Dagblaðið - 08.01.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979.
23
1
Fyrir ungbörn
9
Óska eftir að kaupa
vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma
44280.
Barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 74887.
Til sölu Silver Cross barnavagn,
drapplitur (dýr gerð), með innkaupa-
grind, verð kr. 75 þús., einnig svala-
kerruvagn (Tan Sad) á 15 þús. og 2
burðarrúm á 4 þús. st. Uppl. í síma
73047.
1
Húsgögn
9
Til sölu gamalt Hörpu sófasett
klætt plussáklæði. Verð 120 þús, Uppl. i
síma 85943.
3ja ára gamalt sófasett
til sölu. Uppl. í síma 76867.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir. tvibreiðir svefnsófar. svefn-
sófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7
eftir hádegi. Sendurn í póstkröfu um
.land allt. Húsgagnaverksmiðja hús-
gagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126.
sinti 34848.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kgupum og tökum í
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
simi 20290. og Týsgötu 3.
Kaupi gömul húsgögn
og húsmuni, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í sima 25825.
I
Heimilistæki
9
Óska eftir að kaupa
lítinn ísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—385
Óska eftir að kaupa isskáp,
hámarksstærð 55x1,19. Uppl. í síma
38283.
Til sölu litill Atlas isskápur.
Uppl. i sima 43306.
Til sölu 1 árs
Electrolux eldavél og vifta. Uppl. í sima
53685.
ísskápur óskast.
Uppl. i sima 99— 1930 eftír kl. 5.
Hljóðfæri
9
Títanó Victoría.
Títano Victoría orgelharmoníka til sölu,
3 kóra, 120 bassa, passar við alla magn-
ara. Til greina koma skipti á orgeli eða
harmoníku. Uppl. í sima 72478.
Harmónika óskast
80 bassa eða minni, einnig óskast mótor
í lítið mótorhjól. Uppl. i síma 26704 á
kvöldin.
Premier trommusett til sölu.
Uppl.isima 40683.
Til sölu Fender
jassbassi. Til greina koma skipti á 120
bassa harmoniku. Uppl. í síma 93-2072.
1
Hljómtæki
9
Til sölu Hitachi HA 610
magnari, 2x90 sínusvött. Hagstætt
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
74554.
Til sölu er SA 600 Pioneer
'magnari, 100 v, og Pioneer hátalarar
CSE 500, 50 v, Teac segulband A350,
Marantz plötuspilari Model 6000. Uppl.
i sima 50793.
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vantar
okkur hljómflutningstæki af öllum
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli 10 og 6. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Þegar við höfum ' Nú!. ekki getur maður
útrýmt vinnu í búið til omelettu án þess
veitendum hans? ; ag brjóta egg
f MammaSólveigarhefursagthenni
aðstorkurinn komi með litlu börnin!
'Þaö virðist mér harla’
óvísindaleg kenning.
Fjölgun fæðinga....
....samanborið við '
þá staðreynd að
storkurinn er æ
sjaldséðari i landi voru.
hlýtur þar af leiðandi
að þýða...
..að storkurinn l'ær hjálp frá
ciðrum fuglum!
Til sölu Dual 25 sínusvött
hátalarar, seljast ódýrt. Uppl. í síma
35245.
I
Vétrarvörur
9
Til sölu Blizzard Raccr skiði,
lengd 1,75 cm, með öryggisbindingum
og bremsum, og Nordiac skíðaskór nr. 6.
Uppl. i sima 82795.
Ef einhver vill lána
eða leigja mér vélsleða helgina 13.-14.
jan., þá hringi hann í síma 92-2664.
Sklðamarkaðurinn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum smáum
og stórum að líta inn. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli
kl. 10og6,einniglaugardaga.
Teppi
9
Notað ullargólfteppi
frá Vefaranum til sölu, ca 40—50 fm.
Uppl. í sima 30285.
I
Dýrahald
’ Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl. i síma 81793.
9
I
Ljósmyndun
9
Til sölu litið notaður
Omega stækkari B 66 ásamt 2 linsum.
Uppl. í sima 43020, Emil, til kl. 17 og
44669 eftirkl. 20.
16mmsupcr8
og standard 8 mni kvikmyndafilntur til
leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf
niæli eða bamasamkomur: Gög og
Gokke. C'haplin, Bleiki pardusinn.
Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star
Wars. Butch and thc Kid. French
Connection, Mash og fl. í stuttum út
gáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda
i fullri lengd. 8 mrn sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Uppl. i sima 36521 (BBl. ATH: Af-
grciðsla pantana út á land fcllur niður
frá 15. des. til 22. jan.
Ljósmyndastækkari,
6 x6 og 35 mm óskast, góður, en á hóf
legu verði. Uppl. í síma 43177 eftir kl.
