Dagblaðið - 03.01.1979, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979.
Reyðarfjörður
Dagbláðið vantar umboðsmann á
Reyðarfirði. Uppl. hjá Kristjáni Krist-
jánssyni sími4221.
BIAÐIÐ
—Málaskóli-26908——
• Danska, enska, þýzka, franska, spænska, ítalska og
íslenzka fyrir útlendinga.
• Innritun daglega kl. 1—7e.h.
• Nýjar kennslubækur í ensku.
• Kennsla hefst 15. jan.
----------26908 Halldórs-
sími ímími ERinnnd
Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám I UUU S
Hafnarfjörður
Blaðberar óskast í hverfi 6
Lindarh vammur
Suðurgata
Hringbraut 46—80
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 54176.
MMBIAÐIB
Söfnuðu fyrir
lamaða og fatlaða
Börn finna oft hvöt hjá sér til aö lcggja þau eru úr Sandgerði. Skömmu fyrir jól
góðum málum lið, eins og til dæmis efndu þau til hlutaveltu I bilskúr, með
krakkarnir sem við sjáum á myndinni, en margt góðra vinninga, og höfðu fimm
þúsund og fimm hundruð krðnur fyrir
framtakið, sem þau létu renna tii lam-
aðra og fatlaðra. Þau heita, talið frá
vinstri: Guðbjörg Eyjólfsdóttir, Páll
Jóhannesson, Heiða Fjóla Jóhannes-
dóttir, Sóley Svavarsdóttir, Sigurborg
Sólveig Andresdóttir, Guðrún Andres-
dóttir, Guðmundur Steingrimsson,
Kristin Ólafsdóttir og Lilja Björk
Andresdóttir.
emm
Samningaf undur f lugmanna fram á nótt:
Forstjórinn felldi tillögur
— Loftleiðaflugmenn reiðubúnir að gerast
starfsmenn Flugleiða íhaust,
liggi starfsaldurslisti Ijóst fyrir
BÍLAPARTASALAN
Höfum úrval notadra varahluta íýmsar
tegundir bifreiöa, tildæmis:
Franskur Chrysler '71 Fiat128'73
Toyota Crown '67 BMW 1600'69-70
Volvo Amazon'65 Fiat125'73
Einnig höfum viö úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleda.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10- Simi 11397
Hin nýja DC 10 breiðþota Flugleiða
er væntanleg hingað til lands á morgun
ef allt fer samkvæmt áætlun. Enn er þó
allt í óvissu með frekara flug þotunnar,
þar sem ósamið er í deilu Loftleiðaflug-
manna og stjórnar Flugleiða.
Loftleiðafiugmenn voru á fundi með
Erni Johnsen aðalforstjóra Flugleiða til
kl. hálf þrjú i nótt en samkomulag náðist
ekki. Stjórn Félags Loftleiðaflugmanna
lagði fram hugmyndir til lausnar deil-
unni, en eftir miklar umræður féllst
aðalforstjórinn ekki á hugmyndir fiug-
mannanna.
Hugmyndir Loftleiðafiugmannanna
fólust í þvi að Loftleiðafiugmenn væru
reiðubúnir að gerast starfsmenn Flug-
leiða frá október 1979, enda væri þá
búið að ganga frá sameiginlegum starfs-
aldurslista i samræmi við tillögur nefnda
FÍA og FLF um samræmingu starfsald
urslista frá 13. desember sl.
í öðru lagi töldu Loftleiðafiugmenn
sjálfsagt að veita undanþágu fyrir er-
lenda fiugmenn til að fijúga breiðþot
unni meðan þjálfun Loftleiðafiugmanna
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhaldaf bls. 19
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki ogsogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður trvggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.simi 20888.
Nýjungá tslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrrij
tækni, sem fer sigurför um allan héfni"
önnumst einnig allar hreingerningat
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
'Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgangahreinsun Reykjavík.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017, ÓlafurHólm.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
síma 71484 og 84017.
Hreinsum teppi og húsgögn
með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki
og íbúðarhús. Pantið tímalega fyrir
jólin. Uppl. og pantanir i síma 26924,
Jón.
Félag breingerningarmanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverjú
jstarfi. Uppl. í síma 35797.
