Dagblaðið - 08.01.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 08.01.1979, Blaðsíða 29
g' Fegrunariðnaðurinn hefur verið leystur úr læðingi I Kina eftir dauða Maos for- manns. Að visu munu þarlendir vera litt tæknivæddir f þeim efnum en hyggjast nú bæta úr þvf. Á myndinni sjást konur I Peking biða þolinmöðar á hárgreiðslustofu i Peking. Þykja tækin að sögn fremur gamaldags á vestrænan mælikvarða. r Erlend myndsjá L J Viktor Kortsnoj skákmeistarinn viðfrægi hefur enn ekld viðurkennt ðsigur sinn fyrir Karpov I einvigi þeirra um heimsmeistaratitilinn á Filippseyjum. Telur hann siðustu skákina, sem hann tapaði hafa verið teflda við ólöglegar aðstæður. VIII hann fá skákina ógilta og tefla hana aftur. Sá sem flnna á lausn á þessu máli er hinn nýkjörni forseti Alþjóðaskáksambandsins, Friðrik Ólafsson. Verzlunar — iðnaðarhúsnæði til leigu, 560 m2, nýtt og fullfrágengið húsnæði á góðum stað við Smiðjuveg í Kópavogi. Upplýsingar í símum 32244—31260. Heima- símar 74538—81461. Gripið símann Seriðsóð kaup Smáauglýsingar BLAÐSINS ÞverholtiHsími 2 7022 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.