Dagblaðið - 08.01.1979, Page 3

Dagblaðið - 08.01.1979, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979. STUNDIN OKKAR Á NÝÁRS- DAG FRÁBÆR taugaóstyrk hennar sem rætt var um í lesendabréfinu. Ekki hefði þó verið Kennari hringdi: Vildihannkoma á framfæri gagnrýni á lesendabréf i DB á fimmtudaginn. í bréfi þvi var Stundin okkar á nýársdag harð- lega gagnrýnd fyrir andleysi. Kennari sagði að sér kæmi þetta undarlega fyrir sjónir því öll þau börn sem hún þekkti til, niður í fjögurra ára gömul, hefðu fylgzt með af svo miklum áhuga að ekki hefði mátt yrða á þau. Kennarinn sagði þessa stund hafa verið ánægjulega tilbreytingu frá allri þeirri skothríð sem bömum væri venju- Iega boðið upp á. Þarna væri verið að reyna að gera jákvæða hluti sem mætti lofa. Hinu væri hann sammála að taka stundarinnar hefði verið fyrir neðan allar hellur. Enda væri það vist svo að ekkert mætti taka oftar en einu sinni, og mætti því ekkert fara úrskeiðis. Kvik- myndatökumenn sjónvarpsins mættu heldur ekki taka nema vissan minútu- fjölda utan dyra og væri því litið hægt aö gera nema i stúdíói. Að lokum vildi kennarinn hrósa hinum nýja umsjónarmanni, Svövu Sig- urjónsdóttur fyrir frábæra stjórn á hlut- unum og hún hefði ekki heyrt þann óeðlilegt að hann hefði verið nokkur, svona I fyrsta sinn. Hinn nýi timsjónarmaður Stundarinn- ar okkar, Svava Sigurjónsdóttir. Heimilis- iæknir Raddir lesenda taíca við skilaboðum til umsjónar- manns þáttarins „Heím- ilislœknir svarar" f síma 27022, kl. 13-15 alla virkadaga. Spurning Fylgist þú með árangri þeirra ís- lenzku skákmanna sem tefla erlendis um þessar mundir? Björn Sigurðsson: Það er varla hægi aC segja það. Ég fylgist mjög lítið meðskák. Þó hef ég teflt dálitið sjálfur en ekkert til að hrósa sér af. Þetta er hin heimsfræga Skil-sög, hjólsög sem viðbrugðið hefur verið fyrir gæði, um allan heim í áratugi. Þvermál sagarblaðs: 7'A''. Skurðardýpt: beint 59 mm, við 45° 48 mm. Hraði: 4,400 sn/mín. Mótor: 1.380 wött. Stórviðarsögin með bensínmótor. Blaðlengd 410 mm og sjálfvirk keðju- smurning. Létt og lipur stingsög með stiglausri hraðabreytingu í rofa. Hraði: 0-3500 sn/mín. Mótor: 350 wött. Mjög kraftmikill og nákvæmurfræsari. Hraði: 23000 sn/mín. Mótor: 750 wött. Vinkilslípivél til iðnaðarnota. Þvermál skífu 7”. Hraði: 8000 sn/mín. Mótor: 2000 wött. ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL Einkaumboð á fslandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Óviðjafnanlegur hefill með nákvæmri dýptarstillingu. Breidd tannar:3”. Dýptarstilling: 0-3.1 mm. Hraði: 13.500 sn/mín. Mótor: 940 wött. Eigum einnig fyrirliggjandi margar fleiri gerðir og stærðir af Skil rafmagns- handverkfærum, en hér eru sýndar, ásamt miklu úrvali hagnýttra fylgihluta. Komið og skoðið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. Jafnan fyrirliggjandi í miklu úrvali RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI Borvél og fleygur, sérlega hentug fyrir rafvirkja, pípulagningamenn og byggingameistara. Tekur bora upp í 32 mm og hulsubora upp í 50 mm. Slær 2400 högg/mín. og snýst 250 sn/mín. Mótor 680 wött. Fullkomin iðnaðarborvél með tveimur föstum hraðastillingum, stiglausum hraðabreyti í rofa, og afturábak’ og áfram stillingu. Patróna: 13 mm. Hraðastillingar: 0-750 og 0-1500 sn/mín. Mótor: 420 wött öflug beltaslípivél með 4” beltisbreidd. Hraði: 410 sn/mín. Mótor: 940 wött. Gylfi Helgason: Nei, alls ekkert. Ég heyrði nafn Hauks Angantýssonar nefnt. Annaðekki. Bjöm Alfreósson: Nei, ég geri það ekki. Ég hef ekki hugmynd um, hverjir það eru sem nú eru að tefla erlendis. Sjálfur tefli ég mjög litið. Halldór Kristinsson: Nei. Ég hef ekkert fylgzt með þessu. Þó hef ég oft fylgzt með árangri skákmanna en litið upp á síðkastið. Jón Gunnar Haróarson: Þaö er mjög litið og eiginlega ekkert. Yfirleitt fylgist ég mjög litið með slíku. Sjálfur tefli ég mjög litið og rétt kann mannganginn. Ásgeir Frióþjófsson: Já. Það geri ég vissulega. Ég er gamall stjórnarmaður I Skáksambandi lslands og ég er mjög stoltur af því að við getum sent hóp ungra skákmanna til útlanda sem standa sig jafnvel og raun ber vitni. Það ib'te&e ekki margar þjóðir geta stáJaftafáikm.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.