Dagblaðið - 08.01.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979.
21
Stjörn-
urnarí
verkfalli
— vilja meirafyrirað
auglýsa ísjónvarpinu
Svo bregðast krosstré sem önnur tré
og nú er sjálfur erkihægrimaðurinn
John Wayne kvikmyndaleikari kominn í
verkfall. Tekur hann þátt í launadeilu
með öðrum leikurum bandarískum, sem
vilja fá hærri greiðslur fyrir að koma
fram í auglýsingamyndum í sjónvarpi.
John Wayne, sem hingað til hefur
haft hina mestu fyrirlitningu á kommún-
istum og öðru verkfallshyski, auglýsir
nú gæði höfuðverkjadufis og fasteigna-
lánastofnunar einnar í Kaliforníu og er
ekki ánægður með þóknunina fyrir.
Meðal annarra leikara, sem þátt taka i
verkfallinu er Farrah Fawcett Majors,
sem auglýsir sápur og ilmvötn, James
Stewart, bíldekk, Karl Malden og
margir, margir fleiri. Reyndar munu
vera um það bil sjötíu þúsund leikarar í
samtökum þeirra sem leika í útvarpi og
sjónvarpi.
Fóru þeir i verkfall, er slitnaði upp úr
samningum. Á meðan segjast fyrir-
tækin, sem sjá um auglýsingagerð,
munu nota þá sem bjóðast og nothæfir
eru. Sagt er að sumar stærstu kvik-
myndastjörnurnar vilji fá 100.000 doll-
ara eða hátt í fjörutíu milljónir islenzkra
króna fyrir að koma fram í þrjátiu sek-
úndna auglýsingamynd.
Stjarnan í
Star Wars
gengin út
Aðalleikarinn i kvikmyndinni Star
Wars, Mark Hamill er nýlega kvæntur
og eiginkonuna hitti hann fyrst á tann-
læknastofu i Los Angeles. Hún heitir
Mary Lou York. Lætur hún vel af tönn-
um eiginmannsins en segist aftur á móti
ekki hafa veitt honum neina athygli í
fyrstu. Mark var aftur á móti ástfanginn
upp fyrir haus og hringdi í stúlkuna
strax um kvöldið og bauð henni út.
ENDURSKINS-
MÉRKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
John Wayne gamli kappinn er farínn að láta á sjá en myndin var reyndar tekin þegar
hann kom af sjúkrahúsi fyrír nokkru. Nú drýgir hann tekjurnar með þvi að ko'ma
fram í sjðnvarpsauglýsingum.
Farrah Fawcett-Majors þykir mjðg nxi tu ao auglýsa sápu og ilmvötn. Vér mælum
einnig með að konan auglýsi tannkrem og þá með hliðsjðn af viðáttumiklu tannstæði
leikkonunnar, sem vel kemur i Ijðs þar sem hún brosir framan i Charles Bretapríns.
kauptu
' ’ '" þarsem
auóveldast er fyrir þig að endurnýja
Umboðsmenn HHl eru afbragðs fólk, sem keppist við að veita svo aó þú getir gengið frá endurnýjun á miðum þínum, valið þér
viðskiptamönnum okkar góða þjónustu. Þeirlátaþérfúslegaíté trompmiða — og ef til vill nýtt númer til viðbótar. Láttu ekki
allar upplýsingar um trompmiða, númer, flokka, raðir og annað óendurnýjaða miða glata vinningslíkum þínum. Það hefur hent
það, sem þú vilt fá að vita um Happdrættið. of marga. Kauptu miða, þar sem auðveldast er fyrir þig að end-
Það borgar sig að ræða við næsta umboðsmann sem allra fyrst, urnýja.
Umboðsmenn á Suðurlandi Umboðsmenn á Vesturlandi
Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson sími 7024 Akranes Bókaverslun Andrésar Nielssonar sími 1985
Vík í Mýrdal Þorbjörg Sveinsdóttir Helgafelli sími 7120 Melasveit Jón Eyjólfsson Fiskilækur
Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson Smáratúni sími 5640
Hella Verkalýðsfélagið Rangæingur sími 5944 Skorradalur Davíð Pétursson Grund
Espiflöt Eiríkur Sæland
Biskupstungum Stafholtstungur Lea Þórhallsdóttir Laugalandi
Laugarvatn Þórir Þorgeirsson sími 6116
Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson Bárugötu 2 Reykholt Steingrímur Þórisson
sími1880 Borgarnes Þorleifur Grönfeldt Borgarbraut 15
Selfoss Suðurgarður hf. Þorsteinn Ásmundsson Hellissandur Söluskálinn s/f sími 6671
sími1666 Ólafsvík Lára Bjarnadóttir Ennisbraut 2 simi 6165
Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir Eyrarbraut 22 Grundarfjörður Kristín Kristjánsdóttir simi 8727
sími 3246 Stykkishólmur Lárus Kr. Jónsson sími 8162
Eyrarbakki Pétur Gíslason Gamla Læknishúsinu Búðardalur Óskar Sumarliðason sími 2116
simi 3135 Saurbæjarhreppur MargrétGuóbjartsdóttirMiklagarði
Hveragerði Elin Guðjónsdóttir Breiðumörk 17 sími 4126
Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir C-götu 10 sími 3658 Skarðsströnd Jón Finnsson Geirmundarstöðum
Umboðsmenn á Norðurlandi
Hvammstangi Sigurður Tryggvason sími 1301 Umboðsmenn á Vestfjörðum
Blönduós Sverrir Kristófersson Króksfjarðarnes Halldór D. Gunnarsson
Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Röðulfelli sími 4772 Patreksfjörður Anna Stefanía Einarsdóttir Sigtúni 3
Sauðárkrókur Elínborg Garðarsdóttir Oldustíg 9 sími 5115 . sími1198
Hofsós Þorsteinn Hjálmarsson sími 6310 Tálknafjörður Ásta Torfadóttir Brekku sími 2508
Haganesvík Haraldur Hermannsson Ysta-Mói Bíldudalur Guðmundur Pétursson Grænabakka 3
Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir Aðalgata 32 sími 2154
sími 71652 Þingeyri Margrét Guðjónsdóttir Brekkugötu 46
Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sími 62208 sími8116
Hrísey Elsa Jónsdóttir Norðurvegi 29 sími 61741 Flateyri Guðrún Arnbjarnardóttir Hafnarstræti 3
Dalvík Jóhann G. Sigurðsson Skíðabraut 2 sími 7697
sími 61159 Suðureyri Sigrún Sigurgeirsdóttir Hjallabyggð 3
Grenivík Kristín Loftsdóttir, sími 33113 Bolungarvík Guðríður Benediktsdóttir
Akureyri Jón Guðmundsson Geislagötu 12 isafjörður Gunnar Jónsson Aöalstræti 22 simi 3164
sími 11046 Súðavík Áki Eggertsson sími 6907
Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir Helluhrauni 15 Vatnsfjörður Baldur Vilhelmsson
Grímsey Ólína Guðmundsdóttir sími 73121 Árneshreppur Sigurbjörg Alexandersdóttir Krossnesi
Húsavik Árni Jónsson Ásgarðsvegi 16 sími 41319
Kópasker Oli Gunnarsson Skógum sími 52120 Hólmavík Jón Loftsson Hafnarbraut 35 sími 3167
Raufarhöfn Ágústa Magnúsdóttir Ásgötu 9 sími 51275 Borðeyri Þorbjörn Bjarnason Lyngholti simi 1111
Þórshöfn Steinn Guðmundsson Skógum
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna
argus