Dagblaðið - 03.01.1979, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979.
framhaíd afbls.17]
J-"lli>Tíi^ijiií' i.iij ■■afcw.r-;;! r
Óska eftir að kaupa
góða vél í VW 1300. Uppl. í simá 72138|
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í franskan
Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67,.
Transit.TVauxhall Viva og Victor árg.
70, Fíat 125, 128, Moskvitch árg. 71,‘
Hillman Hunter árg. 70, Land Rover,
Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota
Crown árg. ’67, VW og fleiri bílar.
Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að"
Rauðahvammi við Rauðavatn, sími
81442.
Til sölu nýupptekin
8 cyl. Ford vél, 302 cub. með góðri sjálf-1
skiptingu ásamt loftdempurum og fl. úr
Ford Fairlane. Uppl. í síma 22364 í dag
og næstu daga.
Citroén eigendur.
Mig vantar vél í Citroen D súper 71 eða
bíl til niðurrifs. Ennfremur óskast hægri
framhurð á Chevrolet Suburban árg.
70. Uppl. hjá auglþj. DBi síma 27022 .
H—882.
Cortina 1300árg. 71
til sölu, til greina koma skipti á dýrari,
amerískum bil. Uppl. í síma 50048.
Chevrolct Vega
árg. 74 til sölu. Mjög fallegur og vel
með farinn bill. Keyrður aðeins 48 þús.
km. Skipti á Mini árg. 75 koma til
greina. Uppl. í síma 93—2400.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. 73, 6 cyf beinskiptur. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—865.
Til sölu Datsun 1200
árg. 72, ekinn 83 þús. km. Vel með
farinn og sparneytinn bíll. Uppl. i síma
40767 eftir kl. 7.
Til sölu VW 1300 árg. 73,
ekinn 75 þús. km. Skipti koma til greina
á ódýrari bíl. JJppl. í síma 93—2424.
Til sölu er Toyota Crown
árg. ’67, kram gott, boddí, lélegt. Uppl. i
síma 76106 milli kl. 6 og 8.
VW árg. ’67
skoðaður 78 til sölu. Uppl. í síma 71754 i
eftir kl. 7.
Sunbeam 1500árg.’7I
til niðurrifs. Uppl. í síma 98—2151.
Óska eftir að kaupa
Toyotu Carina árg. 74 eða árg. 75.
Uppl. í sima 19099.
Peugcot 404
árg. ’68 til sölu, upptekin vél, nýr
kúplingsdiskur, púströr og fl. skoðaður í
j des. 78. Skipti á Citroen GS 74-76
koma til greina. Uppl. í síma 76170 eftir
kl. 7.
Tilsölu VW 1303
árg. 73, fallegur bill, í góðu standi. Upp-
lýsingar í síma 34411.
Volvo eigendur ath.
Óska eftir a kaupa vinstri hurð á Volvo
Amazon árg. ’66, 2ja dyra. Einnig fleiri
boddíhluti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—671. -
Willys árg. ’55
með Volvo B—18 vél til sölu. Skipti
möguleg. Einnig Mazda 929 4ra dyra
árg. 75, skipti koma til greina á ódýrari
bíl. Uppl. í sima 40354 eftir kl. 6.
Willys ’66 og Flat ’75.
Til sölu er Willys árg. '66 á ca I milli. og
Fiat 132 GLS 1800 árg. 75 á ca. 2,2
millj. Góðir bilar. Einnig eru til sölu
tvær Bedford Layland vélar, sem þarfn-
ast lagfæringar. Uppl. í síma 83960 á
daginn og 72887 á kvöldin.
Cherokee jeppi
til sölu árg. 75, góður bíll, skipti
möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
Girkassi óskast
í Rambler American árg. ’69. Uppl. um
símstöðina á Ásum Gnúpverjahreppi.
Ódýr bill.
Fíat árg. 72, station, framdrifinn,
upptekin vél, ekinn 71 þús., km. Verð
490 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Braut, Skeifunni 11, sími 81510.
Til sölu Fíat 127
árg. 73, grænn að lit. Bifreiðin er ekin
56 þús. km, lítur mjög vel út og i góðu
lagi. Uppl. í síma 40119! dag og næstu
daga.
Er rafkerfið I ólagi?
Að Auðbrekku 63, Kópavogi, er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start-
ara, dýnamóa og alternatora og rafkerfi í
öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð-
brekku 63 Kópavogi, simi 42021.
Vörubílar
K
Scania Vabis,
56, ár. ’66 til sölu. Uppl. í síma 95—
4676 á kvöldin.
Húsnæði í boði
Bílskúr til leigu.
Til leigu 35 ferm rúmgóður bílskúr með
aðgangi að 20 ferm geymslu. 1
bílskúrnum er gryfja, heitt og kalt vatn
og WC. Uppl. í síma 12254 á kvöldin
fram að helgi.
4ra herb. ibúð
i Hraunbæ laus nú þegar, fyrirframgr.
og reglusemi áskilin. Tilboð leggist inn á
augldeild DB merkt „5914”.
Góð 2ja herb. ibúð
i Breiðholti til leigu til 1. júlí. Tilboð
sendist DB merkt,, Fyrirframgreiðsla —
726”.
45—50 ferm 1. flokks lagerhúsnæði
með vöruhillum, hitaveituupphitun
(Danfoss) og fluorlýsingu á mjög góðum
stað í borginni til leigu. Mikið pláss og
gott svigrúm i kring, ótruflaðaf umferð.
