Dagblaðið - 08.01.1979, Side 24

Dagblaðið - 08.01.1979, Side 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979. Framhaldafbls. 23 VW rúgbrauö, innréttaður, til sölu, Skipti koma greina á ameriskum 2ja dyra. Uppl síma 53784. ,■ til Til sölu Honda Accord, árg. ’77, lítið ekinn. Glæsilegur vagn fyrir frúna. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—6181. Takið eftir!!! Til sölu Toyota Corolla árg. 72, Volvo 144, árg. 71, Toyota Corolla station árg. 77, Saab 99 ág. 73, Chevrolet Nova, 6 cyl., sjálfskipt, árgerð 72 og Range Rover árg. 72. Hef einnig mikið úrval annarra bila, verð og kjör við allra haefi. Einnig vantar allar tegundir bila á skrá. Söluþjónusta fyrir notaða bíla, simatími alla virka daga kl. 18—21 og laugard. kl. 10—14,simi25364. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404. árg. '67. Transit. Vauxhall Viva. Victor árg. '70. Fiat 125. 128. Moskvitch árg. 71. Hillman Hunter árg. 70. I and Rover. Chevrolet árg. '65. Bet-z árg. '64. Toyota C'rown árg. '67, \ W og fleiri bila. Kaupuni bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn. Simi 81442. Er rafkerfiö í ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi, er starf- rækt rafvélavefkstæði. Gerum við start- ara. dýnamóa og alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð brekku 63 Kópavogi, simi 42021. Óska eftir Willys árg. '63 '68. mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. 11-99. I Húsnæði í boði i Til leigu 3ja herb. ibúð i Laugarneshverfi. Laus fljótlega. Leigu miðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Til leigu góö sérlega vönduð 2ja herb. íbúð. Laus 15. febrúar. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, sími 29928. Fyrír miðaldra konu er til leigu í Fossvogi stór og góð stofa í ytri gangi, ásamt snyrtingu, eldhúsað gangur kemur til greina. Algjör reglu semi áskilin. Uppl. um starf, aldur og heimilisfang. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. _____________________________H-339 Til leigu 4ra herb. ibúð I Fossvogi. Laus strax. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Leigjendur. Hafið sambandi við okkur og við útveg- um ykkur íbúðina. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Einbýlishús f Garðabæ. Einbýlishús í Garðabæ til leigu. Laust strax. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Til leigu rúmgóð og vönduð 3ja herb. íbúð innarlega við Kleppsveg. Laus 1. febr. Tilboð sendist DBfyrir 12. þ.m. merkt „390”. Einbýlishús á Flötunum leigist strax (jafnvel með húsgögnum). Reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-384 45—50 ferm 1. flokks lagcrhúsnæói með vöruhillum. hitaveituupphitun (Danfossl og fluorlýsingu á mjög góðuni stað i borginni til leigu. Mikið pláss og gott svigrúm i kring. ótruflaðaf umfcrð. Þeir. sem hafa áhuga láti skrá nöfn sin hjá auglþj. DB í sima 27022. 11—791. Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu. seinni hlutann þegar ibúð er úthlutað. Leigu salar: Það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón- ustu okkar. Opið mánud,—föstud. fra kl. 13—21, lokað um helgar. Leiguþjón- ustan Njálsgötu 86, sími 29440. Húsnæði, um 100 fm, hentugt fyrir léttan iðnað eða verzlun, til leigu. Tilboð sendist DB fyrir nk. mið vikudagskvöld merkt „Verzlun”. Leigumiðlun Svölu Nilsen hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa- vogi. Sími 43698. Daglegur viðtalstími er frá kl. 1 til 6 e.h., en á fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um helgar. Húsnæði óskast D Kona, 50 ára, óskar eftir að taka á leigu 3 herbergi, eldhús og bað strax, helzt á 1. hæð. Uppl. í síma 37245. Ungt barnlaust og reglusamt par óskar eftir íbúð fljótlega. Uppl. i síma 82582. Ungur rcglusamur maður óskar eftir litlu herbergi, helzt með að- gangi að baði og eldhúsi. Uppl. i síma 31115 eftir kl. 7. 21 ársgömul stúlka óskar eftir íbúð. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 18738. Við erum ungt par, nýkomin frá námi erlendis. Erum róleg og reglusöm. Okkur vantar eins til tveggja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 25169 eftirkl. 6. Fyrirframgreiðsla. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 28187 eftir kl. 5. sos. Ung einstæð móðir óskar eftir einstakl- ingsibúð eða 2ja herb. ibúð. Uppl. i síma 16199 milli kl. I og6. Húsráðendur. Höfum leigjendur að öllum stærðum eigna, íbúðir og iðnaðarhúsnæði. Leigu miðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928. Herbergi óskast á leigu, helzt í vesturbænum. Tilboð merkt „Reglusemi” sendist til augld. DB. