Dagblaðið - 08.01.1979, Blaðsíða 26
26
Veðrið
A SuOuriandi verður austankaldi
og snjókoma til afl byrja með, en
norðaustlœgari og léttir tii með
kvöldinu. Á Vesturiandi verður norð-
vestangoia eða kaldi og vfða létt-
skýjað. Norðantil verður hœg
breytileg étt og þurrt I fyrstu, on
norðaustangola eða kaldi og 61
siðdegis.
Veður kL 9 I morgun: Raykjavfk
austnorðaustan X, skýjað og -6 stig,
Gufuskélar austan 4, skýjað og -3
stig, Gaharviti norðaustan 6,
snjókoma -3 stig, Akureyri suðaustan
1, léttskýjað og -9 stig, Raufartiöfn,
vestan 1, léttskýjað og -11 stig, Dala-
tangi vestsuðvastan 1, skýjað og -3
stig, Höfn Hofnafiröi austnorðaustan
3, snjókoma og -3 stig og Stórhöfði i
Vestmannaeyjum vestsuðvestan 2,
úrkoma I grannd og -2 stig.
Veður kL 6 I morgun: Þórshöfn i
Feereyjum 1 stig og skýjað.
Kaupmannahöfn -1 stig og alskýjað,
Osló -1 stig og haiðrfkt, Stokkhólmur
1 stig og heiðrfkt, London 8 stig,
rigning og súld, Hamborg 1 stig og
þokumóða, Madrid 7 stig og
alskýjaö, Lbsabon 9 stig og létt-
skýjað og Naw York 10 stig, rigning
ogalskýjað.
Andlát
Ingölfur Sigurösson skipaskoðunar
maður lézt að heimili sinu aðfaranótt
nýársdags. Hanji var fæddur á Þingeyri
við Dýrafjörð l l. júní 1905. Foreldrar
hans voru hjónin Sigurður Jóhannes-
son og Sigurbjörg Einarsdóttir. Ingólfur
hóf sjómennsku á fermingaraldri og
stundaði hana um þrjátíu ára skeið,
ýmist sem háseti, stýrimaður eða
skipstjóri. Ingólfur hætti sjómennsku
um árið 1950. Gerðist hann þá
verkstjóri i Hraðfrystistöð Reykjavíkur
og síðar Fiskiðjuveri rikisins og síðast í
frystihúsi Bæjarútgerðar Reykjavikur,
þar til hann réðst sem skoðunarmaður
hjá Skipaeftirliti ríkisins, síðar Siglinga-
málastofnun rikisins, gegndi hann þvi
starfi til ársins, 1976, en þá varð hann að
hætta fyrir aldurs sakir. Ingólfur
kvæntist eftirlifandi konu sinni,
Viktoríu Sveinsdóttur Sigurðssonar og
Hólmfríðar Kristjánsdóttur frá Arnar-
dal árið 1939. Þau eignuðust fjögur
börn, Arnar framkvæmdastjóra, Svein
framkvæmdastjóra, Einar lögfræðing og
Kolbrúnu kennara. Ingólfur verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju í dag
mánudag kl. 3.
Sonja Pjetursson fædd Bienek, Hring-
braut 41 Rvík, lézt I Landspítalanum 26.
des. Útför hennar hefur farið fram.
Ragnheiður Möller, Reynimel 84 Rvík,
er látin.
Sigvaldi Guðmundsson húsasmiðameist-
ari, Snorrabraut 69, Rvík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 9. jan. kl. 3.
Sigurrós Guðmundsdóttir, Heiðmörk 6
Hveragerði, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 10. jan. kl. 3.
Svölurnar
Fundur verður haldinn i Siðumúla 11. nk. þriðjudag
9. jan. kl. 20.30.
Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður heldur fyrir-
lestur. Vinsamlega gerið skil á sölu jólakorta. Mætið
vel og stundvíslega.
Nýir félagar velkomnir.
Áramótakveöjur.
Kvenfélag
Bústaðasóknar
heldur fund i safnaðarheimilinu kiukkan 8.30 i kvöld.
Umræðuefnið er „ár barnsins".
Kristniboðsfélag karla
Reykjavik. Fundur verður i Kristniboðshúsinu
Betania Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 8. janúar kl.
20.30. Lesnar verða jóla- og nýárskveðjur kristni-
boðanna. Hugleiðing. AUir karlmenn velkomnir.
Kvenfélag
Árfoæjarsóknar
heldur fund mánudaginn 8. jan. kl. 20.30 i Árbæjar-
skóla. Ýmis skemmtiatriði, meðal annars bingó og
söngur. Kaffiveitingar.