Þeir, sem hafa áhuga láti skrá nöfn sín
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—791.
Saab cigendur athugið.
Til sölu vél, nýr kúplingsdiskur, dýna-
mór, startari, gírkassi, vatnskassi, húdd,
skottlok og margt, margt fleira í Saab 96
árg. ’65. Uppl. i sima 71796.
Hafnarfjörður.
2ja herb. rúmgóð íbúð til leigu nú þegar.
Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð er
greini mánaðarleigu og fjölskyldustærð
sendist DB sem fyrst merkt „1261”.
Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar.
Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan
Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða
aðeins hálft gjald við skráningu, seinni-
hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigu-
salar: Það kostar yður aðeins eitt símtal
og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja
húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef
óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón-
ustu okkar. Opið mánud.—föstud. fra
kl. 13—21, lokað um helgar. Leiguþjón-
ustan Njálsgötu 86, sími 29440.
Til leigu stór 2ja herb.
kjallaraíbúð i austurbæ, laus á næstu
dögum. Tilboð er greini fjölskyldustærð
og mögulega fyrirframgreiðslu sendist
DB fyrir 5. jan. 1979 merkt „Verzlunar-
hverfi — 872”.
3—4ra herb. ibúð
til leigu, laus nú þegar. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—845.
Húsnæði óskast
Parutan aflandi
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð, reglusemi
og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá
DBisíma 27022.
H—5976.
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 25952.
Óskum eftir að taka á leigu
60—200 ferm iðnaðarhúsnæði. Uppl. í
síma 40554 og 44150.
Herbergi eða litil ibúð
óskast til leigu strax fyrir reglusaman
nema. Æskileg staðsetning nálægt
Hamrahlíð eða í vesturbænum. Uppl. í
síma 99— 1548 eða 1492.
3 stúlkur vantar
litla íbúð eða stórt herbergi með eldunar-
aðstöðu. Uppl. í síma 34352.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi. Er mjög lítið heima. Uppl. í
síma 74187.
Reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma
30732 eftirkl. 7.
1—2ja herb. íbúð
óskast til leigu, helzt i miðbænum. Uppl.
í síma 38818.
íbúð óskast.
Ung bamlaus hjón óska eftir ibúð strax.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—903.
Mæðgur óska eftir Ibúð,
2ja herb. eða einstaklings. Uppl. í síma
99-1122.
Þrjár, reglusamar stúlkur
utan af landi óska eftir ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84783
eða 99—1111 biðja um Hátún.
Reglusöm 4ra manna fjölskylda
utan af landi óskar eftir að taka 4ra
herb. íbúð á leigu, helzt í Breiðholti.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—5951.
Ung, mjög reglusöm hjón
með eitt barn óska eftir að taka á leigu
íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 81568 eftir kl. 7.
Sænskur iðjuþjálfi,
og hollenzkur hagfræðingur óska eftir
íbúð til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma
28270.
Vantarstrax litlaibúð
helzt sem næst Grandagarði, góð fyrir-
framgreiðsla með víxlum. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—5924.
Óskum eftir 3ja herb. ibúð,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
38091.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma
42644.
Ungt paróskar
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Helzt i
Breiðholti, góð fyrirframgreiðsla, algjör
reglusemi. Uppl. í sima 99—3719.
26 ára gamall námsmaður
óskar að taka á leigu litla íbúð eða her-
bergi til vors. Reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
51253 eftir kl. 19 í kvöld.
Unghjónmeðeitt barn
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 32544 frá kl. 2—6, og
74656 eftirkl. 7.
Ungursveitamaður
óskar eftir herbergi með fæði eða
aðgangi að eldhúsi, helzt með þvottaað-
stöðu. Sem næst Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 82897 í dagog næstu daga.
Sendiráðsstarfsmaður óskar
eftir íbúð í miðbænum. Uppl. gefnar í
síma 14941 eftir kl. 8 á kvöldin.
3ja herb. íbúð
óskast til leigu. Helzt í Vogahverfi.
Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima
37219 eftir kl. 19.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og '■
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
40293.
Atvinna í boði
Háseta vantar
á mb Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 til
netaveiða. Uppl. í síma 92—8090 og
92-8220.
2 beitingamenn vantar
á Kristbjörgu VR 70. Húsnæði og fæði
til staðar. Uppl. í síma 98—1578 i Vest-
mannaeyjum.
Það vantar simastúlku
á Nýju sendibílastöðina. Uppl. á skrif-
stofunniSkeifunni 8 kl. 14—16 í dag.
Óska eftir að taka á leigu
lítið verzlunarpláss, á góðum stað. Óska
einnig eftir að taka á leigu góða ibúð i
Hlíðunum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—5945.
Systkin óska
eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í
síma 51513.
2ja til 4ra herb. ibúð
óskast nú þegar. Uppl. í síma 24911.
Bilstjóri óskast.
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða
nú þegar röskan mann til ýmissa út-
réttinga á bíl fyrirtækisins. Nánari uppl.
veittar hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—836.
Ungstúlka eðakona
óskast til að gæta 4ra ára drengs 5
morgna í viku. Þarf að geta komið heim.
Æskilegt að viðkomandi búi sem næst
Espigerði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—874.'