Keflavik—Suðurncs.
Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og
alhliða hreingerningar allt eftir hentug-
leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð
þjónusta. Ath. einnig bílaák'læði og
teppi. Pantanir í sima 92—1752.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð,
þjónusta. Uppl. í síma 86863.
Ökukennsla '
ökukennsla—Æfingatimar.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 15122 og 11529 og 71895.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
cf óskað er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
,sími 81349.
Ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gislason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd i ökuskírteinið ef
óskað er, engir lágmarkstimar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
isimi 66660.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson, sími 40694.
stæði yfir. Með þessu verði komið i veg
fyrir frekari deilur milli Loftleiðaflug-
manna og stjórnar Flugleiða.
Samkvæmt upplýsingum Inga Olsen
stjórnarmanns í Félagi Loftleiðafiug-
manna, vilja Loftleiðafiugmenn að óvil-
hallir erlendir fagmenn skeri úr um
starfsaldurslistann, þ.e. erlendir fiug-
menn, en sú leið er oftast farin erlendis
við sameiningu fiugfélaga.
Ingi sagði að Flugfélagsmenn teldu sig
standa betur að vígi ef til fjöldauppsagna
kæmi. Hann sagði að um stund i nótt
hefði virzt sem samkomulag hefði náðst,
en síðan hefði aðalforstjórinn bakkað út
úr þvi. Ingi sagði að stjórn Flugleiða
hefði haft nægan tíma, en dregið sam-
komulag fram í eindaga til að pína Loft-
leiðafiugmenn til þess að gefa undanþág-
ur.
Ingi sagði það nú Ijóst að eingöngu
Loftleiðafiugmenn myndu fljúga þot-
unni og að atvinnuleyfi fengist ekki fyrir
erlendu flugmennina nema með þeirra
samþykki.
-JH.
Slökkviliðið kallað
að Landspítalanum
í morgun kl. 7.05 barst slökkviliðinu
útkallsbeiðni frá eldhúsi Landspitalans
og sennilega hefur ýmsum brugðið illa
við. En þetta reyndist ekki alvarlegt.
Flúrlampi i búningsherbergi starfsfólks
hafði bilað svo reykjarsvaélu lagði frá og
setti hún reykskynjara í samband og
hann kallaði slökkviliðið út. Skemmdir
urðu þarna engar og allt gengur sinn
vanagang i þessu fullkomnasta eldhúsi
landsins.
I gær var slökkviliðið kallað að Kriu-
hólum 4. Þar hafði kviknað í vinnuvél
sem var við snjómokstur. Búið var að
slökkva er liðið kom.
Þá kom tilkynning um reyk i húsi i
byggingu við Hálsasel. Þarreyndistolíu-
ofn orsaka mikinn reyk. Var i honum
slökkt og ekki talið að um skemmdir hafi
verið að ræða.
-ASt.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
NR. 238 — 28. desember 1978. gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 317.70 318.50 349.47 350.35
1 Starfingspund 648.60 650.30* 713.46 715.33*
1 KanadadoJlar 267.90 268.60* 294.69 295.46*
100 Danskar krónur 6266.25 6282.05* 6892.88 6910.26*
100 Norskar krónur 6366.75 6382.75* 7003.43 7021.03*
100 Sssnskar krónur 7414.20 7432.90* 8155.62 8176.19*
100 Finnskmörk 8106.70 8127.10* 8917.37 8939.81*
100 Franskir frankar 7614.10 7633.30* 8375.51 8396.63*
100 Balg. frankar 1105.20 1108.00* 1215.72 1218.80*
100 Svbsn. frankar 19580.90 19630.20* 21538.99 21593.22*
100 GyUini 16128.95 16169.55* 17741.85 17786.51*
100 V-Þýzk mörk 17484.90 17528.90* 19233.39 19281.79*
100 Unir 38.32 38.42 42.15 42^6*
100 Austurr. Sch. 2385.15 2391.15* 2623.67 2630.27*
100 Escudos 693.70 695.40 763.07 764.94
100 Pasatar 452.90 454.00* 498.19 499.40*
100 Yan 164.46 164.88* 180.91 181.37*
•Broyting frá sföustu skréningu Sfmsvari vegna gengisskráningu 22190.