Prestar
halda hádegisfund i Norræna húsinu mánudaginn 8.
janúar.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 8. jan. i fundarsal kirkjunnar
kl. 20.30. Spilað verður bingó.
Kvenfélag
Langholtssafnaðar
heidur fund í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 9.
janúar ki. 20.30. Baðstofufundur.
Aðalf imdir
Aðalfundur
hlutafélagsins
Vegamóta
verð r haldinn að Laugavegi 18 þriðjudaginn 9.
janúar 1979 og hefst kl. 8.30 sd.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Greiðsla arðs
til hluthafa.
Skipti á ibúð í Osló og
Reykjavik 1/4-1/71979
Þriggja til fjögurra herbergja íbúð búin hús-
gögnum óskast á leigu í vesturbænum í
Reykjavík á tímabilinu 1/4—1/7 1979.
Æskileg væru skipti á einbýlishúsi á góðum
stað í Osló.
Nánari upplýsingar hjá Norrænu eldfjalla-
stöðinni, sími 25088 (230), Hulda.
—Málaskóli------------------26908-
• Danska, enska, þýzka, franska, spænska, ítalska og
íslenzka fyrir útlendinga.
• Innritun daglega kl. 1—7 e.h.
• Nýjar kennslubækur í ensku.
• Kennsla hefst 15. jan.
—26908 1 Halldórs-
Skemmtlfyndír
Félag aust-
firzkra kvenna
heldur skemmtifund mánudaginn 8. jan. að Hallveig-
arstöðum. Myndasýning.
Kvenfélag
Héteigssóknar
efnir til skemmtunar fyrir aldrað fólk í sókninni í
Domus Medica sunnudaginn 14. janúar næstkomandi
og hefst hún kl. 3 síðdegis.
Sfjórnmálafundir
Almennur félagsfundur ABK
Almennur félagsfundur verður haldinn hjá Alþýðu-
bandalaginu i Kópavogi miðvikudaginn 10. janúar kl.
20.30. Fundarefni: Aðild ABK að bæjarstjóm Kópa-
vogs, stefnumótun og fjárhagsáætlun bæjarins fyrir
árið 1979.
Miðstjómarfundur
SUF verður haldinn dagana 12. og 13. janúar og hefst
kl. 16 föstudaginn 12. jan. á Hótel Heklu. Miðstjórn-
armenn eru vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku
hiðfyrsta.
* Spifakvoid
Kvenfélag
Grensássóknar
Spilafundur félagsins verður haldinn mánudaginn 8.
jan. kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu við Háaieitisbraut.
Allar konur velkomnar, mætið vel og stundvíslega.
Árshátíðir
Eyfirðingar —
Akureyringar
Árshátiö Eyfirðingafélagsins verður haldin að Hótel,
Sögu föstudaginn 12. janúar og hefst með borðhaldi
kl. 19.
1. Ræðumaður verður gestur kvöldsins Gísli Jónsson
menntaskólakennari Akureyri. 2. Tízkusýning. 3.
Ómar Ragnarsson skemmtir með nýju prógrammi.
Aögöngumiðar verða seldir i anddyrí Súlnasals mið-
vikudaginn 10. janúarogfimmtudaginn ll.janúarfrá
kl. 5—7 báða dagana. Borð tekin frá um leið.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Happdrætti
Happdrætti
Krabbameinsfélagsins:
Volvo bifreiðin kom á númer 48669. Á aðfangada."
var dregið i Happdrætti Krabbameinsfélagsins um
fjóra vinninga. Volvo bifreiðin, árgerð 1979, kom á
miða nr. 48669 en Grundig litsjónvarpstæki á nr.
25154, 50684 og 65979. Að þessu sinni féllu allir
vinningarnir á heimsenda miöa.
Krabbameinsfélagið þakkar innilega veittan stuðning
og óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs.
Frá Kattavinafólaginu
Að gefnu tilefni eru kattaeigendur beðnir að hafa ketti
sína inni um nætur. Einnig aö merkja þá með hálsól,
heimilisfangi og simanúmeri.
Húseigendélag
Reykjavfkur
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókejpis leið-
beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir/
Þar fast einnig cyöublöð fyrir húsaieigusamninga og
sérprentanir af lögum og reglugcrðum um fjölbýlis-
4hús.
Útibússtjóraskipti í
Búnaðarbankanum
Útibússtjóraskipti verða i útibúi Búnaðarbanka
islands á Hellu þann 1. febrúar nk. Gunnar Hjartar
son. er verið hefur útibússtjóri frá árinu 1971, lætur af
störfum og tekur við starfi sparisjóðsstjóra á Dalvik.
