Dagblaðið - 08.01.1979, Side 22

Dagblaðið - 08.01.1979, Side 22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979. 22 <§ DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLT111 D Til sölu D Til sölu Master 250 hitablásari, nýuppgerður, og litil loft- pressa. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—100 Til sölu er stakur sófi, plötuspilari með hátölurum, Candy þvottavél og tvö veggljós. Uppl. í síma 12747 eftir kl. 7. Til sölu nýleg svampdýna, sem er yfirdekkt meðbrúnu flaueli. Hún er 2 m á lengd, 1 1/2 á breidd og 40 cm á hæð. Á sama stað er til sölu barnastóll. Uppl. i síma 76501. Til sölu er rafgeymir, 12 volta, verð 10 þús. kr„ einnig Electro- lux ryksuga, verð 60 þús. kr. Uppl. i síma 31053 eftir kl. 4. Til sölu rafmagnshitablásari, 15 kílóvatta, sem nýr. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. ________________________________H—250. Perkings disilvél 4-203 til sölu. Uppl. í síma 76595. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, vaskur, blöndunartæki, Rafha eldavél og flísar. Verð tilboð. Uppl. í síma 53474. Vélsleði tilsölu, 30 hestöfl. Er i góðu standi. Uppl. í sima 76595. I Óskast keypt D Hey óskast. Óska eftir að kaupa hey. Uppl. í síma 42080. Er kaupandi að 15 til 18 kílóvatta rafmagnshitakatli meðspiral. Uppl. ísíma 94-3074. Notuð dráttarvél óskast, helzt International. Uppl. hjáauglþj. DB i sima 27022. H—370 Óska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—330 Óska eftir að kaupa notaða snittvél, t.d. Ridgid eða Oster. Á sama stað óskast til kaups notaður spíralhitakútur með olíukyndingu eða ketill með öllu tilheyrandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—867 Vil kaupa rúmgott vandað hjólhýsi. Uppl. í síma 82048 eftir hádegi. Rafmagnsþilofnar óskast til kaups. Uppl. í sima 99—5994, á kvöldin í síma 99—5954. Óska eftir að kaupa málningarpressu fyrir eins fasa straum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—249. Kaupi bækur, gamlar og nýjar. islenzkar og crlendar. Heil bókasöfn. einstakar bækur og gömul upplög, islenzk póstkort. Ijós- myndir. skjöl. hlutabréf. smáprent. heil- leg timaril. pólitísk plaköt. gamlan tré skurð. teikningar. vatnslitamyndir og málverk. Vciti aðstoð við mat bóka og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson Skólavörðustíg 20. sínii 29720. í Verzlun 8 Keflavík-Suðurnes. Kven- og barnafatnaður til sölu að Faxabraut 70 Keflavík. Úrval af kjólum, blússum og peysum, góðar vörur, gott verð. Uppl. i síma 92—1522. Verzlun Verzlun PÍRA-hillusamstæðan fyrir bókhaldið, heimilifl efla verzlunina. Rétta lausnin er PÍRA. Fáifl upplýsingar og myndabækling hjá húsgagnaverzi- unum efla f ramloiflanda. PÍRA-HÚSGÖGN HF Dugguvogi 19, simi 31260. DRÁTTARBEIZLI — KERRUl Fyrirliggjandi — allt cfni i kcrrur fyrir þá sern vilja smiða sjálfir. hcizli kúlur. tcngi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 286I6 (Heima 72087). IBIABIB frjálst, áháð dagblað swm smm Islenzkt Hugyit ugHandmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur al stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa h/t .Trönuhrauni 5. Simi 51745. ALTERNATORAR 6112/24 volt i flesta bila og báta. Verð mjög hagstætt. Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bila og báta. Borgartúni 19. - S.24700 BILARAFHF. RAFSUÐUVÖRUR RAFSUÐUVÉLAR Það heppnast meðHOBART HAUKUR og ÓLAFUR Ármúla 32 - Sími 37700. KOMIÐ OG SJÁIÐ MYIMDASAFNIÐ SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 Þjónusta Pípulagnir -hreinsanir 3 Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fulikomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabteinsson. Þjónustumiðstöflin PÍPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgeröir — Breytingar. Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og hreinsanir á fráfallsrörum. Simi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftir bað I sima 86316 og 86457. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON LOQQILTUR # PÍPULAQNINGA- MEISTARI Daablað ánríkisstyrks C Viðtækjaþjónusta 3 Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. l)ag-, kvöld- og helgarsími •21940. Sjónvarpsviðgerðir 0 ' heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir I A sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin og sendum. útvarpsvírkja- Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.simi 71640, opiö 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöidin. Geymið augl. meistari. c Jarðvinna-vélaleiga 3 G&ÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR MÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 — 31080 Heima- simar: 85162 33982 BRÖYT X2B MURBROT-FLEYGUN ALLAN SOLARHRINGINN MEÐ ■ HLJOOLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 NJóll Harflorson, Vélakiga Körfubilar til leigu til húsaviðhalds, ný bygginga o.fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. i sima 30265. Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir. Er sérhæfður í gömlum húsum. Fagmenn. Bjarni Böðvarsson byggingameistari Simi 44724 Fjölritunarstofan Festa auglýsir Tökúm að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl- ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós- rit og kóperingu. Fjölritunarstofan Festa, Hamraborg 7 Kópavogi. ________Simi 41623._________ [SANDBLASTUR hf.1 MEIABRAUT 20 NVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og slæni mannvirki. Færanleg sandhláslurstæki hvcrl á land scm er. Slærsla fvrirtæki landsins, sérhæft i sandblæstri. Fl jól og uoð þ jónusia 153917 RAFLAGNAÞJÚNUSTA Torfufeili 26. Simi 74196. Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Dyrasímar — Rafteikningar -^Komum fljótt KVÖLDSÍMAR: BJÖRIM: 74196 REYNIR: 40358 Ljöstákn^ * Neytendaþjónusta ®

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.