síma 82697 eftif
kl.5.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Skiðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant-
ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm,
skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað-
urinn er fluttur að Grensásvegi 50, í nýtt
og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
«
Hjól
i
Torfærumótorhjól
til sölu. Suzuki RM 370 B árg. 77 með
Ijósaútbúnaði, Suzuki RM 400 c árg.
'78-79. Einnig kubbadekk Dunlop K 88
st. 500x 18, Magura bensíngjöf og barki
fyrir 36 mm karbarator. Uppl. i sinia
75235.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti I
flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól i
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opið frá kl. 9—6.
I
Byssur
II
Til sölu Suhl haglabysa
tvihleypt (magnum) 7 mán. gömul.
Uppl. í síma 16792 eftir kl. 6 á kvöldin.
«
Fasteignir
8
Til sölu lítil sérverzlun,
á góðum stað í vesturbænum. Lilill og
góður vörulager. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—864.
Ath. Skartgripa-
og barnafataverzlun tii sölu. Alls kyns
skipti geta komið til grcina. t.d. skipti á
bifreið. fasteign eða einhverju
hliðstæðu. Uppl. í sima 81442.
Þorlákshöfn.
Til sölu stórt einbýlishús. 5 herbcrgi,
innbyggður bílskúr. útb. á árinu 10—12
millj. Á sama stað er sendiferðabíll til
sölu. Ford B—0910 árg. 74 með 6 m
Clark kassa. Atvinna fylgir. Uppl. í sima
99—3749.
1
Bílaleiga
8
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400. kvöld-
og helgars. 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
1
Bílaþjónusta
8
Bilaþjónustan Borgartúni 29, sími
25125.
Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar-
túni 29. Björt oggóð húsakynni, opið frá
kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl.
9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir
alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað.
Bílaþjónustan Borgartúni 29, sími
25125.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar almennar
viðgerðir, stórar og smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf.
Smiðjuvegi 20 Kóp. sími 76650.
Almálum, blettum og réttum
allar teg. bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu I stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bilasprautun og réttingar ÓGÓ. Vagn-
höfða6,simi85353.
Bifreiðaeigendur.
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími
54580.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar eg leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Óska el'tir fram-
og afturhásingu úr Dodge Wagon eða
álika og drifskaft i Benz 309 cða 1113. A
sama stað eru til sölu varahlutir I Malibu
árg. 70 til 72. Uppl. i sínia 10300.
Til sölu Volvo Ductt
árg. '65. góður bill. Uppl. I sinia 43356.
Ford Cortina árg. ’74
til sölu. ekin 82 þús. km. Fallegur bill.
verð kr. 1600 þús., staðgrciðsla cða
skipti á ódýrari um 1 milljón kr. viröi.
milligreiðsla i pcningum. Selst ntcð
söknuði. Uppl. i sima 20388.
Cortina árg. ’67
til sölu. Þarfnast sntálagfæringar. Verð
100 þús. Uppl. i sinta 44812.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. '70 til niðurrifs. Simi 66170 Irá kl.
5-7.
Datsun 100 A Station
árg. 73. snjódekk og suntardckk. Útvarp
og segulband, skipti. Uppl. I sima 18664
eftirkl. 6.
Ford D 300 til sölu,
stór kassabíll, árg. '61. með árs gamalli
vél. mælir og talstöð. útvarp og leyfi og
hlutabréf fylgja. Uppl. í sinta 75501.
Saab árg. ’69
Til sölu er Saab 96 árg. '69 (ekki
tvigengis) á góðu verði. Uppl. hjá auglþj.
DB i sima 27022.
H—886.
Splittað drif.
Til sölu splittað drif (dual drivc) i Bronco
að frantan árg. '70 til 79 og Willys árg.
70 77 að al'tan. Einnig passar það í
Scout Blazer og Wagonecr. Uppl. í sínta
85825.
Volvo árg. ’78.
244 DL sjálfskiptur. vel nteð l'arinn,
óskast. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 36521.
Datsun 100 A
Datsun 100 A árg. 73 lil sölu.
einstaklega fallegur, góður og spar
ncytinn bill, framhjóladrifinn og ckki
ckinn nema 68 þús. km. Uppl. i sima
42407 eftirkl. 7.
TilsöluVW 1600 árg. ’67,
biluð vél. Verð 100 þús. Uppl. i sirna
92—3629 eftir klæ. 7.
Vil kaupa gamlan góðan bil
á ca. 50—100 þús. Uppl. i sima 51066
cftirkl. 21.
Glæsileg Cortína árg. ’71
til sölu. Skipti á ódýrari bil koma
greina. Sinti 20297.
I.and Rover árg. ’60
til sölu. skipti koma til grcina. Uppl. I
sima 41807 eftir kl. 19.
Skipti Volvo 145/Amazon station ’66.
Óska eftir að kaupa Volvo 145 1970—
73 mögulcga i skiptum fyrir Amazon
station árg. '66 í mjöggóvðu standi. Uppl.
i sínia 15396 á kvöldin.
Tilsölu VW 1300 árg. '73,
Ijósblár mjög vel með farinn, skiptivél.
ekin 10.000 km. Gott vcrð cf samið er
strax. Uppl. i sima 75965 allan daginn.
Volvoárg. ’74
Til sölu Volvo 142 árg. 74 í nijög góðu
standi. Uppl. i sirna 82997 eftir kl. 7.
VW 1600 árg. ’66,
óskoðaður, gangfær til sölu. Vél keyrö
25.000 km. Uppl. i sínia 73355.
Til sölu Datsun dísil
árg. 71. Einnig mælir og talstöð, selst
saman eða i sitt hvoru lagi. Uppl. í sinia
52743.