Bankaráð hefur ráðið nýjan útibússtjórat_ Pétur
Magnússon núverandi forstöðumann Melaútibús i
Reykjavik.
Pétur er fæddur 27. janúar 1939 og hóf hann störf hjá
þánkanum árið 1962. Hann hefur verið for
stöðumaður Melaútibús frá stofnun þess árið 1963.
Útibú Búnaöarbankans á Hcllu hefur þróazt mjög vel
undanfarin ár og er nú næststærsta útibú bankans
utan Reykjavikur.
Frá skrrfstofu
borgarlæknis
Farsóttir i Reykjavik vikuna 10—16. desember 1978,
samkvæmt skýrslum 9 (8) lækna:
Iðrakvef................................... 20(30)
Kighósti.................................... 5(0)
Rauðir hundar.............................. 39(35)
Hettusótt....................................10(1)
Hálsbólga...................................52(31)
Kvefsótt..................................95 (115)
Lungnakvef..................................18(19)
Inflúensa.................................... 6(3)
Kveflungnabólga.............................. 8(7)
Virus.......................................15(16)
Dilaroði..................................... 2(0)
Fréttatilkynning
frá Mormónakirkjunni
Kirkja Jesú Krists af siðari daga heilögum (Mormóna
kirkjan), sem nú hefur aðsetur sitt að Skólavörðustíg
16, jarðhæð, mun framvegis sýna myndir með islenzk
um texta alla virka daga utan mánudaga, kl. 2—4 e.h.
öllum er veljcomið að lita inn og fræðast þannig um
starfsemi kirkjunnar og sögu i máli og myndum.
Ljósmæðrafélag
íslands
Skrifstofa Ljósmíeðrafélags íslands er að Hverfisgötu
68A. Upplýsingar þar vegna stéttartals Ijósmæðra alla
virka daga kl. 16.00—17.00. eða i síma 17399. (athug
ið breytt simanúmer).
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979.
Frimerkjasafnarar
Sel íslenzk frímcrki og FCD-útgáfur á lágu verði.
Einnig erlend frímerki. Heil söfn.
Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík.
Skrifstofa
Ljósmæðrafélags íslands
er að Hverfísgötu 68A. Upplýsingar þar vegna stéttar-
tals Ijósmæðra alla virka daga kl. 16.00—17.00 eða i
síma 17399. (Athugiö breytt simanúmer).
Minningarkort
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorcteinsdóttur, Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaieitis-
braut 47, sími 31339’, Sigríöi Benónýsdóttur, Stiga-
hlið 49, sími 82959, og í Bókabúð HUðar, simi 22700.
Minningarspjöld
Styrktarsjóðs
vistmanna
á Hrafnistu
DAS, fást hjá Aðalumboði DAS, Austurstræti,'
Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50,
Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi
.Sigvaldasyni, Brekkustíg 8, Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Kvenfélag
Hreyfils
Minningarkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrif-
stofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur
Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjamardóttur,
Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staða*
bakka 26, sími 37554 og hjá Sigriði Sigurbjömsdóttur,
Stifluseli 14, simi 72276.
Frá Kvenréttindafélagi
íslands
Menningar- og minningarsjóður kvenna. Samúðar-^
kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Braga i
. Verzíunarhöllinni að Laugavegi 26, i lyfjabúff Breið ’
.holts að Amarbakka 4—6.
Minningarkort
Líknarsjóðs
Ásiaugar K. P. Maack
lást'á eftirtöldum stööum i Kópavogi: Sjúkrasamlagi'
Kópavogs, Digranesvegi 10, Verzluninni Hlíf, Hlíðar-
vegi 29, Verzluninni Björg, Álfhólsvegi 57, Bóka- og
ritfangaverzlunini Veda, Hamraborg 5, Pósthúsinu i
Kópavogi, Digranesvegi 9.
Minningarkort
Barnaspítala
Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka-
verzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Geysi,
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garösapóteki, Breið-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki og Háaleitisapóteki i
Austurveri.
Æfingatímar
Blakdeildar Vfkings
VÖRÐUSKÓLl
Þriðjudagan
Mfl.karla 19.30—20.45.
Frúablak 20.45—21.55.
Old boys 21.55—22.50.
Fimmtudagar:
Mfl. kv. 19.30-20.45.
Frútablak 20.45-21.45.
Oldboys 21.45-22.50.
RÉTTARHOLTS-
SKÓLI
Miðvikudagar:
2. fl. kv. 20.45—21.45.
Mfl.karia 21.45-22.15.
Föstudagar:
Mfl.kv. 20.45—22.25.
.< ■ '
FOSSVOGSSKÓLI
Mánudagan
3. fl. karla 13— 15 ára
17.30—18.30.