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á góðum stað I bænum. Góð umgengni, reglusemi fylgir. Uppl. í síma 36602 um kl. 7 i kvöld. Tvær einstæðar mæður í fastri vinnu óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Simi 66347. Einhleyp kona óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 38854 eftir kl. 1 ádaginn. Ungur rithöfundur óskar eftir húsnæði (íbúð) í eldri hluta Reykjavíkur. Tilboð sendist DB fyrir 13. jan. merkt „Rithöfundur”. Ungt barnlaust par óskar eftir ibúð, fyrirframgreiðsla. Hann er nemi en hún vinnur úti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 71755. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 50751. íbúöaskipti. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Til greina kæmi að skipta á einbýlishúsi úti á landi. Uppl. í sima 86905. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu litla íbúð frá og með 1. febrúar. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í símum 95-4647 og 4687 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Góð 3ja til 5 herb. fbúð óskast nú þegar eða síöar, helzt í Hlíðun- um eða nágrenni. Uppl. í síma 84908. Ung reglusöm hjón með 2ja ára barn óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst eða •fyrir 15. febr. Uppl. í sima 42631 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—161. Lítil íbúö eða herbergi með eldunaraðstöðu ósk- ast. Uppl. í sima 28606. Óskaeftir 3—4raherb. íbúð frá og með I. febrúar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 og í síma 84309 eftir kl. 6. H—985. Óska eftir að taka á leigu verzlunarhúsnæði við Laugaveg ca 50— 60 ferm. Tilboð sendist DB merkt Húsnæði 1979”. Bilskúr óskast eða annað sambærilegt húsnæði, 35— 40 ferm. Rafmagn verður að vera til staðar. Uppl. í síma 73326. I Atvinna í boði n Verkamenn óskast i handlang hjá múrurum, helzt vanir. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—372 Akranes—kranastjóri. Óskum að ráða mann á krana, þarf að hafa meirapróf. Uppl. i síma 93-1224. Skóflan hf. Akranesi. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Frí aðra hverja helgi. Uppl. í síma 44742 milli kl. 17og21. Háseta og tvo beitingamenn vantar á bát frá Sandgerði. Uppl. í sima 92-7682. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa I kjötverzlun, æski- legur aldur 20—30 ára. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H-314 Heimilishjálp. Okkur vantar fólk til starfa i heimilis- hjálp. Uppl. í síma 53444. Félagsmála- stofnun Hafnarfjarðar. Sendill óskast strax á skrifstofu i miðbænum. Uppl. i sima 27244. Vön starfsstúlka óskast við nemendamötuneyti Iðnskólans í Reykjavík. Vinnutími ca 08—17. Umsækjendur vinsamlegast skili uppl. um aldur og fyrri störf til augldeildar DB fyrir 12. þ.m. merkt „1200”. Sölumaöur óskast. Þarf að hafa nokkra þekkingu á. hljómtækjum og geta unnið sjálfstætt við alhliða verzlunarstörf. Um er að ræða framtíðarstarf með góðuni tekju möguleikum fyrir réttan mann. Umsækjendur skulu senda uppl. um ald ur og menntun og fyrri störf yrir mánudaginn 8. jan. Uppl. ekki gefnar í sima. Stereo póstbox 852 Hafnarstræti 5, Rvik. Óskum eftir ungum manni til léttra útkeyrslu- og sölustarfa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-396 Atvinna óskast Óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar, hef bíl til um- ráða. Uppl. í síma 84385 eftir kl. 5. Tveir samhentir smiðir óska eftir atvinnu. Uppl. í síma 53329. Járnsmiður óskar eftir starfi á kvöldin og um helgar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-129 U ngur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, helzt útkeyrsluvinnu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 38667. Vanursjómaður óskar eftir að komast á góðan loðnubát. Uppl. I síma 30960. Starisstúlka óskast i mötuneyti í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. I síma 99-6139. Óska eftir vinnu úti á landi frá 1. maí. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—297 Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 92-8097. Vörubílar Scaina 80 super árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 43350. Vörubiil óskast, helzt Benz 322 eða 1113 pall- og sturtu- laus. Uppl. í síma 93—6660. Hafnarfjörður — Norðurbær. Get bætt við börnum í daggæzlu hálfan eða allan daginn. Einnig I timavinnu. Mjög góð leikaðstaða. Hef leyfi. Uppl. í síma 53462.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.