18.
Véla- og kvikmyndalcigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur. skiptunt einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479.
(Ægirl.
Safnarinn
9
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 2-la, sími 21170.
Til bygginga
Til sölu 2 stk.
einfaidir panelofnar, ónotaðir. Stærðir
74x1.27 og 50x1.60. Uppl. i sima
43912.
9
Hjól
9
Til sölu Suzuki 50 árg. ’77.
Uppl. i síma 35406 á kvöldin.
Bátar
9
10—15 tonna bátur.
Erum 2 vanir sjómenn, annar með skip-
stjórnarréttindi, sem óskum eftir að taka
að okkur 10—15 tonna bát á línu- og
handfæraveiðar. Uppl. í síma 92-3082
eftir kl. 20.
1
Bílaþjónusta
9
Bilasprautun og rétting.
Almálum blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra
og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bilasprautun og réttingar ÓGÓ,
Vagnhöfða 6. Sími 85353.
Bifreiðaeigendur. -
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími
54580.
Bílaþjónustan, Borgartúni 29,
simi 25125. Eruni fluttir frá Rauðarár
stíg að Borgartúni 29. Björl og góð húsa
kynni. Opið frá kl. 9—22 daglcga og
sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgcrða og
þvottaaðstaða fyrir alla. Vcitum alla
aðstoð sé þess óskað. Bjlaþjónustan
Borgartúni 29. simi 25125.
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp.. sími 75400. kvöld
og helgars. 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastófu blaðsins, Þver-
holti 11.
Bilaáhugamenn.
Til sölu Chevrolet Impala Super Sport
árgerð ’62, 8 cyl. 327, með blæju. Uppl. í
sima 16240.
Willys.
Til sölu Willys, blæja, árg. '63 með nýrri
skúffu og nýstandsettur. Skipti möguleg
á ódýrari bíl eða orgeli með heila sem
greiðslu upp í. Uppl. i síma 99-4258 milli
kl. 5 og 10.
Til sölu 8 cyl. Fordvél,
302 með öllu á og gírkassi, hvort tveggja
nýupptekið. Einnig vatnskassi, drif, loft
demparar og margt fleira úr Ford Fair-
lane ’68. Uppl. í síma 22364 i dag og
næstu daga.
Til sölu vélarlaus Willys
árgerð ’67. Uppl. hjá Guðbirni Guð-
mundssyni, Magnússkógum Dalasýslu.
Skoda 110 L árgerð ’72,
selst á rúmlega 200 þús. Uppl. i sima
1679.
Til sölu Willys Jeepster,
V6 vél, nýsprautaður. Uppl. i sima
40382 eftir kl. 7.
Til sölu eftirtaldir hiutir
úr Cortinu 1600 árg. 74: Góð vél, ekin
aðeins 33 þús. mílur, kúpling, gírkassi,
drif (drifskaft og hásing) og vatnskassi.
Uppl. I síma 24862 eftir kl. 6.
Flestir bílasalar kvarta og kveina
yfir lélegri sölu í dag. Það er fjarri okkur.
Okkar vandamál er að fá ekki fleiri bíla á
skrá. Þeir skipta fljótt um eigendur bíl-
arnir hjá okkur. Bílasalan Spyrnan.
Vitatorgi, simar 29330 og 29331.
Til sölu 6 cyl. Wagoneer
árg. 71. Uppl. í síma 32573 eftir kl. 3
eftir hádegi.
Varahlutir i Citroén GS
árg. 72 til sölu. Uppl. ísíma43153.
Honda Civic '11,
beinskipt, mjög vel með farin, til sölu.
Uppl. í síma 35374 eftir kl. 7.
Óska eftir bil, jeppa,
með útborgun 100 þús. og 75 þús. á
mán. Uppl. i sima 98-2592 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Moskvitch árg. ’71.
Til sölu Moskvitch árg. 71, þarfnast við-
gerðar. sanngjarnt verð. Gott útlit.
Uppl. í síma 92-1297.
Rússajeppi árg. ’56
til sölu, heillegur gamall bíll i góðu
ástandi. Uppl. i síma 52468.
Blazer.
Til sölu Blazer árgerð 1973, 8 cyl., sjálf-
skiptur. með aflstýri og -bremsum. Ýmis
skipti koma til greina. Uppl. í síma
54026 eftir kl. 7.
Til sölu
er Volkswagen bifreið árg. '67 í topp-
standi með nýrri vél, ekin 5000 þús. km.
Uppl. í síma 28536 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu
tvær Volvo-vélar og einn 4ra gíra gír-
kassi i góðu standi og 6 cyl. Chevrolet-
vél og 3ja gíra kassi. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—248.
Honda Civic til sölu
árg. 77, mjög vel meðfarin. Uppl. í síma
35374.