Þriðjudagan
4. fl. kv. 12áraogyngri
17.30—18.30.
IV^iðvikudagan
4. fl. karla 12 ára og yngri
17.30—18.30.
3. fl. karla 18.30-19.30.
Fimmtudagar:
4. fl. karla 17.30—18.30.
Nýir félagar
velkomnir.
Handknattleiksdeild Frám
Æfingatafla fyrir veturinn 1978—1979.
ÁLFTAMÝRI
Sunnudagan
10.20— 12 byrjendafl. k.
13.00—14.40 byrjfl.kv.
Mánudagar:
18-18.504. fl. karla.
18.50— 19.40 3. fl.kv.
19.40- 20.30 mfl.kv.
20.30— 21.20 mfl.kv.
Þriðjudagar:
■ 18— 18.50 5. fl. karla.
18.50- 19.40 2. fl. karla.
19.40— 20.30 3. fl.karla.
20.30- 21.20 2. fl.kv.
21.20— 22.10 mfl.kv.
Fimmtudagar:
18-18.504. fl. karla.
18.50—19.40 3. fl.kv.
19.40—20.30 2. fl. kv.
20.30- 21.20 3.fi. karla.
21.20—22.10 mfl.karla.
22.10-23.00 2. fl. karla.
HÖLLIN:
Þriðjudagar:
20.35— 21.50 mfl. karla.
Föstudagar:
18.30- 19.20 mfl.kv.
20.35- 21.50 mfl. karla.
Gefin hafa verið saman i hjónaband af
séra Braga Friðrikssyni i Garðakirkju
ungfrú Ragnheiður Alfreðsdóttir og
Snorri Bogason. Ljósmynd MATS,
Laugavegi 178.
Minningarkort
Sjúkrahússjóðs Höfða-
kaupstaðar Skagaströnd
fást hjá eftirtöldum: Blindravinafélagi íslands Ingólf-
stræti 19, Rvík, Sigriði Ólafsdóttur, simi 19015, Rvík,
Birnu Sverrisdóttur, simi 8433, Grindavik, Guðlaugi
óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavík, önnu
Aspar, Elisabetu Ámadóttur og Soffíu Lárusdóttur
Skagaströnd.
Minningarspjöld
Þroskahjálpar
Minningarspjöld landssamtakanna Þroskahjálpar eru
til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a. Opið kl. 9—12
þriðjudaga og fimmtudaga.
Æfingatafla
frjálsfþróttadeildar
Ármanns
veturinn 78—79.
Byrjendur og unglingar, Baldurshagi þriðjudaga kl.
17.10, fimmtudaga kl. 18.
Fullorðnir, Baldurshagi, mánudaga kl. 20.30, þriðju-
daga kl. 18, miðvikudaga kl. 19.40, fimmtudaga kl.
18.50, Ármannsheimili föstudaga kl. 19.
Allir velkomnir.
Nánari uppl. gefur Stefán Jóhannsson i sima 19171
milli kl. 4 og 5 á daginn.
Gefin hafa verið saman i hjónaband af
séra Sigurði H. Guðmundssyni í Þjóð-
kirkjunni i Hafnarfirði ungfrú Soffía
Karlsdóttir og Stefán B. Stefánsson.
Heimili þeirra er að Tjarnarlundi 4a,
Akureyri. Ljósmynd MATS, Laugavegi
178.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Q NR. 2 — 4. janúar 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Saia Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 318,70 31930* 35037 351,45*
1 Steriingspund 642,65 64436* 70632 708,68*
1 Kanadadollar . • 100 Danskar krónur ’ 268,40 269,10* 29534 296,01*
619030 6206,00* 680935 6826,80*
100 Norskar krónur* 6288,50 630430* 691735 6934,73*
100 Saenskar krónur 734935 736735* 8084,18 8104,42*
100 Finnskmörit 8052,05 807235* 885736 8879,48*
100 Franskir4rankar 750630 7525,60* 8257,48 8278.16*
100 Belg. frankar 1089,60 109230* 119836 120133*-
100 Svbsn. frankar 19294,70 19343,10* 21224,17 21277,41*
100 Gyllini 15933,00 15973,00* 1752630 1757030*
100 V-Þýzk mörk 1720330 1724730* 18924,18 18971,17*
100 Lfrur 38,14 3834* 4135 42,06*
100 Austurr. Sch. 2349,45 235535* 2584,40 2590,89*
100 Escudos 68130 682,70* 749,10 75037*
100 Posetar 45230 45330* 498,08 49939*
100 Yen 16233 162,74* 17836 17931*
.•Broýtíng frá sióustu skráningu Slmsvari vegna gengisskróningtar 22190.