Dagblaðið - 08.01.1979, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979.
25
hclag hrciní’crniní’amanna
annast aliar hreingemingar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
starfi. Uppl. i sima 35797.
Hreingcrningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
síma 19017. Ólafur Hólm.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum. stigahúsum. stofnununr og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
• hreinsivél. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Hreinsum teppi og húsgögn
með fullkomnum tækjum fyrir fvririíuki
og íbúðarhús. Pantið tímat.lega UppL
og pantanir í sima 26924. Jón.
Nýjungá tslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni, sem fer sigurför unt allan heint.
Önnuntst einnig allar hreingerningac.
Löng reynsla irvgpir vandaðn vinnu.
ÍUppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgangahreinsun Reykjavík.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru. blóði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.sími 20888.
ökukennsla
Ökukcnnsla-æfingatímar.
Kenni á Toyotu Cresida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, sími 76758 og
35686.
Blaðbera vantar nú
/ eftirtalin hverfi /
Reykjavík
Uppl. í síma27022
Efri-Flatir
lyiarkarflöt
Sunnuflöt
Ásendi
Ásendi — Básendi
iBlAOIB
Tek börn 1 gæzlu,
helzt frá kl. 8—1, er við Jörfabakka, hef
leyfi. Uppl. í síma 73304 eftir kl. 4.
Hafnarfjörður— Norðurbær.
Get bætt við börnum i daggæzlu. Mjög
gott leikpláss. Er með leyfi. Uppl. í síma
53750.
Get tekið börn I gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í
Torfufelli. Uppl. í síma 73236.
2ja ára strák
vantar pössun eftir hádegi sem næst
Vesturbergi 10. Uppl. I síma 74374.
Skemmtanir
8
Diskótckið Dolly.
Mjög hcntugt á dansleiki leinkasam
kvæmi) þar sem fólk yill cngjast sundur
og saman úr stuði. Ciönilu dansarnir.
rokk. diskó og hin sivjnsæla spánska og
islen/ka tónlist. sem allir geta raulað og
trallað meö. Samkvæmisleikir. rosalegt
Ijósasjóv. Kynnum tónlistina all
hressilega. Prófiö sjálf. Gleöilegl nýjár.
þökkum stuðið á þvi liöandi. Diskótekið
ykkar. Dolly. sími 51011 lalian daginnl.
J
Tapað-fundið
8
Kvengullúr
fannst milli jóla og nýárs i Reykjavík.
Uppl. í'sima 11754.
Ýmislegt
Söluturn óskast.
Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir
sötuturn eða kaupa góða sjoppu, sem er í
rekstri. Uppl. í síma 74601 eftir kl. 5.
I
Tilkynningar
8
Hlégarður tilkynnir:
Leigjum út sali til hvers kyns
mannfagnaða. Heitur matur — kaldur
matur, þorramatur. Leggjum áherzlu á
mikinn og góðan mat. Útvegum hljóm-
sveitir ef óskað er. Hlégarður Mosfells-
sveit, sími 66195.
I
Einkamál
8
Kona óskar eftir að
kynnast manni með fjárhagslega aðstoð
i huga. Tilboð, sem farið verður með
sem trúnaðarmál, sendist DB fyrir 12.
þ.m. merkt „Heiðarleg”.
Ráð í vanda.
Þið sem eruð i vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tima
i síma 28124 rnilli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
1
Kennsla
8
Kenni ensku, frönsku, itölsku,
spönsku, þýzku, sænsku og fl. Talmál,
bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir dvöl
erlendis. Les með skólafólki. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Amór Hin-
riksson.simi 20338.
Gitarskólinn.
Kennsla hefst í þessari viku, nokkrir
tímar lausir. Uppl. daglega kl. 5—7, sími
31266. Heimasímar kennara: Eyþór
Þorláksson 51821 og Þórarinn Sigur
jónsson 51091. Gitarskólinn Laugavegi
178.
1
Þjónusta
8
Tek að mér alls konar
smávegis lagfæringar og viðgerðir inn-
anhúss. Uppl. i sima 17036 á kvöldin.
Til sölu á sama stað hluti af búslóð.
Bókhald — skattframtöl.
Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir
fyrirtæki, félög og einstaklinga. Véla-
bókhald, skattframtöl. Simi 86103 eftir
kl. 19.
Bilabónun, hreinsun.
Tek að mér að þvo og hreinsa og vax-
bóna bíla á kvöldin og um helgar, tek
einnig bila í mótorþvott. Bilabónun
Hilmars. Hvassaleiti 27. sínii 33948.
Smiðum húsgögn og innréttingar,
sögum niður og seljum cfni. spóna
plötur og fleira. liag'.iiuði h!.. Hafnar
braut I. Kóp.. sinti 40017.
Hef áhuga að taka að mér
málningarviðhald fyrir stærri fyrirtæki,
einnig minni verkefni. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 76264.
Flísalögn, dúkalögn,
veggfóðrun og teppalögn. Geri yður
tilboð að kostnaðarlausu cf óskað er.
Jóhann V. Ciunnarsson. veggfóðrari og
dúklagningarmaður. Sími 85043.
Brcytingar-Nýsmíði-Sörsmíði
Tökurn að okkur allar breytingar og
nýsmiði. einnig sérsmiði. Komið nteð
teikningar eða hugmynd, og við gerum
tilboðcða tökum það í tímavinnu. L.átið
fagmenn vinna verkið. Uppl i sin,
12522 cða á kvöldin i sinta II o.
66360.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað. útiljósið, dyrabjall
an eða annað? Við tengjum. borum
skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftii
kl. 5 alla virka daga og frá hádcgi uni
helgar.
Hreingerningar
8
Þrif-hreingerningarþjónustan. t
Tökum að okkur hreingcrningar á stiga
göngum. íbúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Vanir
ntenn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í sínia 82635.
Önnumst hreingerningar
á ibúðuni. stofnununr. stigagöngum og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
sima 71484 og 84017.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Sigurður Þormar ökukennari.
simar 15122 og 11529 og 71895.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason. sími
83326.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mözdu 323 árg. '78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd I ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson,
sími 81349.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Datsun I80B árg. '78. sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Qíslason ökukennari. sími 75224.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT. öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd i ökuskirteinið ef
óskað er, engir lágmarkstimar. nemandi
greiðir aðeins tekna tínia. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason.
sími 66660.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson, sími 40694.
Tjáningarfrelsi
er ein meginforsenda þess
aö frelsi geti viðhaldist
í samfélagi.