Dagblaðið - 08.01.1979, Qupperneq 1
iríálst
úhád
Hanhlan
5. ÁRG. - MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979 — 6. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÍJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVF.RHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022.
f .. *
Ólafurskrifar -
umfrumsýningu
Alþýðuleik-
hússins
ígærkvöld
— sjá bls. 7
„Ómögulegt
að vera
bjartsýnn”
- sjá viðtal við tals-
menn helztu
atvinnuveganna
bls.6og7
S.. i, ...
Dansað með
tilþrifum og
„trukki” á
jólaballi DB
Það var mikið fjör á jólatrés
skemmtunum DB og Vikunnar i gæi
þegar blaðsölubörn, útburðarfólk Of
afkomendur starfsmanna kvöddu jólin.
Þessar tvær dönsuðu með miklum
tilþrifumog „trukki”.
-DB-mynd Hörður.
— sjánánarábls^^^
— sjá bls. 28
Vinsældaval DB og
Vikunnar:
Síðasti
seðillinn
birtist
ídag
Atkvæðaseðillinn i Vinsældavali Dag-
blaðsins og Vikunnar birtist i síðasta
skiptiö í dag. Skilafrestur i kosningunni
rennur út á miðvikudaginn, eftir tvo
daga.
Þátttakan i Vinsældavalinu hefur
glæðzt verulega eftir jóla- og áramótahá-
tíðirnar. Flestir eru nú búnir að hlusta
vel á allar nýju plöturnar og geta með
góðri samvizku gert upp á milli þeirra
Þá hafa umdeildir sjónvarpsþættir á
siðustu dögum ársins komið verulegu
róti á atkvæðagreiðsluna um vinsælustu
sjónvarpsþættina.
Úrvinnsla á atkæðaseðlum
Vinsældavalsins hefst í þessari viku. Úr-
slit verða þó ekki kunngerð fyrr en á
Stjörnumessunni að Hótel Sögu
fimmtudaginn 18. janúar. Undir-
búningur hennar er nú vel á veg
kominn, reyndar lítið annað eftir en að
æfa þá tónlist, sem þar verður flutt.
„Verðlaunagripurinn, „Ásgeirinn”,
sem sigurvegarar Vinsældavalsins hljóta
fyrir frammistöðu sína á síðasta ári, er
nú tilbúinn. Höfundar gripsins eru
Kolbeinn Andrésson og Brynjólfur Jóns-
son, báðir nemendur á þriðja ári i Mynd-
listar- og Handiðaskóla tslands.
Verðlaunagripurinn verður unnin í ál.
-ÁT-
fslendingar hafa áður
víða verið til vandræða
— látið mig þekkja þá, segir Kurt Wadmark, formaður aganef ndar IHF,
sem kærði Víkinga fyrir „berserksgang” í Svíþjóð—og dæmdi þá sjálfur
— sjá íþróttirá bls. 19
SkákmótiðíPrag:
JÓN L MISSTIAF SIGRI í SÍÐUSTU
UMFERDINNI
varð í 2.4. sæti með sjö og hálfan vinning
„Þetta gekk heldur illa hjá mér í
lokin. Ég tapaði fyrir Tékkanum
Meduna i siðustu umferð,” sagði Jón
L. Árnason er DB ræddi við hann í
Prag i Tékkóslóvakíu í morgun.
Við þetta tap missti Jón af sigri í
mótinu en í 11. umferð gerði hann
jafntefli við Tékkann Mokry og hlaut
því 7,5 vinninga og hafnaði i 2.-4. sæti
ásamt Pogojonik frá Póllandi og
Mokray frá Tékkóslóvakíu. Sigurveg-
ari á mótinu varð Tékkinn Hausner
með8.5 vinninga.
Er DB ræddi við Jón eldsnemma í
morgun var hann um það bil að leggja
af stað frá Prag til Kaupmannahafnar
en þaðan heldur hann til Hamar í
Noregi þar sem hann tekur þátt i
opnu alþjóðlegu móti. Tefldar verða
9 umf. eftir Monrad-kerfinu. Jón
var hinn hressasti og bað fyrir kveðjur
til allra kunningja heima á íslandi.
-GAJ
EM og HM unglinga
ogsveinaískák:
Þokkaleg
frammistaða
skákmannanna
— sjá bls. 12